Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Qupperneq 4

Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Qupperneq 4
76 Ungi hermaðurinn. Frá sumudaiiisliölaniB. 31 Nú hafði söfnuðurinn frið um alla Júdeu og Galíleu og Samaríu, uppbygðist og gekk fram í ótta Drottins, og jókst við uppörvun heilags anda. 32 En svo bar til, er Pétur ferðaðist um kring, allra að vitja, að hann kom einnig niður eftir til liinna heilögu, sem bjuggu í Lvddu. 33 Og þar fann hann mann nokkurn, Eneas að nafni, er í átta ár hafði legið rúmfastur, og var hann lami. 34 Og Pétur sagði við hann: Eneas, Jesús Kristur læknar þig; statt upp og bú um þig; og jafnskjótt stóð hann upp. 35 Og allir þeir, sem áttu heima í Lýddu og Saron, sáu hann, og þeir hinir sömu sneru sér til Drottins. 36 En í Joppe var lærisveinn, kona ein að nafni Tabíta, sem á grisku máli er Dorkas; hún var auðug af góðum verkum og ölm- usugjörðum, sem hún veitti; 37 en á þeim dögum bar svo til, að hún tók sótt og andaðist, og menn lauguðu hana og lögðu í loftstofu. 38 Nú er Lýdda í grend við Joppe, og höfðu lærisveinarnir heyrt, að Pétur væri þar, og sendu tvo menn til hans með þeirri bæn: Dvel eigi að koma alla leið til vor! 39 Og Pétur tók sig upp og fór með þeim, og er hann var »0g allar ekkjurnar flyktnst að honum grátandi* .... kominn, fóru þeir með hann inn í loftstofuna, og allar ekkjurnar flyktust að honum grátandi, og sýndu kirtla og yfirhafnir, sem Dorkas hafði gjört, meðan hún

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.