Ungi hermaðurinn - 01.05.1927, Síða 3

Ungi hermaðurinn - 01.05.1927, Síða 3
Ungi hermaðurinn 35 velta honum burt. Nú er best að íeg geri það sjálfur«. Því næst laut hann niður og velti steininum út af veginum. En hvílík sjón! Undir steinin- Uni lá ofur lítill peningakassi úr l^i'rii, fullur af dýiindis gimstein- Uln og skraut- §ripum; og í kassanum lá b'jefmiði með þessari áletrun: »Handa J>eim, seni veltir stein- intini burt«. Lítil stúlka h°rfði á nokkra fanga, er unnu ^jög þunga erfiðisvinnu i brenn- andi sólskini Þeir voru svo und- Ur þreytulegir, og hún hugsaði, ah þeir hlytu að vera ákaflega ^reyttir. Hún mintist orða Jesú: 'fyrstur var jeg, og Jger gdfuð niJer svaladryklc • jeg' sat í fang- eLí, og þjer vitjuðuð míru. Með leyfi móður sinnar tók hlrn vatnsfötu og ausu og gaf sierhverjum þeirra svaladrykk. Sauafjárböaun á búgarBi i Ástralíu. Meðan hún gekk á milli þeirra með hvítu svuntuna og barnslegt bros á vörum, þá gaf hún þeim •það, sem var þeim enn meiri hreBSing og hugörfun en sjálfur drykkurinn. Þeim fanst sem einn af englum guðs hefði vitjað þeirra og þeir þökkuðu henni með hjartnaem- um orðurn. Einn þeirra sagði við hana: »Hvað var það, sem hvatti þig til að gjöra þetta?« Eftir augna- bliks umhugsun svaraði hún: »Jesú8 hefir sagt, að vjer ættum að breyta þannig.c Fanginn laut höfði og sagði: »Guð blessi þig, sem fetar í fót- spor frelsarans.* juMu iiihMiltr sagnslaus1'. Dr. Moffat, sem var kristni- boði í Afríku, sagði eftirfai’andi smásögu frá trúboðstíð sinni með- al Bechuananna þar. Sagan er

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.