Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Blaðsíða 7
Ungi hermaðurinn. 79 þinu; hve mjög kætiat hann yfir hjálp þinni! . . . Því þú kemur i móti honum með hamingjubless- ^num, þú setur gullna kórónu á höfuð honum* (Sálm. 21, 2—4). Sunnudagurinn 19. október. 42. Davíð telur þegna sína. 1. Kron. 21, 1—27. Aths. Joab var yfirherforingi, °g sáttmálsörkin hafði enn eigi ^erið flutt til Síon (1. Kron. 21—29). ^essvegna skeði þetta á stjórnar- árum Davíðs. Það var mjög eðli- iegt að ungur maður, sem var ^eykinn yfir sinni nýju stöðu, ^ildi gjarnan vita hve mörgum v°pnfærum mönnum hann ætti yfir að ráða. VERS TIL MINNIS: »Eigi fæst fyrirgefning án blóðsúthellingar ' • . Kristur dó fórnardauða, svo hann burt bæri margra synd- ir«. (Hebr. 9, 22 og 28). Sunnudagurinn 26. október. 43. Sáttmálsörkin eriílutt til Síon. •2. Sam. 6, 1—23. VERS TIL MINNIS: .Himnarnir ^ulu vegsama dásemdarverk þín ^rra, og söfnuður heilagra trú- esti þína. Því að hver er í himn- ^úm jafn Guði?« (Sálm. 89, 6—7). Stjarnan. Á meðan heimstyrjöldin stóð yfir, var einu sinni lítill drengur á gangi með föður sínum á götu 1 Ameríku. Drengurinn tók eftir þvi að á mörgum hurðum voru sjörnur, og hann spurði hvernig á því stæði. Faðirinn sagði honum að allir, sem ættu föður eða son i stríðinu mættu setja stjörnu á hurðina sína. Nú tók drengurinn eftir öllum stjörnunum og taldi þær upp. »Sjáðu pabbi, þarna eru tvær stjörnur, þá eru tveir drengir þaðan í stríðinu. Þarna eru þrjár, og þarna er ein«. Loks komu þeir út fyrir húsa- röðina og ekkert skygði nú á hinn fagra himin. Drengurinn leit upp, og sá skæra stjörnu. »Pabbi«, sagði hann lágt, með alvöru þrunginni röddu, »þarna er stjarna, Guð hefir líka gefið son«. Já, vor himneski faðir gaf sinn eingetinn son til þess að sigra Satans vélræði og hjálpa okkur í baráttunni við syndina. Sigurinn mun verða vor, ef við trúum á hann, sem afrekaði oss endurlausn með dauða sinum, og sem með upprisu Binni sigraði hinn siðasta óvin — dauðann.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.