Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Qupperneq 5
Ungi hermaðurinn.
37
Bjargráð allra.
Árið 1832 strandaði fólksflutningaskip við Afríku strendur með
600 manns um borð. Þar af voru 100 konur og börn. Bátar voru
settir á flot, en þeir rúmuðu að eins konurnar og börnin; svo að
nær 500 manns fórust með skipinu.
Alt mannkynið befir liðið skipbrot á blindskerjum syndarinnar,
en enginn þarf þó að glatast, því öllum býðst frelsi við kross Krists,
og þar er ekki að eins rúm fyrir nokkur hundruð eða nokkur þús-
und, heldur er þar rúm fyrir alla sem vilja hafna syndinni. Frels-
arinn segir sjálfur: »fínúið yður til mín og látið frelsast, þér gjör-
völl endimörk jarðarinnar, þní eg er Guð og enginn annar.« (Jes. 45, 22.)
Auðmýktin, sem leiddi hann út
í niðurlægingu og dauða. Hin
óviðjafnanlega og óskiljanlega
fórnfýsi, sem hann sýndi, er hann
dó fyrir oss og í vorn stað Sigur
hans yflr valdi dauðans og synd-
arinnar, alt þetta felur krossinn
í sér, og alt er þetta innifalið í
nafninu »Jesús«, því fórn er und-
hljómurinn, sem heyrðist i gegn-
um alt frá jötunni i Betlehem,
til krossins á Golgatahæð.
En það sem skeði á raorgni
hins þriðja dags, er Jesús reis
upp frá dauðum, sem sigurvegari
yfir syud og satansvaldi, er full-
komnasti sigurljóminn yfir nafn-
inu »Jesús«. Þegar hann lét líf