Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Blaðsíða 3
Jóla- Uagi hermaðurinn.
91
manni; er Sál hét.
hannig grýttu þeir
^tefán, en hann ákall-
aði 0g sagSi: Drottinn
hsú, meðtak þvi anda
minn. Og hann féll á
kné og'hrópa/öi hárri
fpddu: Drottinn, lát
ká ekki gjalda þessar-
ar syndar. Og er hann
hafði þetta mælt, sofn-
aÖi liann.
illnrs III ið lira
utan t
Stefán hinn fyrsti píslarvottur.
Kvíö þú ekki því sem þú átt aö
^ða. Sjá .djöfullinn mun varpa
^°kku rum yðar í fangelsi, til þess
að yðar sé fre'stað, og þér munuð
þrenging hafa í tíu daga. Yertu
h'úr alt til dauða, og eg mun gofa
Þér lífsins kórónu.
Rússnesk helgisaga.
Meöal rússnesku bændanna genk-
Ur dálítið einkennileg saga. Hún er
Um gamla konu, sem var önnum kaf-
in í húsi sífiu, þegar Austurlanda-
vitringarnir gengu þar fram hjá, á
kit sinni eftir Jesú. ,,Komdu með
okkur“ sögðu þeii'; „við höfum séð
stjörnu hans austur frá, og erum nú
að leita að honum“. „Bg skal koma,
en ekki strax“, svaraöi hún, „eg
þarf að taka til í húsinu mínu.
Þegar eg er húin að því, þá vil eg
koma og t:lbiðja hann“.
En þegar húsverkum hennar var
lokið, þá voru vitringarnir liorfnir
sýnum og stjarnan sást ekki lengur
a festingu himinsins. — Hún fann
aldrei Jesúbarnið. —