Ungi hermaðurinn - 01.03.1927, Qupperneq 5

Ungi hermaðurinn - 01.03.1927, Qupperneq 5
Ungi hermaðurinn 21 Gleymd. Aumingja María hafði legið svo lengi veik, svo fjarska lengi. Vin- stúlkur hennar höfðu í fyrstu heim- s^tt hana reglulega ogsetiðhjá henni dá- htla stund daglega. Þá sögðu þær henni alt, seni viðbar * skólanum, færðu henni fögur hlóm við og við og reyndu að hughreysta hana og gleðja á ýmsa lund. þær voru Svo ástúð- *egar, að Maríu hu En þetta var rangt ályktað hjá skólasystrum hennar; og þess- vegna var líka þessi breytni þeirra röng. Það kann að vera, að Maríu hefði fundist það þungbært að heyra talað um skemtanir skóla- systra sinna og geta ekki tekið þátt í þeim, — mjögþung- bært. En hitt særði þósjúkling- inn langt- um meira, að fá ekki að tala við leiksystur sínar eða sjá þær, einmitt þegar veik- indin vörn- uðu henni Mamma og stúlkan hennar. ag fara fjj fanst sem allra gir snerust um sig og sína líðan. En þetta tók smám saman að h^eytast, heimsóknirnar urðu strjálli °g færri, því lengra sem leið. Vin- sfúlkurnar hjcldu nefnilega, að það hlyti að særa hana að heyra sagt öllum þeim mörgu og marg- vislegu skemtunum, sem þær höfðu tekið þátt í í skólanum í seinni tíð. þeirra. Ef þær hefðu bara haldið áfram að vitja hennar og tala við hana, þá hefði henni legið skemt- anirnar í ljettu rúmi. Því þegar vjer erum sjúk, þá er ekkert jafn þungbært og meðvitundin um það, að vinir vorir hafi gleymt oss, og þeir.sem vjer unnum, yfirgefið oss. Gleymið því aldrei vinumyðar, sem sjúkir eru og þjáðir.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.