Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Page 7

Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Page 7
Ungi hermaðurinn. 79 Uitnr dq gáair Englar. Drengur nokkur las einu sinni englana, að þeir væru til *venns konar: Kerúbar og Seraf- lar- Hann spurði föður sinn ^vaða munur væri á þessum ei>glum. »Kerúb«, svaraði faðir hans, ’kallast sá engill sem hefir mikla þekkingu, en seraffi aftur á móti Sai sem elskar mest«. »Þá vil eg vera seraffi«, sagði ^fengurinn, »því eg vil heldur elska Guð en vera fullur þekk- lngar«. — Hvort vilt þú heldur? ^^eri lesari. Fullvissan. Trúboði i Dakota prédikaði eitt kvöld um blóð Krists Morg- nninn eftir gekk hann til bónd- ans sem hann dvaldi hjá, og s?yr hann hvort hann væri end- úrfæddur, o g játti hann þvi. *Bvað er langt síðan þú fanst Brist?« spurði trúboðinn. »Eg ll-elsaðist í gærkveldi,* svaraði kitin, og bætti því við, að hann hefði í mörg ár álitið sig frels- aðan, en jafnan svikið sjálfan sig þangað til í gærkveldi, þá hefði Guð gefið honum vitnisburðinn og fullvissuna um það. Síðan gekk trúboðinn til konunnar og spurði hana á sama hátt, hvort hún væri frelsuð. »Já,« svaraði konan, »eg frelsaðist í gær- kveldic. Vér sjáum, að Guð gaf báðum þessurn hjónum eilíft líf, sam- stundis og þau leituðu hans með barnslegri trú á fórnarblóð Krists. Þau trúðu fagnaðarboðskap Guðs. y>Guðs náðargjöf er eilíft líf í Jesú Kristi drottni vorum*. (Rúm. 6. 23.). Það er léttara verk að aumk- ast yfir Kína en að gera nokkuð fyrir náunga sinn Sumra orð myndu hafa meiri áhrif, ef þeir ekki töluðu eins mikið og þeir gera. 1 Börn, munið eftir sjálfsaf- neitunarviku Hjálpræðishersins frá 29. okt. til 4. nóv. — og verið með til að fórna einhverju fyrir Guðs málefni.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.