Templar - 17.07.1904, Síða 2

Templar - 17.07.1904, Síða 2
42 TEMPLAR Biað Störstúku ísiands. Árgangurinn 24 blöð árið (og aukablöð). Verð : innanlands 2 kr. árg., utanlands 2 kr. 50 aur., í Ameriku 75 cent. Binstiik númer 10 aur. lltsölumenn óskast; þeir fá 20n/o í sölu- laun, ef þeir selja 5 eint. eða meira. Augiýsingar: 1 kr. 25 aur. þumlungur- iun Afsláttur þegar mikið er auglýst, eftir sam- komalagi. Afgreiðslumaður GUÐM. GrABIA- IiÍELSSON, Hafnarstræti 16, Reykjavík. Hústaðaskifti kaupenda verður að tilkynna skrif- lega og gcta um leið fyrverandi bústaðar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður PÉT- UR ZÓPHÓNÍASSON, P. 0. Eox 32A. Reykjavík, og sendist honum alt viðvíkjandi rit- stj,órn blaðsins. siður á það, að eitt blaðið, Sederkeping- posten, hefir fyrir ósk bindindismanna hætt að flytja áfengisauglýsingar, og *r von um að fleiri blöð geri liið sama. Það þarf náttúrl. ekki að taka það fram, að hvert það blað er hefir bindindismann að ritstjóra neitar öllum áfengisauglýsingum. Hinn nýi konungkjörni landþingsmaður Ðaua, Andersen-Nygaarde, er bindindis- maður. Yfir höfuð virðis stjórnin vera vínveitt bindindismönnum, má í því efni benda á, niðurfærslu á fargjaldi fyrir bind- indismenn er sækja bindindisfund Norður- landa er samgönguráðherrann hefir veitt, bann hermálaráðherrans gegn því að á- fengis sé neytt í herbúðunum, og lán á teppum o. fl. til járnbrautanna í tilefni af fólksfjöldá þeim er fer með jámbrautun- um á bindindisþingið o. fl. Svíþjóð. í síðustu blöðum „Reformt.“ eru skýrslur frá mörgum umdæmisstúkum og er regluleg ánægja að lesa skýrslur þeirra, því allar hafa þær fjölgað meðlim- um nema ein þeirra, og starfað mikið á árinu. Mest er fjölgun í hlutfalli hjá umdæmisstúk. í Sollefteá 46,8°/0, en yfir 20°/0 er hún auk þess lijá umdæmisstúk- unum í Skare-Álfsborg (24,7), á Upplönd- um (22,6) og í Váxio (20,9). En þær eru líka stórar og haía miklar tekjur. Um- dæmisstúka Stokkhólms hefir bókasafn sem stjórnað er af sex manna nefnd. Safnið er aú alls 2308 bindi. Stærsta umdæmis- stúkan er umdæmisstúkan í Skáni, hún hafði 1. Febr. s. ’}. 11894 íullorðna með- Jimi í 182 stúkum. Tekjur hennar voru alls 8.423 kr. 08 au., en útgjöldin 8021 67 aurar. Umdæmisstúka þessi hefir haft sama u. r. í 20 ár, br. David Vesström, voru honum að vonum færðar þakklætis- «g árnaðaróskir. Sem dæmi uppá hversu mikið starf hans er, má nefna að síðasta ár ritaði hann 1012 bréf og 52 bréfspjöld, ©g sendi frá sér 618 blaðabögla fyrir um- dæmisst. Hólland. Góðtemplarreglan er nú komin svo langt þar, að stofnuð hefir ver- ið stórstúka fyrir Hollendinga. XJriiguay í Suður Ameríku; þar hefur góðtemplarreglan ekki verið, en nýlega heíir enskur sjómaður stofnað þar stúku er heitir: „Esperanza de Montevjdeo“. Erfisdrykkjan eftir Don José Maria de Pereda. Jarðaríöriu við San Francisco kirkjuna var rétt ent. Það hafði verið að jarða fátækann mann úr neðra sjóþorpinu í Sant- ander. Líkfylgdin hafði haldið til heim- kynna hins látna í sömu röð og honum var fylgt til kirkjunnnar og þaðan til kirkjugarðsins; karlmennirnir fyrst og svo kvennfóikið. Allir voru í sparifötum sín- um. Karlmennirnir voru svo búnir, að bux- ur þeirra, vesti og treya voru úr dökkbláu klæði. Um hálsirm höfðu þeir svarla silki- klúta er voru hnýttir á brjóstinu, og huldu næstum því hina breiðu niðurliggjandi skyrtukraga. Á höfði höfðu þeir dökkblá- ar húfur með löngum svörtum silkiskúf- um. Kvennfólkið var í dökkbláum bóm- ullarpilsum, utan yfir rauðu ullardúks-milli- pilsunum með dökkleitum upphlut, í svört- um flauels-möttli, í bláum sokkum og með svarta klæðisskó. Ekkjan beið heima eftir líkfylgdinni. Hún hafði hniprað sig saman út í einu herbergishorninu. En í herberginu var alt í mestu óreglu. Þar hafði maðurinn henn- ar dáið. Herbergið var notað sem svefn- herbergi, borðstofa, anddyri og þar sat fólkið á daginn. Ekkjan var með ógreitt hár og berfætt. Hún var í skítugu og bættu bómullarpilsi, Yið hlið hennar, á gólfinu, voru tveir litlir drengir og stelpuhnokki skítug og sóðaleg eins og móðirin; enda voru þau virðulegir afkomendur hennar. Hægt og gætilega gekk líkfylgdin inn í stofuna. Karlmennirnir röðuðu sér með- fram veggjunum, fen kvennfólkið stóð í röð út á gólfinu. Ekkjan setti hendurnar fyrir andlitið og andvarpaði þungan, en krakkarnir sátu hreyfingarlausir og stöiðu kærileysislega á gestina. Það var af góðri og gildri ástæðu sem líkfylgdin varð að standa. Það voru nefni- lega engir stólar í húsinu. Kona nokkur, sem vegna þess, að hún var sérstaklega kunnug heimiiisfólkinu, hafði einskonar myndugleika, gekk nokkur skref fram fyrir aðra og sagði með hinni hörðu og rudda- legu rödd sinni, er hún var árangurslaust að reyna að gera blíða og hátiðlega: „Fyrir eilífum friði hins látna: Faöir vor . . . .“ „Þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn ....“, hélt likfylgdin áfram, en ekkjan a*dvarpaði þungann í þriðja sinn. Konan tók af sér möttulinn og breiddi hann á gólflð, gekk síðan til baka nokkur skref og litaðist um. Síðan sagði hún í sama leikaramálrómnum og þegar hún bað bænarinnar yfir hinum látna: „Til líkfylgdarinnar — fjóra cuarlos fyrir hvern". „Það er lítið “, sagði einhver karlmann- anna. „Og við erum mörg“ sagði einhver annar. „Einn real“ stakk konan upp á. „Látum svo vera“ sagði likfylgdin. Konan lyfti upp bláa pilsinu sínu, og stakk hendinni niður i gífurlega stórann vasa, er sást utan á rauða pilsinu, og tók þaðan fjóra koparpeninga er hún kastaði á möttulinn. Margir i likfylgdinni fylgdu dæmi hennar, og eftir örlitla stund var helmingurinn af möttlinum, hulinn af koparskildingum. „Ilættið" hrópaði konan, „það er bezt að hafa reglu á hlutunum. Kasti að eins einn í einu. Það eru einhveijir er vilja gleðja sig á annara kostnað “. „Það er lýgi“ æptu fleiri í senn. „Eg segi sannara en þið öll til samans. Eg veit vel hvernig það gekk þegar konan hans Miterios frænda míns dó“. „Já, eg veit það líka, eg veit það svei mér mæta vel, en eg skal ekki segja frá því til þess að þú verðir þér ekki tit skammar". „Hvaða vitleysa er þetta? Hver vill ó- frægja mig?“ „Haldið þið kjafti kerlingarskrjóður eða- skammist þið út ef þið viljið rífast. Lát.ið- þá kasta er eiga það eftir, og svo ekkert rifrildi hér framar“ sagði gamall sjómaður.. Við þessa áminningu hættu kvennraenn- irnir, sem voru komnar á fremsta hlunn með að fljúga hver á aðra. „Til líkfyldarinnar — einn real hverE'. hrópaði konan aftur með mikilli ró. Nokkrum smápeningum var kastað á. möttulinn. „Til líkfylgdarinnar — einn real hver!‘“ endurtók hún. En í þetta sinn varáskor- unin árangurslaus. „Hvað erum við mörg?“ spurði hún. I nokkur augnablik var almenn suða. Að loknu sagði einhver sjómaður með hárri röddu: „Fimtán karlmenn og tuttugu kvenn- menn“. „Þá eru það altsvo . . . tuttugu . . . og. tiu í viðbót við tuttugu er þrjátíu . . „ og flmm við þrjátíu er þrjátíu og fimm . . . þrjátíu og flmm realar". „Rétt!“ Konan lagðist niður og taldi peningana- jafnfram og húu raðaði þeim í smábunka og lét þrjátíu og fjóra koparpeninga í hvern„ Að lokum stpð hún á fætur og sagði með hárri rödd og mikilli áherslu. „Það er ekki meir en tuttugu átta realar". „Eg hefi kastað .... Og eg ... . Og: eg .... Og eg . . . .“ örguðu hverjir- framan í aðra. „Já náttúrlega! Þið hafið látið allir aí hendi ranka! Eins og eg viti ekki hvern- ig það gengur við slík tækifæri. Og svo- er sagt að einn eður annar ekki segir ná- kvæmlega rétt frá!“ „Vertu bara róleg. Við vitum vel kvað það er að telja peninga. Þpir límist æfinlega við fingurna“. „Eg skal krækja öllum fingrunum í glirn- urnar á þér svíriið þitt! “ „Fjandinn hirði ykkui' öll! Munið að* aumingja konan hlustar á ykkur* nöldraðii

x

Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.