Ungi hermaðurinn - 01.06.1922, Blaðsíða 8

Ungi hermaðurinn - 01.06.1922, Blaðsíða 8
48 Ungi hermaðurinn Söncjvcir. 1. Lag: Det háyer saa nyligen regnet. Enn þá roðna þér rósir á vöngutn, Ver því röskur og beittu kröftum . vel; Og með hljómsterkum svellandi söngum Mátt þú sigrandi ögra lífi’ og hel. Þú átt teskunnar vor, Og þín auðnurik spor Verða mörg, ef þú hefir hug og þor. Afram, hærra.! vér heróp látum gjalla, Áfram, hærra! Vér keppum vora leið, Áfram, hærra! Og hindrun hver skal falla, »Áfram, hærra!« vort markar sigurskeið! Ljómar signandi sól Og hún sveipar um ból Geislablæju, sem blómaskrúðið ól. 2. Lag: Da aldrig dog ved. Ofrjó er jörðin og alt þarf að ryðja, UDgur ert þú, en á plóginn legg hönd; — Þú verður að starfa, þú verður að iðja, Þú verður að rækta hin ófrjóu lönd! K ó r: • Nóg er að vinna og nóg er að starfa, Nóg er af hættum að berjast á mót, Nóg er að gera til Guðs rikia þarfa. Guð er vor skjöldur er standa' á os3 spjót. Uppskeran verða mun eins og þú plægir, Ástkæra barnið mitt, plægðu nú vel! Aldrei þér stormur né illviðri bægir; Ef þú ert staðfastur, sigrar þú hel- Frelsarinn heldur um höndina á þér, Hoifið hið rétta hann beinir þér í Plægðu, hann styður þig, stendur æ bjá þér Styrkir þig. verndar, er ógna þér ský. Frá sunnudagaskólanum Sun'nudagaskólalexíup. Sd. 2. júlí Ezek. 2, 1.-3. — 9. — Danielsbók 2. kap. — J 6. — 5, 1.-31- —- 23. — 6, 1.-28. — 30. — Jer 29, 1 10—14- BÉl 1111101 tl! 1 Iffl Utffl i. Sd. 2. júlí Jesajas 55, 6 og J — 9. — Opinberunarb. 11, 15. — 16. — Prjed. 12, !• — 23. — Hebr. 11, 23. - 30. — Róm. 8, 28. Útg. og ábm.: S. Grauslund. Isafoldarprentsmiðja h.f. i

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.