Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Qupperneq 6

Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Qupperneq 6
38 Ungi hermaðurinn. sitt á krossinum fyrir oss, varð hann sigurvegari yfir syndinni. Með upprisu sinni sigraði hann dauðann og vald satans yfir oss, vegna synda vorra. Þetta dýrmæta nafn »Josús« er oss gefið til þess, að vér fær- um oss það í nyt. Það var arf- ur Meistarans til vor, þáerhaim fór heim til föðursins. Og af því að Páll hafði reynzl- una fyrir því, að nafnið — sökum kraftarins, sem fylgir Jrví,— var örugg hjálp í þrengingum bar- áttum og þrautum þá gat han.r; fagnandi og glaður sagt: *Fyrir •}>vi hefir oy Guð upp- Tiafið hann og gefið honum nafnið. sem hverju nafni er œðra, til þess að fyrir nafnið Jesú sTculi livert kné beygja sig, feirra sem eru á himni, og ]>eirra, sem eru á jörðu, og þeirra sem undir j'örðunni ■ eru, og sérhver tunga viðurktnna að Jesús Krislur sé Drottinn, Guði föður til dyrðart. (Filippibréfið 2, 9—11). fB J. þýddi) Viku of sein. (IJr ræðu eftir Dr. Talmage). I Evrópu var kona nokkur, sem sannfærðist um það, að iðrun væri óumflýjauleg, ef hún ætti sáluhólpin að verða. Eina nótt varð henni ekki svefns auð- ið, Hán settist upp í rúmi sinu og ritaði í minnisbók síira þessi orð: »Að ári liðnu vil eg leita guðsríkis * Iíún lagðist síðan út- af,' en erinþá gat hún ekki sofn- að, Aftur reis húu upp og reit: »Eftir einn mánuð vil eg leita guðsríki8«. Samt gat ,hún ekki sofnað og reis þvi upp í þriðja sinn, og ritaði þá: »Að viku liðinni vil eg leita guðsríkis.* Dagirin eftir veiktist hún og dó eftir þrjáy daga Hún var með óráði fram undir andlátið. Rétt áður ep húu lést fékk hún ræn- una allra snöggvast og hrópaði: , »Eg er viku of sein. Eg er glötuð!«. Nóttina sem hún skrifaði í minnisbók sína, var Je.sús að leita að hennar týndu Bál i síð- asta sinn. Kona þessi gerði það sem þúsundir manna hafa gert á undan henni; hún mótstóð kæileika Krists og þverskallaðist gegn köllun heilags anda. , • Þ.ú' sem. villist á syndarinnar braut, gefðu gaum orðum Krists: »Mannsins sonur er kominn tilþess að leita að hinu, tynda og frelsa það.o (Matt, 19. 10). Því þó Jesús.finrd þig pkki, mun margt finna þig. Sorgij' mótlæti og freistingar munu finna þig. Sjúk- dömar og dauðinn muh finna þig. og loks mun dómurinn og

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.