Ungi hermaðurinn - 01.06.1924, Blaðsíða 8
48
Ungi hermaðurinn.
Söncjvar.
i.
Lag: Den store Læge nu er her.
Vor mikli læknir liann er liér,
Vor hjartans vinur Jejsú;
i liverri þrenging lijálp oss lér
Og lniggun véitir Jesú.
• K ó r:
Öll sýnir Jesús ástarliót,
Avalt þér faöminn hrciðir mót,
Vinnur á öllu böli bót,
Barnavinurinn Jesús.
Þá syndir vorar sárt oss þjá,
Oss sýknu boðar Jesús,
Þá dauðans skelfing dynur á
í dýrð oss leiðir Jesús.
Þá baki við oss veröld snýr,
Sig vin oss býöur Jesús,
Þá jarðnesk gleði frá oss flýr
Oss fögnuð veitir Jesús.
Ó, komuin fíjótt að finna iiann,
Því frelsi og líf er Jesús;
Ó, setjum trú og traust á þann
Hinn trúa’, er lieitir Jesús.
2.
Lag: Hvordan bruger du din.
Vinur, hvernig eyðirSu’
æfivori þínu?
Eins og til þú sáir, vit,
að þú uppsker.
Margur sér nú eftir æskulífi sínu-
Eyddu’ í heimsins glaumi,
sorg í hjarta ber-
K ó r:
Kóm til Jesú, meðan líf er
enn í æSum,
Evi un heyra mega boð um
frið og náð,
Fyr en heimur fær þig flekað
sínum gæðutn,
Fyr en guSsmynd þinnar sáiar
burt er máð-
Viltu ltreinleiksmerkið missa’
af enni. þínU,
Merkin djúpu bera’ um illa
synda raun ■
Hverfur þú ei aftur — liygðu
að oröi mínn.
Hréldur muntu sanna’, að
dauði er syndar laun-
Flestir ltinir nngu fylgja svnd
og heimh
Fæstir hlíta orði Jesú:
„Fvlg þú raér!‘
Gef þig lionum allan,
aldrei sál þín gl^yini
Orði lians, sem frelsar,
náö lians nægir þcl’-
Útg. og áhm.: Boye-Holm.
ísafoldarprentsmiðja h.f,