Ungi hermaðurinn - 01.06.1920, Qupperneq 4

Ungi hermaðurinn - 01.06.1920, Qupperneq 4
44 TTngl hermaöurlnn Á aímælisdegi Guðrúnar Jóhönnn Guðriðar Guðmundsdóttur (fædd 3. júní 1906 — dáln 1. oktober 1919) KveOja frá mæOginunum G. J. og B. G. B. Við þökkum öll þín atlot blíð og elsku broBÍn þin; — eitt lítið blóm á leiðið þitt nú leggjum, Hanna mín. Þín minning er oss sólbros sætt því saklaust barn þú varst, svo trygg og hrein og ljúf í lund að ljós til allra barst. * * Ei birtu þarf sá blundar rótt né baga nokkuð má; burt hverfur dauðans depru-nótt og dagur brosir þá, — er vöknum eftir væran blund við vina endurfund, með barnsins góðu, glöðu lund og grædda hverja und. B. G. B.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.