Ungi hermaðurinn - 01.05.1921, Side 6
38
Ungl herraaðurinti.
Minny Gray
eöa
leitað og fundið.
Framh.
•Fariö ekki«, raœlti hún
biðjandi róm, »það fer þá um
yður eins og um alt annað, er
eg hefi mist. Eg hélt að guð
hefði sent yður. Ó, eg er svo
þreytt!«
»Þekkið þér þann, er sagði
meðan hann dvaldi hér á jörð-
inni: »Komið til mín, allir þér,
sem erfiðið og þunga eru hlaðn-
ir, eg mun gefa yður hvíld* og
sem enn þá frá dýrðarhásæti
BÍnu á himnum, ávarpar os8
þeesum sömu orðum?* spurði eg.
Eg varð öldungis forviða á
þeim áhrifum, sem þessi orð
höfðu á sjúklinginn. Hún reia
snögglega upp i rúminu, horfði
áfergi8lega á mig og mælti með
titrandi röddu:
»Nú er eg visa um, að þér
eruð komnir til þess að vitja
mín, þvi eg bað guð í alla nótt,
að senda mér einhvern, eem
gæti talað við mig um Jeeúm og
ásetti mér, ef eg yrði bamheyrð,
að taka það sem gilda Bönnun
þes8, að guð væri til og heyrði
bænir vorar og enda þó eg vissi
vel að enginn mundi koma hér
jjvo enemma, þá hefi eg þó síðan
tók að birta í morgun haft stöð-
ugar gætur á þesaum dyrum, til
þess að ejá hvort nokkur kæmi
inn, og þegar þér loks komuð,
var eg sannfærð um, að þér
væruð trúmaður, og í sama augn-
abliki bað eg til guðs, að ef þér
væruð sá rétti, þá hefðuð þér
upp fyrir mér, einmitt þessi sömu
orð úr ritningunni. Eg hefi ekki
beðið eina einustu bæn, nú í 5
ár, þangað til í nótt,. eg gat
varla trúað því, að guð mundi
bænheyra mig, en það hlítur
hann þó samt að hafa gert«.
Hún var nú orðin alveg ör-
magna af þreytu og geðshrær-
ingu, eftir að hafa sagt þetta og
eg yfirgaf hana því, svo að hún
hefði tíma til að jafna sig, eftir
þessi enöggu áhrif og fór eg nú
að vitja um Elínu H—.
Rúm hennar stóð beint gagn-
vart rúmi Minny og svo nálægt,
að það eem talað var við aðra,
gátu báðar heyrt greinilega.
ÞeBsi vesalings Btúlka lá fyrir
dauðanum í sömu veiki og Minný
Hún hafði óráð og hrópaði í si-
fellu að hún væri glötuð, — að
hún væri aft of mikill syndarh
til þeBs að von væri um frelsun,
— og að Jesú vildi ekki skeyta
neitt um hana. Það var eins og
hún sæi einhverja voðasýn, er
fylti huga hennar ógn og ekelf'
ingu. Hún hélt áfram að kall*'