Templar - 17.10.1906, Side 1

Templar - 17.10.1906, Side 1
TEMPLAR. XIX. ár. Reykjavík, 1Y. Okt. 1906. 17. blað. Japanskir hermenn. Upplýsingar frá hermálaráðherra Japana. Maður nefnist Hiippe. Hann á heima í Prag og er þar prófessor. Svo virð- ist, sem hann hafi sérstaká ánægju af því, að tala og starfa ihóti bindindis- málinu. Þannig var það, að hann, al- staðar skýrði frá því, að í stríðinu milli Japans og Rússlands liefðu japönsku hermennirnir drukkið engu minna en hermenn Rússa, og að þeir liel'ðu fengið mikinn skerf áfengis. Bindindismenn tóku eigi ummæli Huppe fyrir góða og gilda vöru, en þeir vildu vita vissu sína í þessu efni, en eigi blaðra um það þekkingarlaust. Svisslendingar standa framarlega í bindindisbaráttunni, þar er sameiginleg skrifstofa fyrir öll bindindisfélög er starfa þar. Hún ritar um bindindismálið og útvegar upplýsingar um ýms eíni. Skrif- slofa þessi sneri sér lil sendiherra Svissa í Tokio í Japan; það var eina óbrigð- ula ráðið til þess að fá fulla vissu sína. Sendiherrann sendi svar sill og það er mikilsvarðandi skjal i baráttunni móti áfenginu. Það er bréf frá hermálaráð- herra Japana.og bréf þetta sýnir.að reynsla Japana í stríði þessu, liefir nákvæmlega komið heim við reynslu þá er íimleika- menn, íþróttamenn, göngumenn, sund- menn o. s. frv. í Evrópu hafa gjört, og starfsemi vísindanna liefir staðfest. Og þar sést enn fremur hvílíka umliyggju liermálastjórnin hefir sýnt, til þess að útvega liermönnum holt drykkjarvatn og le. Og enn fremur sést þar ljóslega hve ummæli Hiippe eru gripin úr lausu lofti. 1. spurning: Hvaða ákvarðanir ríkja fyrir drykkjarföngum japanska iier- mannsins a) í striði, b) á friðartímum? Svar: í síðustu herför var liðsmönn- um stöðugt bannað að drekka ósoðið vatn. Stór herketill til að sjóða í vatn var ætíð fluttur með sér og eitthvert fyrsta verkið, sem var gjört á hverjum slað, var að sjóða vatn. Ef það af einliverj- um ástæðum var ómögulegt, var vatnið hreinsað með ösku og viðarkolum. 2. spurning: Fengu hermennirnir á- fenga drykki meðan stóð á stríðinu, og hve opt fengu þeir þá og hvaða tegund- ir voru það? Svar: Meðan að stóð á stríðinu, féngu hermennirnir þrisvar sinnum á máriuði einn »go« (—0,18 li-ter) af »sakc« en það var einungis á hvíldarstöðum, al- drei meðan ferð eður ganga var eða rétt áður en ganga átli til skothakka. (Sake er húið til í Japan. Það er bú- ið til úr hrísgrjónum og er ljósgult að lil og lyktarsterkt. Það er um lö°/o af áfengi í því og það er drukkið heitt). ,'i. spurning: Ilverjar eru þær álykt- anir, sem liægl er að draga af stríði þessu, með lillili til áhrifa áfengra drykkja? Svar: Eins og áður er sagt, var sake úthýtt aðeins þegar hermennirnir voru að hvíla sig, og var það gert til þess, að gera liina þreyttu hermenn örari og glaðari. Enn skamtur sá, er var út- býtt, var svo lítill, að ómögulegt var að hann gæti valdið ölvun. Skaðlegra á- hrifa, er voru af sake-nautn, var eigi veitt athygli. Tei var líka úthlulað meðal hérmann- anna, og var það venjulega iiið svo- nefnda tiglate þ. e. a. s. liart te, sem er þrýst saman i tígulmyndaðar kökur. Vanalegast er það, að te þelta er drukk- ið sykurlaust í Japan. 5. spurning: Hvernig er, alment, af- staða hermannanna í Japan, í slríði eða á friðartímum, gegn áfengum drykkjum. Svar: Japönum ilestum, þykir sake góður drykkur, þó hlýða þeir, án þess að mögla, hinum stranga aga í herþjón- ustunni. Meðan á herini stendur, er mjög sjaldgæft, að sjá menn ölvaða, og þess er iiegnt. Á friðartímum fá hermennirnir ekk- ert ál’engi, en það er leyfilegt l'yrir þá, að lcaupa það, er þeir óska i búðunum, eða fyrir utan herbúðirnar. Þeir, er fá peningana heimanað frá sér, eiga hægra með að gera það en ílestir hermennirnir er lifa á mála sínum, því hann er að- cins 30 j'en (= (30 aurar) fyrir hverja 10 daga. 1 stríði er hann helmingi liærri. Meðan striðið slóð yfir, var ætíð hægt að aíla sér sake fyrir peninga, því meðal lierbúðanna voru ætíð veitinga og matsalar. Þó var mjög sjaldgæft að sjá menn ölvaða. Oll var sake keypt, cn ahnent í smáum skömtum og vana- lega áður en hermennirnir áttu að skilja hverjir við aðra, og leggja á slað lil or- ustu. Þó var það, að menn gátu orðið ölvaðir af sake því, er var útbýtt, en það kom af því, að þeir hermenn er voru bindindismenn gáfu cða skiftu á hluti sínum í staðinn fyrir vindlinga. Sake er nolað gegn kulda, og dálitla stund hitnar manni af því, en seinna verða menn þeim mun meir varir kuld- ans. Sé þess neytt á meðan á göngu stendur, verða menn ofurlitið augnablik fjörugri, en það gerir menn aftur eftir skamma stund bæði slitlulega og þreytta.. Þetta er ástæðau til þess, að sake var aðeins útbýtt þrisvar á mánuði, og að- eios meðan stóð á hvíld. Þetla er svar hermálaráðherrans til sendiherra Svissa. Það er ljóst, og það staðfestir að fullu og öllu, það sem vísindin og reynsl- an hér í Evrópu liefir sýnt og sannað, um eins mikla hófnautn áfengis og hér er skýrt frá að hafi átt sér slað í her Japana. (Aö mestu lauslega úr oAgitatoren). Hver hefir rétt? Eftirfarandi grein, sem er þýdd úr Dansk Good- Templar, er talsvert at- hugunarverð og ihugunarverð fyrir templara hér á landi og hefir oss því fundist rétl að flylja hana lesendum vorum. Aður en vér byrjum á henni, vilj- um vér minna á, að árið 1892 klofn- aði I.O.G.T. í Danmörku vegna malt- drykkjamálsins. Minni hlutinn, er hélt áfram starfmu undir fána I.O.G.T., vildi enga maltdrykki hafa, en hinir mynd- uðu nýa reglu, N.I.O.G.T., sem er fjöl- ment félag i Danmörku og grein af því er á Færeyum. Hér hefst greinin. »Það voru ekki margir landar vorir er gálu skilið skoðun vora, þegar skiln- aðurinn varð í Kolding árið 1892. Það var ypt að oss öxlum og hros- að ofurlítið. Nú vikur þessu öðru vísi við, og meira og meira ryður skoðun okkar sér lil rúms, þvi það eigi að heimta af bindindismönnunum, ekkert minna. Og þetta er bæði meðal bindindis- manna, og hinna, sem eigi eru bind- indismenn. Ofl höfum vér hér í blaðinu, skýrt frá réttmæti skoðunar vorrar, einkum og sérstaklega frá þvi sjónarmiði, að fyrsta krafan, sem eigi að vera gegn öllum bindindismönnum, sé sú, að þeir ekki á nokkurn hátt stuðli að því að viðhalda drykkjusiðunum, því með þvi styrkja þeir fjárhagslega mótstöðu- menn vora — ölgerðarhúsin. A siðari árum höfum vér fengið hjálparanda, og það mun koma í ljós, hann er fær um að opna augun á þeim, sem vilja sjá og gela séð. Það eru visindin, læknarnir, sem nú lala málstað vorum. Þannig munum vér t. d. eftir þvi, sem Dr. Golllieb Poulsen sagði þegar

x

Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.