Ungi hermaðurinn - 01.06.1924, Blaðsíða 3

Ungi hermaðurinn - 01.06.1924, Blaðsíða 3
íjngi hermaðurinn. 43 orðum lýst. Hún vafði liand- ^ggjunum utan um liáls móður sinn ai' og mælti hljóðlega í eyru iiennar: „Pyrst gastu þaö ekki, mamma, °g Guö gat jiað lieldur eldti, en j)á eg til Guðs, svo jiegar hann og tú hjálpuðu livert öðru, j)á gekk bað ágætlega. Og svo þakka eg þér ÍHúr J)að elsku, góða mamma mín! Og nú getur pabbi komið heim begar hann vill!‘ ‘ hessi litla saga er ekki sögð hér a® eins til þess, að vekja lilátur les- ''Odans—hún felur í sér mikilsverðan ^palærdóm. Pýrst af öllu minnir hún °kkur alvarlega á J)að, að ólilýðni 6r ekki gæfusamleg' til lengdar. í'yr L‘®<1 síðar lilýtur óhlýðnin að hafa kræðilegan enda. Binnig getum vér 6kki vænst þess, að Guð heyri allar kðiuir vorar á sömu stundu og vér 'úðjum hann um lijálp, þegar vér, 111 <Jt betri vitund, og þrátt fyrir all- ai' aðvaranir, höfum syndgað gegn k°Uum. öðru lagi megum vér vita, að (;,llð notar oft aðra menn, sem verk- Í£ei'i í hendi sinni til hjálpar og ^amkvæmdar áformum sínum. V ei1.] ulega grípur hann ekki í taum- aaa i á óeðlilegan hátt. Hann bíöur L'ftir þyþ ag vér gerum J)að, er í L°ru valdi stendur. Með því eina hóti getum vér verið samstarfendur kaus. •o Andleg menning. I Chicago bjó ekkja nokkur meö einkasyni sínum. Hún var fátæk mjög og varð, sem þvottakona, að vinna baki brotnu, sér og syni sín- um til uppeldis. Pilturinn var bæöi framtakssannir og iðinn, og því var J)að ákveðið, að hann skyldi settur til menta. Til þess Jiurfti mikla pen- inga, og móðirin varð oft aö vinna um nætur, sem daga til J)ess að liafa nóg fyrir sig og son sinn. Ilann lauk stúdentsprófi og nokkru síðar hlaut hann verðlauna- pening úr gulli fyrir ritgerö eina, er hann hafði samiö. Ilinn ákveðni dagur kom, er liann skyldi sæmdur heiðurspeningi Jiess- um, og meö undrun sagði hann við móður sína: „Hversvegna býr J)ú J)ig ekki til að fara með mér til há- skólaliátíðarinnar V ‘ „Æ, eg get ómögulega farið með þér, drengurinn minn,“ sagði hún. „Þar koina svo margir menn í fín- um fötum, og J)ú mundir bera kinn- í'oða fyrir J)ína fátæku móður í sín- um slitnu fötum.“ „Hvað er að lieyra til J)ín mamma!‘ ‘ sagði liann með ákafa, „lieldur þú að eg skammist món fyr- ir þig? Það sem eg er oi-ðinn er þér að J)akka, og eg fer ekki eitt fet, ef þú vilt ekki koma með mér.“ Hún varð því að gera eins og

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.