Ungi hermaðurinn - 01.06.1924, Blaðsíða 2

Ungi hermaðurinn - 01.06.1924, Blaðsíða 2
42 Ungi hermaðurinn. „Guð á engan hamar.“ Frá svensku blaði hefir „Ungi iiermaðurinn11 (æskulýðsblað vort í Svíþjóð) fengið eftirfarandi sögu, sem vér birtum liér: „Britta litla er að eins 6 ára göm-i ul; hún er lífleg og fjörug í ölíum hreyfingum. Faðir liennar, sem er mjög strangur, hefir stranglega bannað henni aS ólmast í rúminu á kveldin, þegar liún á að fara að sofa. Rúmið er gamalt og veikt, En kvöld eitt, er pabbi hennar var eklci lieima, gat Britta litla ekki neitað sér umj að lireifa sig og ólmast dálitla stund, í rúminu, liilaði þá i’úmbot.ninn og Britta lá á gólfinu ásami öllum rúmfötunum. 0, ó, þetta var óttalegt, hvað mun pabbi bennar, segja! Britta reis á fætur og flýtti sér fram til mömmu sinnar, er sal í næsta herbérgi við sauma sína, og bað hana með tárin í, augunum, að hjálpa sér. Eu mamma hennar sýndi henni enga meðaumkun og sagði, að nú hefði hún fengið að reyna afleiðingarnar af óhilýðni sinni, hún gat alls ekki hjálpað lienni. Britta var vandræðaleg á svipinn og jningt hugsandi, leit hún í kring um sig, en hún sá engan, sem gæti hjálpað henni. Jú, það var einn til, sem gat það! Britta kraup niður, spenti greip- ar, leit til himins, og bað með blíð- nm barnsrómi: „Kæri Guö, þú verð' ur að hjálpa mér að gera við rúmi'Ó, áður en pabbi kemur heim!“ Síðan reis hún á fætur, gekk a tánum til dyrauna á svefnherbevg' inu, opnaði liurðina lítið eitt 08 gekk að rúminu, en botninn úr þVJ lá óhreifður á gólfinu. Britta varð stúrinn á svipinn, er hún sá að rúW' ið var óviðgert enn þá, en svo kraup liún niöur á ný, spenti greipar leit til himins biðjandi: „Elskulegi, trúfasti, góði Guð, ?? hefi verið óldýðin gagnvart pabba. og rúmið er brotið, nú treysti c- ]iví, að þú viljir hjálpa, mér að g-‘ra við það!“ Að þessu búnu athugai liún rúmið, en alt sat. enn vjjJ sama. Brit.tn varð undrandi, hún gÍJ< naumast átt.að sig á þessu. En sv° vaknaði hjá henni ný hugsun : • v á engan hamar lil ]iess að gera VJ( rúmið með! Guð á. engan hamar- kallaði híin og hljóp til möinm11 sinnar. „Þú verður að hjálpá Guði tii ^ gera við rúniið mamma, því hann 'J engan hamar! Ef þú kemur V'11 strax þá ertu góð !‘ ‘ Og mamma hennar fylgdist m 1 henni inn í svefnherbergið, gekk ÍJ(S rúminu og fór aS gera við það mc liamrinum hans pabba hennar. gekk Ijómandi vel, og brátt var þ'J lokið. Gieði Brittu litlu verður

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.