Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Side 3
Ungi hermaðurinn.
35
eftir, og svo skulum við reyna
a& fá góðan dag í sameiningu.*
Börnin litu hvert á annað.
•Osköp er mamma góð, við
skulum reyna að vera regíulega
væn svo það haldist allan dag-
ihn,« hvísluðu þau hvert að öðru.
Svo kotÁbóndinn inn frá morg-
unverkúm sínum og settist þög-
ull við borðið.
»Iiann er svo þreytulegur og
teiður á svipinn,c hugsaði konan,
ljá hann heíir nú sitt líka, eg er
víst ekki ein urn að bera byrð-
amar!«
Hún skar stóra sneið af jóla-
svínslærinu og lagði á diskinn
hjá honum. »Borðaðu þetta góði
Qiinu,* sagði hún, »þú þarft eitt-
Uvað að styrkja þig á.«
Bóndinn leit forviða upp, hann
Bafði ekki vanist vinsamlegum
urðum eða athöfnum hjá konu
sinni um mörg ár, það glampaði
á eitthvað i augum hans er liann
iór að borða.
»Eg held við getum náð að
komast í kirkju í dag,« sagði kon-
an litlu siðar, »það væri gott að
iá að heyra guðs orð á þessum
Uelgidegi «
begar kvöldið kom, sat bónda-
konan aftur ein við gluggann.
Hún var svo undarlega glöð og
ansegð, sem hún ekki hafði veiáð
i niörg ár.
‘Hvilík blessun er það setn
hefir hvílt yfir þessum degi,«
sagði hún við sjálfa sig.
Skyndilega kom henni í hug
sýnin kvöldið áður, hún sló sam-
an höndunum »það skyldi þó
aldrei hafa verið eirihver hæfa
í þessu með nýju augunU
Hún lyfti hjarta sínu til Quðs:
»Ó, faðir.c bað hún, »hafirðu
gefið mér ný augu, og viljir þú
hjálpa mér að gæta þeírra, þá
held eg að það sé ennþá fram-
tíð og von fyrir mig!«
Bónakonan öðlaðist farsælt ár.
Það munu allir öðlast sem þarfn-
ast fýrir ný augu og leita þeirra
hjá Drotni.
Æösta nafniö.
Sterkasta nafnið i öllum tungu-
málum er orðið »Jesús«. Ekkert
nafn er fegurra en nafnið >Jesús«.
Enginn hljómur, sem náð hefir
mannlegu eyra, hefir verið jafn
skær og fagur, sem hljómurinn
af nafninu >Jesús«. Auðveldasta
leiðin til þess að geta hrundið
frá sér freistingum heimsins og
sigrast á þeim, er sú að ákalla
nafnið >Jesús« Áreiðanlegasti
sigurinn, sem náðst getur í sér-
hverri baráttu, ér fólginn i mætti
orðsins >Jesús«.
Nafnið »Jesús« er Ó3egjanlega
blessunat ríkt og þýðingarmikið