Nýja Ísland - 01.11.1904, Page 4
42
ar þær tölur, som fluttar eru á prédikunarstól-
um vorum. Að sjálfsögðu eru þar margir frem-
ur góðir leikarar, en eg vona, að þeir reiðist
ekki, þótt sagt sé, að H. I. sé þoim snjallari.
Ekki er ólíklegt, að prestum vorum sumum
hverjum þyki fremur livimleitt að liorfa á þenn-
an leik, því hann ræðst meðal annars á það,
sem þeir gera ekki svo lítið til að glæða í
mannfélaginu, þó ef til vill af barnaskap só, sem
sé hræsni og heigulskap. Og þótt leikur þessi
sé nú orðinn nokkuð gamall, þá dylst manni
ekki, að séra Manders er mjög nákvæmt „exem-
plar“ úr nútíðarprestastétt vorri, að mörgu leyti.
Engstrand er sömuleiðis mjög gott dæmi upp á
hvernig margir prestar vilja hafa að menu séu.
Ef menn liggja á knjánum með sjálfsávítun og
volæði frammi fyrir þeim, hvernig sem þeir eru
í raun og veru, þá eru prcstarnir ánægðir. Það
mætti auðvitað halda áfram og telja upp ýmis-
legt, scm leikur þessi tokur til athugunar, en af
því svo mikið hefir verið minnst á leik þennan
í öllum blöðum, finn eg ekki ástæðu til að fara
iongra út í þessa sálma, en réttast væri að höf-
uð andlegu stéttarinnar hér á Jandi keypti ein-
tak af þessum leik, til að senda liverjum presti
á landinu, þeir hefðu allir gott af að athuga
hann, Ekki er þetta svo að skilja, að eg ekki
sjái, að leikur þessi ávítar fleiri en prostana —
og það að makleglcikum —, en mér fanst nú
sórstaklega ástæða til að athuga þetta núna.
Hlutverkin eru Jeyst svo af hcndi, að nautn
er að liorfa á leikinn. En hver sanngjarn áiiorf-
andi, er vit hefir á, hlýtur að kannast við, að
frú Alving og Engstrand eru bezt leildn. Það
Jeynir sér ekki fyrir áhorfandanum að miklir
leikhæfilegleikar útheimtast til að geta leyst an-
að cins hlutverk af hendi og frú Alviug er. Hún
er gáfuð kona og þrekmikil, hlýtur að bafa ver-
ið fögur og gervileg í æsku — annars liefði
Alving kammerherra ekki beðið hennar — og
nú, þegar hún er orðin um fimtugt, hefir lifað
10 ár sem ekkja í allsnægtum, er J^úin að átta
sig á öllu og sjálfsagt farin að taka öllu með
meiri ró og stillingu en í æskunni, þá hlýtur á-
horfandinn að gera kröfur til hefðarfrúr som er
glæsílcg, myndarlcg og hcfir skörungsskap tilað
bera. Og svo þegar maður heyrir hver orð
skáldið leggur henni í munn, þá krefst áhorf-
andinn einnig greindarlegs andlits og skarplegs
augnaráðs. — Þeir sem þokkja þá Joiltkrafta,
som leikfélagið hefir haft vö) á meðal kvennþjóð-
arinnar, og láta ckkert annað ráða en sannleiks-
ást og réttlæti, liljóta að kannast við, að sjálf-
sagt var að láta fik. Gunnþóruni Halldórsdóttur
taka þetta lilutvork, enda má með sanni scgja,
að hún leysi það piýðiJcga af hendi. Gerfið og
alt útlit ágætt, og leikur og látbragð afbragðs-
gott. Kona, sem átt liefir við annað eins að búa
og frú Alving, eða yfir höfuð fcngið jafnmikla
ífs-reynslu og or með öðrum eins þrótti og Jienni
or gcfinn, — Jiún er okkí með óþarfa-málæöi,
stunur eða aðra tilgcrð; nei, hún lætur skyn-
semina ráða orðum og gerðum, en að eins þegar
óvænt ósköp bera að höudum bera tilfinning-
ar og æsing hærra hlut. Þetta hefir fcöken
Gunnþórun skilið vel og þar má sogja að sé
hvorki of eða van lijá lienni, en þetta sýnir ein-
mitt bezt mikilleik þeirrar porsónu, sem skáldið
hefir hér búið til og undir þessu er Jeikur liennar
að miklu leyti komínn.
Séra Manders er einn af þessum alkunnu leik-
urum prcstastéttarinnar, sem gerir sig ánægðan
með oinungis að sýnast; vill halda öllu undir
oki tízkunnar, en sér ekki eða þykist ekki sjá,
þótt alt sé undir niðri rotið og maðksmogið.
Hann leikur Jens B Waage. Og þó nú að hann
sé mikið sæmilega Jeikinn, þá verður maður
samt að játa að honum liéfir áður tekist betur.
Presturinn er naumast nógu glæsimannlegur lijá
honum, þegar Jitið er tiJ þess, að frúin virðist
hafa gelað felt sig við hann Yfir liöfuð dettur
manni í hug, að liann hafi ekki liaft nægan tíma
til að fá fast snið á hlutverkið1). Lika komur
stundum fyrir þcgar hann þarf að tala lengi i
einu, að hann talar of fljótt, en það má séra
Mandcrs ekki gcra, því hann þarf að tala hægt
og gætilega, til þess að liugsa vandlega hvert
orð og setuingu, því maðurinn er mjög varkár
og alt verður að ganga eftir fastri snúru hjá
honum.
1) Enda var það bezt Jeikið síðast,