Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Page 1

Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Page 1
Málgagn æskulýðsstarfaemi Kemur út Bramwell Booth hershöfðingi Alþjóða-aðalstOð Qu. Vict. Str. London Hjálpræðishersine á íslandi. 15. hvers mán. J. A. H. Povlsen ofursti Aöalstöö Fr.b. Alle 9 Köbenhavn. Nr. 9 Kr. 1,85 árg.-fO 80 pgj. 12 aura eintakið Rvík, sept. 1921. S. Grauslund, maiór leiðtogi á Ifllanui 14. ár. Fyrir nokkrum árum kom lítil stúlka, á 'að -iska tæplega 10 ára Eftir þetta atvik í lífi hinnar ungu stúlku, varð bjartara hjá fátæklingunum, sem bjuggu um- hverfis hana, við nærveru henn- ar -. á barnasamkomu á einum stað í 8uður-Englandi. Hún hlustaði ttieð mikilli eftirtekt á sergent- ttiajórinn, sem lýsti þeim vegi, 8em liggur til frelsis Við end- bigu samkomunar fanst hún krjúp andi við bænabekkinn. Hún hafði helgað sig Drotni. Hún átti hinn sanna frelsis- hersanda og með gleði hjálpaði hún öllum sem þörfnuðust hjálp- ar hennar. Oft og einatt sást hún þrengja sér í gegnum mann- fjöldann á göiunum til að geta hjálpað gömlum konum með byrð- ar sínar, og oft hjálpaði hún ná-

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.