Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Side 3

Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Side 3
Qngi hermaðurinn. 91 Jólatréð og f jársjóðurinn í skóginum. »Já, með því t. d. að vera hlýðin og kát allan daginn; gráta ekki, en vera ljúf og vingjarn- leg 1 viðmóti, það er nú allur galdurinn*. Daginn eftir hljómaði þe8si káta barnarödd í eyrum föðurs- ins frá morgni til kvölds. Hjarta litlu stúlkunnar virtiat þrungið’ af ljósi og kærleika, og þegar faðirinn spurði hana hver orsökin væri, svaraði hún bros- andi: »Jú, sjáðu til pabbi. Eg er sólin og eg leitast við að skína eins bjart og mér er frekast unt«. »Og fylla alt húsið með sól- skini og fögnuði*, svaraði fað- irinn. Ber ykkur ekki einnig, kæru óngu lesendur, að kappkosta að iíkjast sólinni og skina svo sem ykkur er unt, og fylla húsið, sem þið búið í með sólskini og fögn- Uði? Jólakvöldið var komið, það tók að rökkva, og stjörnunnar á himn- inum voru komnar í Ijós. Tvö börn, stúlka, á að giska 12 ára, og drengur 10 ára, ruddu sér braut gegnum snjóinn. Þau komu frá litlu húsi niðri í daln- um, og héldu langt inn í skóg. Alt var hljótt og kyrt; trén stóðu skreytt hinu hvita skrúði sínu. Þegar börnin voru komin þang- að, sem þau ætluðu sér, tóku þau að rannsaka litlu trén nákvæm- lega. Það var jólatré, sem þau voru að leita að. Drengurinn tók öxi og feldi fegursta tréð aem hann fann. »Það verður ekki mikið skraut á trénu í þetta sinn«, sagði telp- an, »og litlu systkinin leita á- rangurslaust að góðgæti á grein- unum; en þegar pabbi hefir enga atvinnu, þá getum við ekki bú- ist við að fá neinar gjafir*. »Láttu þér ekki leiðast það,« sagði drengurinn glaðlega, tók í hendina á systur sinni og fór með hana að lítilli hæð. Þar fór hann í ákafa að moka upp snjóinn, þangað til hann kom að trjárót, og undan henni tók hann litla

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.