Templar


Templar - 08.04.1908, Síða 3

Templar - 08.04.1908, Síða 3
51 gisti- og veitinga- hús Góðtempl- ara og bindindis- manna í Reykjavík, hýsir gesti, sel- ur mat, og margs konar áfengis- lausar veitingar, t. d. kókó. sjókó- laði, kaffi, te, óáfengt öl, gosdrykki, o. í. I. alt með mjög sanngjörnu verði. — Allir Góðtemplarar, bindind- indismenn og bindindisvinir gera það að skyldu sinni að koma á Hotel ísland og hafa einhver viðskifti við það. fiulda Skallagrím$$on, smáleikur sá, er getið hef- fr verið hér fyr, var endurtekinn á Föstudags- kveldið. Ágóðinn rennur til heilsuhælisins. Raflý$ing er í ráði að komist á bráðlega bæði f Isafjarðarkaupstað og á Patreksfirði. Hr. Jóhann- es Revkdal rafmagnsfræðingur frá Hafnarfirði var pantaður nýlega vestur þangað, og kvað honum hafa litist vel á báða staðina til þeirra hluta. Vatnsafl nóg og allskamt frá. Patreksfirðingar eru einnig að hugsa um að 'koma sér upp vatnsveitu saþitímis. Kauptún þessi verða líklega bæði á undan Reykjavík með þessar mikilsverðu framfarir. (ísaf.) Espcrattto. Hr. Þorsteinn f’orsteinsson kand. polit. hefir samið kenslubók í esperanto, og er von á að hún verði gefin út í sumar. Pað mun gleðja marga teinplara, því nauðsyn er fyrir þá •að læra hjálparmál þelta, ef það, eins og út lítur fyrir, verður viðtekið fyrir Regluna. Prcittarafciagið hélt afmæli sitt hátiðlegt síðast- liðið Laugardagskvöld. Voru fyrst skemtanir, br- 'Guðm. Magnússon las upp sögu, br. Herbert Sig- mundsson söng einsöngva, Friðfinnur Guðjóns- son lék sjónleik og, síðast en ekki síst, str. Stef- anía Guðmundsdóttir söng gamanvísur. Að skemt- unum þessum loknum var boiðhald og þar voru ræðuhöld (Ágúst Jósefsson, Guðin. Magnússon og Þorv. Þorvarðarson) og fleira til fróðleiks og skemtunar. THannalát. Hinn 3. þ. m. andaðist hér bæn- um br. Þórður Guðmundsson verslunarmaður frá Hól, bróðir Helga læknis á Siglufirði. Br. Þ. G- var fæddur 3. Okt. 1850 hér í bænum, og var hér allan aldur sinn, og naut stakrar hylli fyrir samviskuserni sína og lipurð. Hinn 25. Nóv. 1902 gerðist hann meðlimur stúk. Verðandi nr. 9, og var hann það síðan til dauðadags og 4. Mars 1906 tók haim stórstúkustigið. Slúkan hefir inist þar trúan og dyggan meðlim er hann var. Hann starfaði einnig i stúkunni og sótti vel fundi með- an heilsa hans vanst, en hún var slæm síðustu árin. Hann lætur eftir sig ekkju, Str. Sigríði Hans- dóttur, og mörg börn, en þau eru uppkomin. Af börnum hans eru Sigriður kona Eiríks Kerúlfs læknis, Guðmundur verslunarm., Simon í lærða- skólanum og Hansína, Valgerður, Helga o. fl dætur ógiftar hjá móður sinni. Burtfararpróf af Flensborgarskóla var haldið 31. f. m. luku 15 nemendur og fengu þeir þessar ‘einkunnir: 1. Magnús Stefánsson frá Þorvaldsst. N. Múlas.................................5,58 2. Jón Guðnason Bálkast. Hún. . . . 5,56 3. Snæbjörn Jónsson Saurb. Bf. . . . 5,39 4. Jón Pálsson Leví Heggsst. Hún. . 5,39 5. Magnús Jónass. Völlum. Kjalarn. . 5,31 6. Sigurjón Högnason Vestm. . . . 5,25 7. Páll Stefánsson Þóroddsst. Hún. . 5,22 8. Þorbjörg Jónsdóttir ísafirði. . . . 5,19 9. Magriús Kristjánss. Hvoli Mýrdal 5,19 10. Solveig Mattíasd. Rvík...............4,85 11. Böðvar Pálsson Vatnsfirði............4,83 12. Jón Gestur Vigfúss. Hafnarf. . . . 4,81 13. Magnea Einarsd. Sandg. Gullbrs. . 4,69 14- Guðríður Guðmundsd. Hafnarf. . . 4,67 J.5. Sigrún Jónsdóttir ....... 4^64 pt f 1 1 r ••* T E M P L A R Drukkltun. Hinn 1. þ. m. fórst vélabátur í Vestmannaeyum með mönnum og öllu er á var. Báturinn hét Ástríður og formaður hans Arni Ingimundarson. Á'|oátnum voru alls 6 menn, er allir drukknuðu. Samsatfi, með svipuðu fyrirkomulagi og var í fyrra. ætlarjj hótelnefndin að gangast fyrir á sumardaginn fyrsta, og má búast við því að margir templar'ár taki þátt í því. Samsætið í fyrra var að allra viðstaddra dómi, besta sam- sæ.tið er þeir hafa setið í. Gefið því gætur að auglýsingu um það, sem er ájjjöðrum stað hér í blaðinu. Druknun. Það-slys vildi til á Hvalfirði snemma síðastliðinn Sunnudag, að bát hvoltdi þar og tveir menn druknuðu. það voru Jón Vestdal,Tj ungur maður og ógiftur, og Vernharður Fjeldsted giftur maður/'báðir héðan úr bænum. Var Vernharður síðastliðin sumur með Englendingum inn við Ell'ðaár, en Jón heit^ rak] þangbrenslu suður á Seltjarnarnesi. Þei r"voru á ferðalagi um Hvalfjörðinn; komu að Þyrli á Laugardardagskveld, en gerðu eigi vart við sig, en sváfu þar í hlöðu um nóttina. Um morguninn gerðu þeir vart við sig,sen lögðu þá á stað yfir Hvalfjörð, en veður mátti þá heita slæmt. Nokkuð snemma dagsins sá fólkið á LitlaSandi bát á hvolfi út á nœrfelt miðjum firði, og tvo menn á kylinum. Bátur er þar enginn, og var farið út að Brekku til að fá þar bát og mannhiálp, en það tók talsverðan tíma að koma bátnum Iram, því leiða þurtti hana Iangann veg á landi, yfir kletta snös. Er að var komið, var Vernharður heitinn bundinn við bátinn en drukn- aður, en Jón hafði tekið burtu. Slys þetta er sorglegt og svijilegt, því báðir þessir menn, einkum Jón. voru hirir mannvænlegustu. Skip$kaðar. Hinn 2. þ. m. fórst bátur á Stokkseyri, með öllum þeim, er á bátnum voru. Rennan dag var brim mikið, og sjór slæmur. a landi í Stokkseyri eru gefin merki til sjómanna um það, hvernig leiðin inn á höfnina er, því langt fyrir framan höfnina eru brimgarðar miklir, og er stórir sjóir eru, loka þeir með öllu innsiglingunni. Pennan dag voru, eins og endranær mörg skip á sjó, en snögglega herti veðrið. Merki voru gefin, og sum skipin gegndu þeim og héldu til lands, en sum þeirra héldu áfram, þar til þau voru tilbúin. Þegar að skerjaboðanum kom láu þar margir bátar og biðu lags. Þau er lagið áttu vildu eigi nota það, og Ingvar Áarels- son er kemur þar með bát sinn vill nota það. En rétt er hann hefir gefið skipun um að nota lagið, og báturinn er kominn ör- lítinn kipp hrífur brimgarðurinu og ósjór- inn bátinn og keyrir alt í kaf. Allir skip- verjar druknuðu nema einn, Brynjólfur Magn- ússon frá Bár í Hraungerðishreppl, er hin skipin er lágu fyrir utan gátu bjargað. Þeir er druknuðu voru: Formaðurinn Ingvar Karelsson, Hvild í Stokkseyrarhverfi, kvæntur, röskleikamaður um fertugt, Gísli Karelsson Sjávargötu á Eyrar- bakka, kvæntur, Jón Gamalíelson Votmúla í Sandvík- urhreppi, Gunnar Gunnarsson Gíslakoti í Ása- hreppi, Helgi Jónsson frá Súluholtshjáleigu, nú á Stokkseyri, Jón Tómasson sonur bóndans á Gegn- ishólum í Gaulverjabæarhreppi, Tryggvi Eiríksson á Stokkseyri (bróð- ir Eiríks bakara þar) og Guðjón Jónsson(?) Gneistastöðum í Villingaholtshreppi. Flestir þeirra er druknuðu voru rúmlega tvítugir, Gísli og Gunnar á fertugsaldri; alt dugnaðarmenn. Hin skipin björguðust út í Þorlákshöfn. * * * Sama dag hlekktist á báti f lendingu á Loftsstöðum í Árnessýslu (formaður Jón Er- Iendsson bóndi) og druknuðu þar: Sigurður Rorgeirsson frá Hofi í Ásahreppi. Friðfinnur Rorláksson frá Galtastöðum í Gaulverjabæarhr. Stefán Jóhannesson frá Skógsnesi(bróðir Kristjáns kaupm. Jóhannessonar á Eyrar- bakka og Bjarni Filippusson á Hellum í Gaul- verjabæarhr. ættaður frá Sandhólaferju, kvænt- ur maður frá sjó börnum flestum áómagaaldri. Sauðárkrók 7 Apríl. Tíða'rfar hér er gott. í gær var ofsarok og hláka, Almenn vellíðan. Engin tíðindi. Blöðitt. í’jöðólfur flutti nýlega grein eftir ein- hvern er ritar undir merkinu L. P. og er grein sú móti aðflutuingsbanninu. Grein þessari hefir verið svarað rœkilega. í ísafold er ágætt svar gegn henni eftir br Árna Jóhannsson biskups- skrifara og Lögrétta fiytur ágæta grein gegn henni eftir Halldór Jónsson bankagjaldkera. Fjallkonan flytur og grein með aðflutningsbann- inu, er eftir byrjun að dæma, er hin besta. Templar kann blöðum þeim, er styðja baráttu vor bannlagamanna með því að| flytja greinar með aðflutningsbanninu hinar bestu þakkir. Kafla úr grein br. Árna höfum vér tekið “hér upp, en sem allra flestir ættu að lesa allar grein- arnar. Kappglimur voru háðar hér 1. þ. m., samkvæmt auglýsingu frá glímufélaginu Ármann um silfurskjöld er það hafði Iátið búa til. Skjöldur þessi er mjög lag- legur og þungur eftir stœrð, kostar um 150 kr. Á hann er mótaður maður (Ármann) og nafn félagsins ritað á hann með höfðaletri. Félagið hefir mælt svo fyrir, að glímt verði um skjöldinn 1. Febrúar ár hvert, og að sá beri hannerflesta vinninga fær, en vinni sami maður hann þrisvar í röð, er skjöldurinn eign hans. Glímurnar voru hinar bestu. Glímt af snild mikilli, og auðséð að æfing var góð. Hafa aldrei betri glímur verið sýndar hér, og á félagið miklar þakkir skilíð fyrir það. Og aðsóknin var mikil, húsið troðfult, og jafnvel fram yfir það, og margir urðu frá að hverfa; aldrei verið meir en þar. Tólf menn ætluðu að taka þátt í glímunum en af þeim mætti ekki Hermann Stefánsson, og var því talið svo að hann tapaði öllum glímum sínum. Á meðan á glimum stóð gengu þeir Snorri Einarsson, Ól. Magnússon og Eyólfur Björnsson frá sem óvígir, áður en þeir höfðu glímt við alla; og var þar lika talið svo, að þeir hefðu tapað þeim glímum er þeir áttu eftir að glíma. S C tA c C <n o c tr.3 «0 30 V) W CtX) V g w - t; •r. c c/í w 33 • p p 'V -o ^ c c 3 D P ^EH '0*0*0 C o C/5 n'’3 2 g c c C q »0 a> 'rt z u V, w O * g c^ C-S = C .5 i- ™ rt ° ME" i—1 «* C o cn V) C *p o O ^ w C/J P C/J w tx *- cfö tuO u. s-i •— 'O a ^•0 cW P ‘O L. O 3 1-1 h C 3 S •rt bc an y Bened. Sveinsson »iooooioiiop 5 Eyólíur Björnsson o»ooooioiooi 3 Guðm. Sigurjónss. ii»oioioiioi 7 Guðm. Stefánsson iii»ioiiiioi 9 Guðj. Kr. Jónass. iioo»oiooioi 5 H. Benidiktsson iiiii»iiiiii 11 Herm. Stefánsson oooooo»ooooo o Jónat. Þorsteinss. iiioioi»iioi S. Ól. Magnússon ooooioio»ooi 3 Sig. Sigurðsson oiooooioi»oi 4 Sigurj. Pétursson iiiiioiiii»i io Snorri Einarsson 00000010000» 1 Hallgrímur Benidiktsson hlaut því skjöldinn, sem besti glímumaður Reykvíkinga, með 11 glímur unnar en enga tapaða. Næstur honum varð Sigurjón Pétursson verslm. með 10 unnar. og eina tapaða. Brxðrabilta var ekki talin, en glímt aftur.

x

Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.