Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 01.12.1922, Blaðsíða 7
Jóla- Q"'.gi hermaðurínn. 95 ]ólin. Jólaliátíðin er hátíS barnanna, — Þau eru gleðinnar, ljóssins, fagnaS- ai'boðskaparins og frelsisins hátíð, og Jesús er „JólabarniS" og >!Jólaljós:ð“, sem á að lýsa föllnu °8' syndugu mannkyni inn á frelsis- ins og friSarins braut. Iíann er ljós- sem á að lýsa upp og breiSa birtu sína yfir sérlivern dag mannlegrar a-'fi. Hann er gleðinnar og krleikans ijós, sem á aS fá leyfi til, óhindraS, skína inn í insta hjartafylgsni bvers einstaklings, verma þau og . blýja, svo að umhverfis liann geti hreint og' heilnæmt. Jesús er »Jólaljósið“, sem er bjartara og feg- en öll önnur jólaljós, og nafnið er ldjómfegurra en öll önnur nöfn, sem til eru um víSa veröld. Nafnið »Jesús“ á að lyfta huga vorum og bjarta liátt upp yfir heimslegt glys °g prjál. l’að á aö áminna oss um aö þakka (niði, vorum föður, fyrir >aS, aö bann , ,gaf sinn eingetinn son, til bess að liver, sem á hann trúir, glat- ?sf ekki, heldur hafi eilíft ltf“ — Já, nafniS „Jesús“ á að minna oss á ab þakka Guði af einlægu hjarta f.vrir allar aSrar góðar gjafir, sem bann hefr látiS, og lætur oss dag- lega í té af ríkdómi sinnar náöar og bærleika. Minnumst því nafnsins »Jesú“ alla daga vors lífs; minn- umst þess, að „hann gerðist fátœkur vor vogna, svo að vér auðguðumst af lians fátœkt". Minnumst þess aS þótt hann væri fátækur aS ytra út- liti, þá var hann þó — liiS innra — ríkur; ríkur af kærleika, náð og miskunn, og vildi miðla hverjum einstaklingi örlátlega af þessum himnesku auSæfum sínum. Minn- unist þess, að hann sagði: „Lcerið af mér, því að eg er hógvœr og af lijarta lítillátur“. Reynum að færa oss þessi orö í nyt, og kostum kapps um að líkjast honum sem allra mest i hógværð, lítillæti og þolinmæði. Biðjum eins og hann, fyrir þeim, sem á einn eöa annan veg ofsækja oss, eða gera oss af ásettu ráði, ein- hvern skaða. Bn minnumst þess þá líka jafnframt, aö vér getum ekki af eigin ramleik náð þessu háleita tak- marki, og aö eini vegurinn til þess, aö oss takist það, er, aö leita að- stoðar Guðs og biðja liann í nafni Jesú Ivrists, að lijálpa oss til þess, því aö Jesús hefir sagt: „Hvers þér hiðjið Föðurinn í mínu nafni, það mun hann veita yður“.................. Biðjið því Guð í einlægni, auö- mýkt og óbifanlegri trú, á hverjum degi æfi vorrar, að oss megi takast aö líkjast Jesú, frelsara vorum; veröa eins og hann, auðsveipin og hlýðin börn vors himneska föðurs. Þá geta hver jól æfi vorrar, oi'ðið oss í sannleika gleðileg. B.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.