Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Side 3

Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Side 3
Ungl hermaðurlnn. 67 sinn við tvo litla drengi, sem honum leist mjög vel á. Þeir voru báðir ljóshærðir og laglegir og hann var í vafa um hvern af þeim hann ætti eð velja. Á meðan hann stóð þarna og horfði á drengina og leik þeirra og reyndi að taka fasta afstöðu um hvern af þeim hann ætti að velja sér í sonar stað, datt lítil stúlka um koll á gólfinu. Hún var krypplingur og gat ekki risið á fætur hjálparlaust. Á augabragði var annar dreng- Urinn þar við hlið hennar til að hjálpa henni á fætur aftur, með svo mikilli blíðu og nærgætni, sem litlum dreng var unt. Þetta litla atvik hjálpaði herramauninum í Valinu. »Eg óska eftir dreng, sem hefir 'viðkvæmt og gott hjarta«, sagði kann, og hann fór með hann heim á gott heimili og til góðra vina. Drengurinn skildí ekki hvers Vegna hann varð valinn; hann hjálpaði litlu stúlkunni af því hann var hjálpfús í eðli sínu og það var þetta hans kærleiksverk, sem veitti honum hamingjusamt heimili. Siroeisli í iieimiiinu. Agnes var 12 ára gömul. Fjölskyldan voru fjórir með- limir. — Faðir og móðir, sonur og dóttir. Bæði faðirinn og son- urinn voru lasburða, þess vegna var móðirinn nauðbeygð til að vinna fyrir framfæri sínu og sinna með því að vinna fyrir aðra. Hún varð að fara áð heiman snemma á morgnanna og Agnes átti að sjá um heimilið, þegar hún var ekki í skóla. Þvi miður var Agnes eigin- gjörn og löt stúlka. Það er margt á heimilinu, sem 12 ára gömul stúlka getur gert, en í stað þess að fiýta sér að býrja á að gera eitthvað þegar hún kom heim úr skólanum, eyddi hún öllum tímanum í að leika sér úti. Þegar svo móðirin kom heim frá starfi sinu, var heimilið ver útlítandi en þegar hún fór frá því, og þreytt af erfiði dags- ius varð hún þá að fara að þvo og skúra. Þetta var mjög þreytandi fyrir hana, þar sem hún varð líka að hugsa um mat og margt annað fleira. »Þú ert reglulega vond og löt stúlka®, sagði hún oft á meðan hún sópaði eldhúsgólfið og lét ýmislegt á sinn stað Hvers- vegna getur þú ekki lært að

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.