Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Side 8
96
Ungi hermaðurinn.
I.
Með sina iagi.
Heims um ból helg eru jól;
Signuð mær son Guðs ól,
Frelsun mannanna, frelsisins lind,
Frumglæði ljóssins, en gjörvöll
mannkind
Mein vill í myrkrunum lá. :,:
Heimi í hátíð er ný;
Himneskt Ijós lýsir ský;
Liggur í jötunni lávarður heims,
Lifandi brunnur hins andlega
seims,
:,: Konungur lífs vors og Ijóss :,:
2.
Með sinn lagi.
Fögur er foldin,
Heiður er Guðs himioDi
Indæl pilagrims æfi'
göng-
Fram, fram um víða
Veröld og gistum
í Pardís með sigursöng'
Fjárhirðum fluttu
Fyrst þann söng Guðs engl»r>
Unaðssönginn, er aldrei þveíi
Friður á foldu,
Fagna þú maður,
Frelsari heimsins fæddur er-
3.
Lag: Vakið þi —
Hann er fæddur, fæddur góði frelsariDDi
Friður er um jörðu, s» og himioinD’
Látum glaðir Ijúfan hljóma lofsönginn’
Lausnarinn er meðal vor.
Kór:
Ljómi þá, lýsi þá lífsins sól foldar bál-
Sælan óð, Rigurljóð, Bjngjum v*r un’
heilög j^1
Nú skín dyrðarljós í sorgarlöndunuin'
Lífsins stjarnblik yfir dauðans stro»
unuffl'
Himnesk vonin angurmæddumöndunuin
Eilíf veitir ró og frið.
Heyra má himnum í frá
Englasöng: »Allelújá«.
Friður á jörðu; þvi faðirinn er
Fús þeim að líkna, sem tilreiðir
sér
:,: Samastað syninum hjá. :,:
Dimt var alt og skuggalegast skamrndee ’
Skyndilega Jesú kom, vor frelsarii
Alt h&nn bættl, alt hann kættl, elskftn
Auma, fallna syndarann.
tftg. og ábm.: Boye Holin-
ísafoldarprentsmiðja h.f'