Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Side 8
40
Ungi hermaðurina.
Songvar.
i.
Lag: Sjáið merkið: Kristur kemur.
Kross þinn aleinn, h'erra, herra!
Hrærður stend eg við,
Bið um hjáip og blessun þína,
Bið um náð og frið
Kór:
Qef mér Drottinn styrk að striða,
Stríða fyrir þig!
Hjálpa, græða, líkna, líða,
Leið og styð þú mig!
Gef mér róm að kalla, kalla
Krossi þínum að
Hrelda, særða, — alla, alla
í þitt dreyra-bað!
Gef mér kraft að stahda, standa
Stöðugt fast þér hjá,
Trúr í hersveit heilags anda,
Hvað sem dynur á!
k ó r:
Dásöm það er dýrð handa mér,
Dýrð handa mér, dýrð handa mér,
Er eg skal fá Jesú auglit að sjá,
Það verður dýrð, verður dýrð
handa mér.
Frá sunnudagaskólanum
Sunnudagaskólalexíur.
Sd. 4. júni Jeremías 36,
— 11. — Jer. 37, 1.—38.
— 18. — 2. Kong. 25, 1.—21.
— 25. — Sálm. 65, 1.—13.
Oilig Miiíps til ai i$pa utan ai.
Sd. 4. júní Jesajas 40, 8.
— 11. — Jer. 1, 8.
— '18. — Gal. 6, 7.
— 25. — Sálm. 33, 12.
Styrk þú veikan vilja-þi’óttinn,
Vertu sólin mín!
Og er líður langa nóttin
Leið mig heim til þín!
2.
Lag: Naar jeg fra Möje og Trængsel er löst.
Þegar eg leystur verð þrautun
um frá
Þegar eg sólfagra landinu á
Lifi og verð mínum lausnara hjá
Það verður dásamleg dýrð handa
mér.
S'0iíi0>@0>©0>iji0@cr3®0(g>0íj
| Muniö
sunnudagaskóla
Hjálpræðishersins
hvern sunnudag kl. 2.
Verið velkomin.
Útg. og ábm.: S. Grauslund.
ísafoldarprentsmiðja h.f.