Templar - 01.05.1910, Qupperneq 2

Templar - 01.05.1910, Qupperneq 2
26 T E M P L A I\. Templar kemur út á hverju 20 daga fresti, minst 18 blöð. Verð árgangsins 2 kr„ er borgist fyrir 1. júlí. Upp- sögn skritieg fyrir i.okt. og því að eins gild, að kaupandi sé þá skuldlaus. Afgreiðsla blaðslns er á skrifstofu Stórstúkunnar, utanáskrift: Afgreiðsla „Templars", Box A 21, Rvik, og ber að senda þangað alt er viðkemur afgreiðsl- unni. Þar er veitt móttöku borgun fyrir blaðið og kvittað fyrir. Afgr. er opin hvern virkan dag, kl. 7—8 siðd. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Árnason, Box A 21, Reykiavlk og sendist honum alt, er snert- ir ritstjórn þess. Hann veitir og auglýsingum móttöku. væri annaðhvorl með eða nióti bann- inu. Enn þá er atkvæðasöfnuninni ekki lokið, en árangurinn í ýmsum bæjum og sveitum er þegar orðinn kunnur og nlt bendir til þess, að liinar glöðu vonir bannmanna hafi ekki verið bygðar í lausu lofti. Undirtektirnar eru mjög mismunandi á hinum ýmsu stöðum. Höfuðstaðurinn, Stokkhólmur, er, enn ])á sem komið er, tryggur arin áfengis- framleiðslunnar. Suðlægu landshlutarn- ir ganga honum næstir í hugsunarhætti og mótslöðu gegn bannhreyfingunni, svo sem Skáns-, Iiallands-, Gautaborgar- og Bohúss-lén, ásamt stórbæjunum Gauta- borg og Málmey, sem með lilliti til í- búafjöldans eru annar og þriðji í röð- inni í Svíþjóð. Það er hælt við að þar verði árangurinn einna lakastur. Þar á móli er fylgið þeim muninum meira í Smálöndunum og mið- og norður-Svi- þjóð, þeim hlutum landsins, þar sem samgöngurnar eru lakastar og víðáttur og landshættir líkjast mest íslandi. Á þessum svæðum er næstum hver einasli ibúi bannvinur. Frá Jönköpings-léni hafa t. d. komið fregnir um að 90 af hundraði hverju sé með banninu. í nokkrum bæjuin liafa 70, 80 og 90 af bdr. sagt já. Menn búast við að atkv,- fjöldinn með banni verði um U/2 milj., um lielmingur allra þeirra, er atkvæðis- rétt hafa, en yíirgnæfandi meiri hluti þeirra, sem taka þátt í atkvæðagreiðsl- unni. Bannið meðan á verkfallinu stóð, svo og bannatkvæðasöfnunin, hafa þegar liafl ákaflega mikil áhrif á rikisþingið, sem að lokum á að samþykkja bann- lögin. Þegar ríkisþingið hófst, þann 15. janúar, komu fram fjölda margar bind- indi hlyntar tillögur. Tvær þeirra voru einna þýðingarmestar. Onnur frá ríkis- þingm. Jonsson frá Hökhult, um algert bann gegn tilliúningi, innílutningi og sölu áfengra drykkja og átti það að komast i framkvæmd á 20 ára bili. Hin var undirrituð af fjölda þingmanna og var hún um héraðasamþyktir, þ. e. a. s., gef- ur öllum mönnum og konum í hverju sveitarfélagi, sem komin eru til lögald- urs, rétt á að hlutast til um, hvort á- fengissala á að eiga sér stað í héraðinu, líkt og nú gildir á íslandi. Nefndin, sem hafði tillögurnar til athugunar og undir- búnings, var þeim mótfallin; en bind- indismennirnir i nefndinni gerðu ágrein- ingsatkvæði tillögunum í vil. Miðvikudaginn 22. febr. voru þessi þýðingarmiklu mál til umræðu í ríkis- þinginu og í efri málstofunni síðari hluta dagsins. Efri inálstofan hefir altaf verið mjög andstæð öllum bindindisendurbót- um, meira að segja, þeim allra lítilfjör- legustu. Stóreignamennirnir hafa einir rétt til að kjósa hana og eiga einvörð- ungu ríkir inenn þar sæti. Mikill hluti þeirra eru brennivínsgerðarmenn og þátt- lakendur í áfengisframleiðslunni. Þeir vilja ekki eyðileggja hinar feikna miklu árstekjur sínar af brennivinsframleiðsl- unni, sem nema að minsta kosti 100 miljónum króna; þess vegna liafa þeir hvert árið eftir annað risið upp gegn öllum tillögum, sem komið hafa frá neðri málstofunni og sem hafa haft ó- lakmarkað fylgi þjóðarinnar, um að draga úr hinni torýmandi áfengiselfu. Eins lór um héraðasamþyktirnar. Sama eyði- leggingin lá nú fyrir hinum framlögðu tillögum. Efri málstofan, — óvinur alls bindindis — liafði engu veitt eftirtekt og ekkert lært af þeirri reynslu, sem starf siðustu tíma hafði leitl i Ijós. Sama sem einsamall í þessari óvinveittu sainkomu varð Fyrv. Stór-Templar, en núverandi Stór-Gjaldkeri Oscar Eklund að vaða bálið fyrir tillögur bindindismannanna. Hann barðist eins og hetja, en hinn for- herti meiri hluti var samt of sterkur; tillagan um bann var drepin undir eins og tillagan um héraðasamþyktirnar var feld með 107 atkv. gegn 7. Samt liöfðu nokkrir af þessum bindindi andstæða meiri liluta látið ótvírætt i ljósi, að þeir væru eindregnir bindindisvinir. Þegar bindindismálið var til umræðu nokkrum klukkuslunduin síðar í neðri málstof- unni, voru hugir manna mjög bitrir og æstir gcgn efri málstofunni. Þá bað hr. prófessor Thyrén um orðið, ákaflega lipur og lærður maður; mesti mælsku- maðurinn í ríkisþinginu. Hann er ekki bindindismaður, en eftir verkfallið mikla varð hann ákafur fylgismaður bannstefn- unnar. Hann héll ræðu i fullan klukku- tíma, liklega engin ræða verið haldin í ríkisþinginu, hvorki fyr né siðar, sem liafi lýst jafn-miklum sannfærandi krafli og djúpri þekkingu. Þá tætli hann í sundur hverja einuslu ástæðu gegn bann- inu. Að ræðunni lokinni var honum þakkað með áköfum fagnaðarópum frá hálfu allra ríkisþingsmanna og með glymjandi lófaklappi af áheyrendum, þrátt fyrir það, þó það sé gersamlega bannað. Hér um bil öll málstofan stóð upp og tók undir lófaklappið og við at- kvæðagreiðsluna voru allir sammála — ekkert atkvæði á móti — um undirbún- ing, lil þess að framkvæma bannið. Á sama bátt var samþykt tillagan um hér- aðasamþyktirnar. Það er markverðasli og gleðirikasti dagurinn í sögu bindindishreyfingarinnar í Svíþjóð. Að sönnu hefir málið fallið áður, því sænsk lög krefja samskonar samþykki begyja þingdeilda. Fyrst neðri inálstofan, sem er kosin af sjálfri þjóð- inni, er einhuga fylgjandi banninu, eru bindindisvinirnir vissir um sigurinn. Bannviljinn meðal þjóðarinnar er áreið- anlega mjög æstur gegti efri málstofunni og þeir (þingm.) eru nú hræddir við af- leiðingarnar af þessari ákvörðun og lcita skjóls bak við almenna rannsókn áfeng- ismálsins frá öllum þess liliðum. Enga beina ákvörðun, — ekki lieldur um hér- aðasamþyktir — ælli að gera fyr en þessi rannsókn er um garð gengin. Þessu lík tillaga kom frá bindindismanni, er vildi fara miðlunarleið, dr. Hildebrand, ritstjóra að »Stockholms Dagblad«, stærsta aftur- lialdsblað Svía og studd af dr. Knut Kjellberg, duglegum og aðlaðandi bind- indisvin og má það undarlegt heita. — Bannmenn — Good-Templarar sérstak- lega — herja ákaft á slíkar lleygshug- myndir, því eftir reynslunni að dæma, mun slík rannsókn bara draga allan mátt úr bannbardaganum um ófyrirsjáanlegan tíma og er það líka gersamlega óþarft. Héraðasamþyklirnar geta og eiga að fram- kvæmast sem blítt forspil fyrir banninu. Markverðasta atriði bánnmálsins er nú þegar undir rannsókn nefndar, sem stjórn- in hefir skipað. Það eru fjárhagsástæð- ur ríkisins ineð tilliti til áfengisframleiðsl- unnar. Ilíkið liefir árlegar toll- og til- búningstekjur af áfengisframleiðslunni sem nemur um 50 milj. króna. Þessi sorglega afstaða gerir það að verkum, að hér er svo miklu erfiðara að frain- kvæma bann en á íslandi. Hvernig rík- ið eigi að draga úr úlgjöldunum og auka tekjurnar á annan hátt og losa landið við þetta voðaástand, er l'yrir ári síðan byrjað að alhuga og í nefndinni er — meðal annara — S. H. Kvarnzelius, Stór- Templar í Stórstúku Svíþjóðar aí I.O.G.T. Þjóðin fær nú tækifæri við kosningarn- ar að láta uppi álit sitt um liina ein- kennilegu »bindindisvináttu« efri mál- stofunnar. Kosningarnar til vlaiulsþing- anna« fara fram í inarz í sveitunuin, en í bæjunum í maí. Landsþingin eru nokkurskonar rikisþing i hinum 24 lén- um Svíþjóðar. Þau kjósa svo þá 150 ríkisþingsmenn, sem eiga sæti í efri mál- stofunni. Áður fyr voru landsþingin setin al' mjög efnuðum og afturhalds- sömum mönnum, svo að þjóðarviljinn hefir aldrei neinu ráðið. Árið 1909 voru viðtekin ný kosningaákvæði, miklu betri en þau gömlu, þó ekki nándarnærri réll- lát. Eftir þeim er atkvæðatalan þannig, að þeir allra fálækuslu liafa 1 atkvæði, en þeir ríkustu 40 atkv. Sömuleiðis á hver stjórnmálallokkur að kjósa eins marga fulltrúa og hann á rétt á sam- kvæmt því atkvæðamagni, sem hann hefir og svo á hver ílokkur í landsþinginu að kjósa jafn-marga menn til efri mál- stofunnar og samsvarar atkvæðamagni bans. — Fyrir tveim árum síðan var að eins einnf!) bannvinur í efri málstofunni. En nýju kosningarákvæðin, sem nú í ár verður í fyrsta sinni kosið eftir, gera það að verkum, að bannmenn geti, ef til vill, orðið í ineiri bluta eða haft að minsta kosti mjög fjölmennan minni hluta. Geti þeir myndað þar styrkan flokk, líð- ur ekki langt um þangað til mólstaða efri málstofunnar er brotin á bak aftur og sigurinn í nánd. Um þetta snýst kosningabaráttan og þess vegna strengja

x

Templar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.