Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Page 5
ÍJngi hermaðurinn.
77
var hjá þeim. 40 En Pétur lét
Þ^er allar út fara, og féll á kné
°g baðst fyrir, og hann sneri sér
að líkinu og sagði: Tabíta, rís
úpp! Og hún lauk upp augunum,
°g er hún sá Pétur, settist hún
uPp. 41 En hann rétti henni hönd
sína og reisti hana á fætur, og
kann kallaði á hina heilögu og
ekkjurnar, og leiddi hana fram
lifandi. 42 En þetta varð hljóð-
bært um alla Joppe, og margir
trúðu á Drottin.
Biluoers 111 að ta utan aö.
»En ávöstur andans er: kær-
leiki, gleði, friður, langlyndi,
g^ezka, góðvild, trúmenska, hóg-
Værð og bindindi*. Gal. 5, 22.
Duglegur drengur.
Drengur nokkur, sem var lítill
Vexti, en sem hafði mikla löng-
Utl til að hjálpa móður sinni, sem
Var ekkja, fór til kaupmanns eins
°g spurði hann hvort hann þarfn-
aðist hans ekki fyrir sendisvein:
*Eg þarf að fá mér dreng sem
getur borið þungar byrgðar, og
t111 ert altof lítill til þess,* svar-
aðl kaupmaðurinn. »Þó eg nú
ekki geti borið það alt í einu, þá
get eg farið fleiri ferðir,* var
svar drengsins. Kaupmanninum
líkaði svarið vel, og hann tók
drenginn í þjónustu sína og þúrfti
aldrei að yðrast eftir því. Litli
drengurinn sýndi það í verkinu
að hann var þolgóður, og með
'ráðvendni sinni vanu hann sér
traust og hylli allra, sem kyntust
honum, og hann varð að síðustu
velstæður kaupmaður.
Góð ráð.
Láttu Jesú vera bezta vininn
þinn.
Minstu þess, að syndin er versti
óvinurinn þinn.
Láttu Guð vera þann, sem þú
kemur oftast til, af öllum þeim
sem þú talar við á daginn.
Láttu það vera heitustu óskina
þína að líkast Guði sem mest.
Láttu hið heimslega ekki hafá
nokkurs rúm í hjarta þínu.
Láttu hinn dýrmæta skrúða,
8em er hvítfágaður í blóði Jesú
Krists, vera þér kærastan allra
búninga.
»El8kaðu Guð og gerðu gott,
því það á hver maður að gera«.