Ungi hermaðurinn - 01.12.1924, Síða 7
Ungi hermaðurinn.
95
En þegar þú stækkar barnið
^itt, þá muntu skilja hvað það
6r gott að hjálpa öðrum af kær-
kika«.
Sunnuöagaskólinn
Sunnudagurinn 7. desember.
49.
)esús og lami maöurinn.
Mark. 2,—1—20; 23—28.
VERS TIL MINNIS: »Kærleik-
^inn öfundar ekki, hann gleðst
6kki yfir ranglætinu, en hann
8atQgieð8t aannleikanum®. (l.Kor.
l3> 4-6.)
sem hann bar, og vor harmkvæli,
er hann á sig lagði; vér álitum
hann refsaðan, sleginn af Guði og
lítillættan?« (Jes. 53, 4).
Sunnudagurinn 28. desember.
52
Friðarhöfðingi jarðarinnar.
Jes. 9, 6—7; 11, 1—9;
Lúk. 2, 1—20.
VERS TIL MINNIS: »Því að barn
er oss fætt, sonur er oss gefinn;
á herðum hans skal höfðingja-
dómurinn hvíla, og nafn hans
skal kallað: Undraráðgjafi, Guð-
hetja, Eilifðarfaðir, Friðarhöfð-
ingi«. (Jes. 9, 6).
Sunnudagurinn 14. desember.
50.
taekningar Jesú vekja
mótspyrnu.
Jóh. 5, 1 — 16; Mark. 3, 1—7.
VERS TIL MINNIS: »Lofa þú
rottinn sála min og gleym ekki
hans velgjörðum, sem fyrir-
allar misgjörðir þínar og
.^knar öll þín mein«. (Sálmarn-
lr 103, 2-3).
Sunnudagurinn 21. desember.
Þ 5L
relsarinn og hinir þjáðu.
Lúk. 7, 1—17.
JeVERS TIL MINNIS: »Vissu-
Sa voru það vorar þjáningar,
Ungi Hermaðurinn
óskar öllum
Gleðilegra jóla og nýárs.