Ungi hermaðurinn - 01.06.1920, Page 5

Ungi hermaðurinn - 01.06.1920, Page 5
Ungl hermafiurlnn. 45 Lag: Hvort findes mit stakkels? Hvar finn eg í kvöld mitt frávilt barn, Hvar finat minn tapaði son? Sem fyr var mitt ljós og unun æ, Mín einasta gleði og von? K ó r: Æ, hvar er son minn í kvöld!:,: Eg sorg ber um hann, Því eg heitt honum ann. Æ, hvar er minn sonur I kvöld! Eg man hann hreinni en morgundögg, Er við móðurkné lá hann. Óspilt var hjartað og ásýnd björt; Ei inndælla finnast kann. Ó, sæi’ eg eins fagran, son minn, þig, Og sá eg þig fyr á tíð; Er heimilið kættist við hjal og bros Og hver stund var unaðs blið. Hvar finst í kvöld mitt fárvilt barn! Ó, farið og leitið, menn! Og þrátt fyrir löstu sækið minn son Og segið eg elski hann enn. Sœftin. Englendingur nokkur átti son 6ÍQan barna. Sem oft er títt með 8Hk börn ólst hann upp í eftii'- la0ti miklu, sera spilti honum mjög, 8v° að hann varð með aldrinum ^týrilátur og erfiður foreldrum 8laum, varð þvi samkomulag feðg- ^ha alt annað en gott, er fram stundir, Það bar við einn dag, sem oftar, að þeim bar eitt- hvað á milli, svo að báðir urðu fokreiðir. Faðirinn sagði þá í bræði sirni, að hann óskaði þess öllu öðru fremur, að sonurinn færi burt af heimili sínu, og kæmi þar ekki framar. Þetta lét son- urinn ekki segja sér tvisvar. Hann kvaðst ferðbúinn hvenær sem hann vildi, og mundi hann ekki hverfa heim aftur fyr en faðir hans léti sækja sig, en faðir hans

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.