Templar - 01.11.1929, Blaðsíða 2
2
minna á þvi, að fagnað sje vetrarbyrj-
nn en sumarkomu, og liggja til þess
eðlilegar orsakir. Það er harla eðlilegt,
að íslendingurinn, búandi hjer á landi,
við sína sjerstöku staðhætti og afkomu-
möguleika, fagni þeim tíma, sumar-
komunni, er hann vonar, og má að
jafnaði vona, að nægtabúr náttúrugæða
landsins opnist honura mest og best.
Hinsvegar er það ekkert óeðlilegt þó
saknaðartilfinning geri vart við sig, er
sumar kveður, og að vetrarkomunni sje
kvíðakend samfara. Landsins börn, út
um sveitir og hjeruð, hafa mörg hver
haft i svo ströngu að stríða á hafi og
hauðri, yfir strangasta tíma ársins, vetr-
armánuðina,
En öll hafa tímamótin, — og á það
vil eg með áherslu benda — mikinn og
háleitan boðskap að flytja oss. t*au
minna oss á það, er aldiei má gleymast,
hvetja oss tií þess, er af alhug'ber að
ástunda. En hvað mikið við nemum af
boðskap tímamótanna er undir því
komið, hvert viðhorf vort er við því,
sem tímamótin birta og boða.
Þið kannist vafalaust við þjóðkunna
erindið:
íAlt fratn streymir endalaust,
ár og dagar líða;
nú er komið hrimkalt haust,
horfin sumarbiíða«.
Hvfllkur söknuður og kviði andar út
frá þessum Ijóðlínum. Manni finst skáld-
ið hljóti að hafa ort þetta inni í lág-
reistri baðstofu fyrsta hriðardag nýbyrj-
aös vetrar. í huga skáldsins hefir þá
stundina sest að söknuður út af horf-
inni arðsamri sumartíð með sól og
sunnanblæ, og söknuðinum er samof-
inmkviði fyrir afkomuerfiðleikum vetr-
arstundanna. Hjer er það efnislega af-
koman sem hugurinn er tengdur við og
því verður viðhorfið við vetrarkomunni
mótað af hugsunum um arð og afkomu.
Mjög á annan veg er farið viðhorfi
skáldsins, sem um haustið sagði:
»Ekkert fegra á fold eg leit,
en tagurt kvöld á haustin«.
Þó skáldið meðfram hafi i huga æfi-
kvöld göfugrar manneskju, sem barns-
lundina geymir undir silfurhærum, þá
vottar hann, að ekkert bafi augu hans
og andi fegra litið en það sem fagurt
haustkvöld birtir. Við höfum rjett til
að gera okkur í hugarlund, að kvæði
það, sem nefndar ljóðlínur eru úr, hafi
fallið í stuðla heiðbjart kvöld f vetrar-
byrjun; að bragandi noiðurljósaálma
hafi þá teygt sig upp yfir bábungu Esj-
unnar og sveipast um austurhveiiö f
marglitum ljósöldum, ér fljettuðust sam-
an við geislastafi frá þúsundutn glitr-
andi stjarna. Hjer bi> tist augum og
anda skáldsins sú dýrð, sú hugfang-
andi fegurð, sem honum finst enn
meira um en sumarfegurðina í öllum
sinum yndisleik. Fegurð hins heiðbjarta
vetrarkvölds lyftir anda hans upp yfir
alla visnun og fölnun upp i heima hins
eilifa þroska. Því verður hugur hans
TEMPLAR
svo altekinn af þeirri dýrðlegu fegurð
sem haustkvöldið getur birt.
Og hið sama sem haustið og vetrar-
koman birtir og boðar skáldinu, bið
sama hafa þessi tfmamót birt og boð-
að okkur öllum og gera það án aflats.
Skáldinu duldist auðvitað ekki visnunin
og fölnunin úti i náttúrunni, sem vetr-
arkomunni er samfara, en jafnframt
sjer hann i haustsins fegurð og dýrð
það, sem er ofar allri fölnun. Hann
sjer handaverk bins skapandi almættis í
glitrandi næturljósum frá heiðbjörtum
vetrarhimninum. Og í samiæmdum,
reglubundnum brautum hinna ótöiu-
legu hnatta um viðáttur hins ómælandi
geims, sjer andi hans opinberun alvisku
og eilífrar forsjónar.
Pessi viðhorf við því, sem haust-
timamótin birta 'og boða, og sem eg
nú hefi nokkuð minst á, koma átakan-
lega fram i orðum eins af vitringum
lsraelsmanna, þar sem hann talar um
að alt hold sje sem hey, að grasið visni
og laufið fölni, en samt sje það til, sem
ofar er allri fölnun og vari eilíflega. En
þetta sem stendur atöðugt, segir vitr-
ingurinn, er orð vors Guðs. En orð
vors Guðs lesum vjer ekki einungis í
helgiritunum. Vjer lesum það einnig f
hinni miklu bók náttúrunnar: í vakn-
andi vorlífi, í sumarsins skrúða, i
haustsins fölnun, í vetrarins stjörnu-
ljórna. Og eg hika ekki við að segja,
að það sjeu einmitt forrjettindi vetrar-
dýrðarinnar að knýja mennina til að
lita upp, hefja augu til himins, svo
þeir fái lesið orð Guðs skráð á himin-
hvelið og hugurinn við það hafist upp
i hæðir guðlegs breinleika. Frá stjörnu-
björtu glitrandi vetrarhvelinu á að geta
borist inn i sál vora hljóðlátur en há-
tignarfullur vitnisburður um mátt og
visku hans, sem »stýrir stjarna her«,
og lætur i lögbundnum brautum stjarn-
anna birtast hina dásemdarfylstu sam-
stillíng æðstu einingar. Og þar með er-
um við þá líka öll á það mint, að i
samstiltri eining kærleiksriks bróður-
huga er fólginn ómetanlegur sigurpiátt-
ur f hverju góðu og göfugu starfi,
mannkyninu til hamingju og farsældar.
Hugfestum þvi með einlægri ihugun,
hve það er mikið og háleitt efni, sem
hausttimamótin birta oss og boða, þar
sem þau á áhrifamikinn hátt tala til
vor um almáttugan, alvitran Guð og
föður ráðandi yfir gjörvallri tilverunni,
með þeirri föðurlegu kærleiksumhyggju,
sem augljósast er oss mönnunum opin-
beTuð i lifi og kenningum hans, sem
þá lífsreglu hefir oss öllum lagt á hjarta,
»að alt, sem vjer viljum að mennirnir
geri oss, það skulum vjer og þeim gera«.
Pórður Ólafsson,
prcslur.
Gcðtemplarareglan í Sy þ]öö
50 ára.
»Templar« hefir áður getið þess aö
5. nóv. þ. á. yrði Góðtemplarareglan i
Svíþjóð fimtug. Hinn 5. nóv. 1879 stofn-
aði baptistapresturinn Olof Bergström
fyrstu stúkuna, »KMppan« nr. 1. Pað
var í Gautaborg. Stofnfjelagarnir voru
41, en 4 mánuðum síðar voru stúk-
urnar orðnar 12, og 31. mars 1880 var
sænska Stórstúkan stofnuð. Hún er nú
voldugasti bindindisfjelagsskapur í Ev-
rópu og fjölmennasta stórstúka í heimi.
Agasamt var innan Reglunnar í Sví-
þjóð fyrstu árin. Eins og kunnugt er,
stóð þá ytir ólánstímabilið mikla, er
R'-glan var skift í 2 greinar, Malins-
Regluna og Hickmans-Regluna. Báðar
greinarnar áttu sjer áhangendur meðal
Svía, og var þá ekki að spyrja að
Samkomulaginu. Þegar sameiningin varð,
1887, var Reglan þrátt fyrir þetta orðin
það sterk, að hún taldi 60000 fjelaga
í 1508 stúkum. Nú hefir hún 206408
fjelaga eldri og yngri i 3202 stúkum.
Klofnaði þó mikill hluti Hickmans-
manna frá og stofnaði sjerstaka Reglu,
sem nú hefir yfir 50 þúí. fjelaga.
I*að yrði of langl mál að lýsa hjer
nákvæmlega öllu starfi Reglunnar í Svi-
þjóð undanfarin 50 ár og þeim áhrif-
um, sem hún befir haft á stjórn rikis-
ins. Ýmsir af ágætustu mönnum Svia
hafa verið og eru fjelagar hennar, og
venjulega er alt að helmingur þing-
mannanna templarar. Sama er að segja
um bjeraðastjórnir, [ritstjórnir blaða o„
s. frv. Á öllum slíkum stöðum á Reglan
í Svíþjóð fjöldamarga úr sinum hóp,
og er því vel skiljanlegt, að hún er
kraftur, sem alstaðar verður að taka
tillit til í opinbera lfflnu, og sem hefir að
ýmsu leyti átt sinn þátt í að móta það.
Pað leiðir af sjálfu sjer, að sænskir
templarar hafa lagt sinn drjúga skerf
til starfsemi Reglunnar út á við, slfk-
um ágætismönnum sem þeir hafa haft
á að skipa. Oftast síðan 1891 befir ein-
hver Svíi átt sæti í framkvæmdanefnd
Hástúkunnar, og stundum fleiri en einn.
Er Edv. Wavrfnsky þeirra þektastur og
áhrifarlkastur. Hann var Hátemplar 15
ár samfleytt (1905 —1920), en ýmsir
hinna eru einnig stórmerkir menn, svo
sem núverandi Há-Fræðslustjóri, M„
Sterner lektor.
Á siðastarfi og löggjöf Reglunnar vfðs-
vegar um heim hetir allmikil breyt-
ing oröið frá því fyrst er hún var
stofnuð f Ameríku. Flestar hinar stór-
feldari breytingar í þessum efnum eru
verk Svíanna eða undan þeirra rifjum
runnar. Sá búningur, sem Reglan kom
i til þeirra frá engilsaxnesku þjóðunum,
fjell þeim ekki alls kostar vel í geð,
samþýddist ekki hugsunarhætti þeirra.
Nú er Reglan »germaniseruð«, siðum
og lögum hennar breytt 1 það horf,
sem germanskar þjóðir fella sig betur
við, og það er fyrst og fremst verk.
i