Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Side 3

Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Side 3
Ungl hermaSurinn. 35 c. Að gæta þesB að ýkja ekki. d. Að gleyma ekki að minn- ast á það góða, sem vera má í fari hans um leið. e. Undir öllum kringumstæð- um, að varðveita kærleik- ann til allra manna, og unna þeim af hjarta als góðs, og gera þeim gott þegar tækifæri gefst. (Pét. 11, 7—11; matt. 19, 26.) 5. Að forðast alla sundrung og ósamkomulag, og missa held- ur alt í heiminum; en að eiga í óvináttu við nokkurn mann af hatri eða egingirni. Þvi Guðs orð telur slíkt synd- samlegt, og það rænir tíma og kröítum sem heldur ætti að helga í þjónustu Krists og safn- aðar hans, (1. Kor. 6, 1-11; Orð.kv. 6, 1-6.) 6. Að gjalda ekki ilt með illu, heldur þegja, þola og fyrirgefa (Róm. 12, 17-21; Matt. 18, 21-22.) Alt megna eg fyrir Krist sem mig styrkan gerir. (Fil. 4, 13.) Frá Reykjavík. Það var með gleði og eftir- væntingu að æskulýsflokkurinn í Reykjavik leit fram á þann dag er hljóðfæraflokkur æskulýðsins I Hafnarfiirði ætlaði að heimsækja Reykjavík. Dagurinn rann upp með sólskini og góðu verði. Um hádegi kom flokkurinn, 6 piltar og 3 stúlkur. Eftir að þau höfðu verið boðin velkomin af æsku- lýðsflokknum í Reykjavík fóru þau að skoða safnið í Reykjavík. Þar var margt skemtilegt og lær- dómsríht fyrir æskulýðinn. Þar á eftir komum við saman í sam- komusalnum á prívat samsæti. Nú var tíminn kominn sem samkomur dagsins áttu að hald- ast á. Hinn sameinaði horna- flokkur 16 manna sveit spilaði fyrst nokkur lög á bryggjunni. Þar á eftir fórum við í skrúð- göngu til kastalans og héldum þar æskulýðssamkomu fyrir mörg- um áheyrendum. Samkomusalur- inn var troðfullur þegar hljóm- leikar æskulíðsins byrjuðu kl. 8. Hinir rösku hljóðfæramenn hlifðu ekki sjálfum sér hvorki þeir sem spiluðu á lúðra eða þeir eera slógu bumbur. Það var líf og fjör bæði yfir söng og hljóðfæra- slætti. í lok samkomunnar hélt elsti meðlimur flokksins i Hafn* arfirði »impróvisteraða« ræðu. Þar á eftir Böng yngsti með- limur flokksins sóló-söng eem hreyf áheyrendurna og svo end- uðum við samveru dagsins með bæn til Guðs. Eftir samkomuna kvöddum við hina ungu vini

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.