Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Side 4

Ungi hermaðurinn - 01.09.1921, Side 4
tJngl hermaBurlnu. '?"68 hugsa ofurlítið um aðra og ekki æfinlega um sjálfa þig?« — Eitt sunnudagskvöld hafði Hjálpræðisherinn útisamkomu í nánd við heimili Agnesar. Hún hlustaði með eftirtekt og bað svo móður sína um leyfi til að fara á samkomuna í salnum. Móðirin leyfði henni það, því hún vonaði að Guð vildi tala til litlu stúlkunnar sinnar og gjöra hana að sólargeisla heimilisins. Þetta sama kvöldsneriforinginn einnig máli sínu til barnana. »Hugsaðu um skapara þinn á æskuárum þínum«, hljóðaði text- inn. »Guð er máttugur til að hjálpa drengjum og stúlkum til að bera erfiðleika hversdag8lífsins«, sagði kapteínninn. »Það væri kross fyrir sumar litiar stúlkur, að þurka af eða líta eftir litla barn- inu eða hjálpa til í húsinu. Iivaða erfiðleika sem þú heíir, þá komdu með þá til Jesú, og hann mun hjálpa þér til að leysa af hendi þau störf og þær skyldur, sem þér finnast svo þungbærar*. Þessi fáu orð, í sambandi við textann, náðu inn að hjarta Agnesar. Hún var ein af þeim fyrstu, sem komu og beygðu kné 8in við bænabekkinn, og bað Guð um fyrirgefningu fyrir öll sín mistæki. Hún hugsaði um hvað raikið hún hefði getað verið til bless- unar fyrir móður sína, t. d. við að hjálpa henni og við að upp- örfa bróður sinn veikan og föð- ur sinn lasburða Hún ákvað með Guðs hjálp að verða betri stúlka. Það varð hún lika. Og hin nýja Agnes rayndaði nýtt heimili- Það var ekki að tala um að leika sér, fyr en alt starfið var búið. Hin þreytta móðir kom heira i hreint og þægilegt heimili. Larap inn logaði og elduriun brann í ofninum og kaffiketillinn uppi yfir, og bezt af öllu var, að kær- leiksrík dóttii- bauð hana vel- korana á hverju kvöldi. »Guði sé lof fyrir'litlu stúlkuna mína«, sagði móðirin uú oft og mörgum sinnum. »Eg veit sann- arlega ekki hvernig eg gæti koni' ist af án hennar« 3esús gaf sitt líf. Kona nokkur var eitt sin11 flutt veik í eitt af trúboðssjúkr3' húsunum í Canton í Súður-Kína; Þar lieyrði hún í fyrsta skiftl boðskapinn um Jesú Hún frei0 aðist og hjarta hennar fyltist kærleika. Hugsanir hennar ielt uðu heim til bæjsrins, þar sen1

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.