Ungi hermaðurinn - 01.05.1927, Side 7
Öngi hermaðurinri
39
Sunnudagaskólinn.
Sunnudagur 1. maí.
Lofsöngur endurleystra á
himnum.
Opinb. 4, 1—6; 5, 1—14.
LÆRDÓMSGRBIN: »0g þeir
8yngja nýjan söng, segjandi:
^erður ert þú að taka við bók-
^ni og ljúka upp innsiglum henn-
því að þjer var slátrað, og
keyptir menn, Guði til handa,
blóði þínu, af sjerhverri
kynkvísl og tungu og lýð og
Pjóð«. (Opinb. 5, 9).
Sunnudagur 8. maí.
^yrirheitið um komu heilags anda.
Jóh. 16, 5-14; 20, 19—31.
LÆRDÓMSGREIN: »Og jeg
^ún biðja föðurinn, og hann mun
§efa yður annan huggara, til þess
hann sje hjá yður eilíflega*.
(Jóh. 14, 16).
Sunnudagur 15. maí.
Vænst komu heilags anda.
28, 16-20; Postulas. 1, 1-14.
, LÆRDÓMSGREIN: »Og eitt
f"1111, er hann sat að borði með
heirn, bauð hann þeim að fara
®kki burt úr Jerúsalem, heldur
'óa eftir fyrirheiti föðursins, sem
— 8agði harin — hafið heyrt
^ig tala um. Því að Jóhannes
8kirði með vatui, en þjer skuluð
skírðir með heilögum anda«.
(Postulas. 1, 4—5).
Sunnudagur 22. maf.
Uthelling heilags anda.
Postulas 2,1-18. (Sleppið 9.—11.
versi); 32—41.
LÆRDÓMSGREIN: »En þjer
munuð öðlast kraft, þegar heilag-
ur andi kemur yfir yður, og þjer
munuð verða vottar mínir bæði
í Jerúsalem og í allri Júdeu og
Samaríu og til ystu endimarka
jarðarinnar«. (Postulas. 1, 8).
Sunnudagur 29. maí.
Pjetur og krypplingurinn.
Postulas. 3, 1-16; 4, 1-4; 13-22.
LÆRDÓMSGREIN: »Silfur og
gull á jeg ekki, en það sem jeg
hefi, það gef jeg þjer«. (Postulas.
3-6).
---— g»;os---— ■ ■
Broddur orösins.
Þegar Reuter kristniboði hafði
flutt fyrstu trúboðsræðu sína ár-
ið 1882 á móðurmáli Baroka-
manna i Suður-Afríku, þá gekk
gamall foringi burt af samkom-
unni og tautaði eitthvað önug-
lega við sjálfan sig.
Nærstaddur maður spurði hann:
»Um hvað ert þú að nöldra?*
»Það styngur mig hjer«, svar-
aði hann og benti á hjartað.