Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 78

Ritsafn Lögrjettu - 01.01.1915, Síða 78
Berg lj ót. Eftir Björnstjerne Björnson. íslensk þýöing eftir Þ. G., gerö í samræmi viö lag P. Heise’s viö kvæðiö. Ósátt var milli Haralds konungs harÖrá'ða og Einars Þambarskelfis. Vinir beggja fengu komið því til leiðar, aö þeir skyldu bittast til sátta. Einar kom til sáttastefnunnar og með honum Bergljót kona bans, Indriði sonur þeirra og 500 bsendur. Einar og Indriði gengu einir saman inn i konungsgarðinn og voru báðir drepnir þar, en bændurnir, sem biðu fyrir utan, voru þá foringjalausir eftir og fjellust þeim bendur, svo að þeir þorðu ekki að ráðast á konung og menn hans. „Bergljót sat í herbergi sínu í bænum; og er hún spyr íall þeirra feðga, gekk hún þegar í konungsgarðinn, þar sem bændaherinn stóð, og eggjaði mjög til atgöngu. En þá röri konungur út úr ánni. Þá mælti Bergljót: Sakna megum vjer nú Hákonar Ivarssonar frænda míns. Eigi mundi banamaður Einars róa út úr ánni, ef Hákon stæði á bakkanum.“ (Haralds saga barðráða). B e r g 1 j ó t (í herberginu). 1 dag skyldi’ Iiaraldur halda þingfrið; því Einari fylgja fimm hundruð bændur. Vörð mun Indriði úti hafa, en Einar ganga inn fyrir konung. Mætti Haraldur muna’, að Einar tvívegis konungs- kosning rjeði, — og fús vera til friðargerðar, er lofað hefur og lýður þráir. — Rísa frá götum rykmekkir stórir. Hark er að heyra! Hygöu’ út, skósveinn! Er það vindgnýr? Hjer er veðurbert; fjörðurinn opinn og fjöllin lág. Bæinn jeg man frá bernsku-árum: geyjandi rakka i rokveðrum. En harkið hækkar, og hrópin vaxa!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Ritsafn Lögrjettu

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritsafn Lögrjettu
https://timarit.is/publication/534

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.