Ungi hermaðurinn - 01.03.1927, Page 3

Ungi hermaðurinn - 01.03.1927, Page 3
Ungi hermaðurinn 19 W Prestsins brosandi. »Jú víst er hann oft skýjaður. Hvaðan ætti náðarinnar blessaða regn annars að koma?« Hún spenti greipar, leit til him- lns og bætti við: »Frelsari vor ^Hkomnaðist við þjáningar og föstur. Yfir höfði hans svifu oft biksvört ský. Ber oss þá betri kjör en honum? Nei, vissulega ekki! Við verðum öll aðþolaskýj- anna skuggatjöld við og við. Þann- '8 á það að vera. En oss ber að 'ninnast þess«, hjelt hún áfram, °g lyfti annari hönd sinni aðvar- andi, »að það fellur ekki svalandi náðarregn úr öllum skýjum. Nei, a|ts ekki! Vjer búum stundum sjálf til ský úr syndum vorum og ávirð- *ngum; og oss ber að varast, að ^sskonar ský hangi yfir höfðum vorum. Aðeins þau skýin, sem Hnð sendir oss, færa oss náðar- ‘nnar endurnærandi regn, svo að sálir vorar, að lokinni hverri regn- skúr, líkjast vökvuðum blómgarði.« »Sœlir eru þeir menn, sem ffona styrkleik hjá þjer, er þeir ^afa helgifarir i huga. Þótt þeir fQri gegn um táradalinn, breytir Þá honum í vatnslindir, og haust- 'egnið hulur hann blessun“. (Sálm. H 6-7). ----—---------------- Prjedikun blökkumanns. Hjer fer á eftir brot úr ræðu eftir svertingja einn, sem vjer þvi miður kunnum eigi að nafngreina, en í ræðunni eru svo skarpvitur- legar athuganir og sannindi, að lengi inunu geymast. ».......Guð býr ekkert til á sama hátt og húsasmiðurinn eða steinsmiðurinn. Hann skapar alt af guðlegum krafti. Hvert sem þú lítur, sjerð þú alls staðar duft og ryk, í öllu og á öllu. Getur þú tilbúið úr því nokkurt verðmæti? Af þesskonar dufti skapaði Guð mann, sem lifði meir en 900 ár. Manninn til- bjó hann af dufti jarðar með guð- dómskrafti sínum. Guð blandaði duftið anda sín- um og krafti og úr því upp spratt hluti af honum sjálfum, og hann gaf því öllu ákveðna lögun og útlit, sem af duftinu upp spratt. Vjer getum ekki fyrirfram sagt hvað vaxa muni. En hafi Guð sjálfur niðursáð, þá getum vjer fulltreyst því, að uppskeran bregst ekki. Það er ekki duftið sjálft, held- ur lífsmagnið sem í því felst, sem er orsök þess, að upp af því vaxa lífræn efni. Guðdómurinn er oss torskilinn, en vjer getum sjeð, að hann er lífgjafi, sem tilbýr alt af engu. Guð er í trjánum og jurt-

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.