Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Page 8

Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Page 8
80 Ungi hermaðurinn. Söngvar. 1. Starfa, því nóttin nálgaat, Nota vel æfiskeið, Ekki þú veizt nær endar Æfi þinnar leið. Starfa, því aldrei aftur Ónotuð kemur stund, Ávaxta því með elju Ætíð vel þín pund. Starfa, þvi nóttin nálgast, Notaðu dag hvern vel, Starfa með ugg og ótta, Arðinn drotni fel. Starfa, þú stendur eigi Styrkvana’ í heimi hér, Vanti þig ekki viljann, Vís er hjálpin þér. Starfa, því nóttin nálgast, Nóg hér að vinna er, Gfuð þér af gnægtum sitinar Gæzku kraftinn lér. Starfa með bæn og biðiund, Blessast þá alt þitt ráð, Víst mun þeim, vel er biður, Veitast alt af náð. 2. Guð er minn hirðir, mig ei mun bresta, Mín önd hjá drottni fann svölun bezta í grænu haglendi hvili eg, Já, hann mig leiðir á réttan veg. Hann mig að uppsprettu lífsins leiðir, Sinn líknarvæng yfir mig hann breiðir. Þó ganga ætti’ eg um dauðans dal Eg Drotni treysti’ og ei hræðast skal. 3. Með sínu lagi. Sjáið merkið! Kristur kemur, Krossins tákn hann ber. Næsta dag vér náum sigri, Nálæg hjálpin er. — K ó r: Jesús kallar: »Verjið vígið, Vaskra drengja sveit!« Láttu hljóma ljúft á móti Loforð sterk og heit. — Myrkraherinn, syndasveimur Sígur móti oss! Margir falla, felast sumir, Flýjum því að kross. Litið upp, því lúður gellur, Ljós Guðs trúin sér. Göngum djarft í Drottins nafnb Dreifum fénda her. Heitt er stríðið, hermenn falla Hringinn kringum oss; Æðrumst samt ei, hátt skal hefjn Iierrans blóðga kross. íso'SiO'fiO'SiO'Siogiogioííc^# 2 Muniö | 2 sunnudagaskóla Ji # Hjálpræðishersins a Ji, hvern sunnudag kl. 2. @ Cj Veriö velkomin. 0( SíO'SiOSíO'SiO'SíOSíOSiOSiO1-54' útg. og ábm.: S. Grauslund. ísafoldarprentsmiðja h.f.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.