Páskaliljan - 08.04.1939, Page 3

Páskaliljan - 08.04.1939, Page 3
V Á S K ALl L ./ A N 10 3 9 3 postular Krists, þeir sem fyrst- ir prédikuðu fagnaðarboðskap- inn allan og sem mestan árang- ur sáu af sínu prédikunarstarfi allra tíma prédikara? „Það kenndi ég yður fyrst og fremst,“ segir Páll i I. Kor., „sem eg einnig hef meðtekið, að Kristur dó vegna vorra synda samkvæmt ritningunum, og hann var grafinn, og að hann er upprisinn á þriðja degi sam- lcvæmt ritningunum.“ Þelta á að prédika. ()g þessu á að Irúa. Því það kenndu jiost- ularnir ennfremur, að „ef Krist- ur er ekki upprisinn, þá er ónýt prédikun vor, ónýt líka trú yðar.“ Hin siðari árin hel'ir verið mikið um „ónýta“ prédikun í kirkjum j)essa lands, og er enn. Enda sjást afleiðingar |>ess. Þegar Kristur er settur á l)ekk með öðrum trúarhragðahöfund- um, eða fræðurum og meistur- um, þá er aftur farið að leita hans meðal liinna dauðu. En hann er þar ekki. Því er sú pré- dikun ónýt. Ekki sökum vönt- unar á menntun eða mælsku, heldur sökum iðrunarleysis og vantrúar prédikaranna sjálfrá. Ónýt prédikun hefir enga trúar- lega þýðingu: Enginn sér að sér. Enginn frelsast. Veröldin gleypir söfnuðina og kirkjurnar standa tómar. Það eru áhrif Krists-lausrar prédikunar, j)ar sem þvi er hvorki trúað að hann hafi dáið í okkar slað eða verið uppvak- inn vegna réttlætingar okkar. Þar er öllu góðu trúað um Krist, en ekki trúað á hann. Þar er prédikað um Krist, en Kristur ekki prédikaður. Og liann er þar ekki. „Hvi leitið þér hins lifanda meðal liinna dauðu?“ Meistar- arnir liggja í gröfum sínum. En Kristur reis upp á þriðja degi. Hann situr til liægri handar Guði. Honum er gefið alll vald á himni og jörðu. Hann er með sínum trúuðu alla daga. Trú j)ú á hinn upprisna Drottin þinn og frelsara, og þú munt verða hólpinn og heimili j)itl. Fvrir allmörgum árum var prófessor við háskólann i Upp- sala í Sviþjóð, sem hét Sigurd Ribbing. Hann kenndi j)ar sögu heimspekinnar. En síðustu fyr- irlestrar hans j)ar, áður en hann hætti kennslu fyrir aldurs sak- ir, voru um trúarhragðaheim- speki. Einn þeirra, sem á j)á hlustuðu, hefir sagt frá j>ví i hók um prófessorinn, að hon- Eg var að koma úr heimsókn frá einu þorpinu. Og enn hljómaði í eyrum mér ])að, sem eg heyrði við dánarbeð j)riggja manna. Ekkjurnar rifu og tættu hár sitt, grétu og kvein- uðu, og stör hópur af konum umkringdi j)ær. Þær eru einn- ig kveinandi og veinandi og núa höndunum saman í sífellu. „Eiujin von. Ekkert nnnt að (/era.“ Það er liróp örvæntandi sálna úti í mvrkri heiðninnar. Það er einn af dögum kyrru vikunnar. í þorpinu, sem næst okkur er, liggur ung, nýgift kona, og hersl síðustu har- áttunni. Ástvinir hennar eru hryggir og sorgbitnir, af ])ví um hafi farizt svo orð um upp- risu Krists: „Okkar vitsmunum er frá- sagan um upprisuna óskiljan- leg. En ungu vinir: Þegar mað- ur ér orðinn eins gamall og ég, þá þarfnast maður trúarinnar á upprisuna. Þessvegna trúi ég.“ „Oss hæfði einmitt slikur æðsti])reslur,“ segir liöfundur Hehreabréfsins. Og hann hæfir þér einnig, sem j)etta lest, af j)vi hann hætir úr stærstu þörf lífs j)ins. Með friðþægingu sinni sættir liann j)ig við Guð. Með ævarandi nálægð sinni varð- veitir liann J)ig. Sannarlega jjarfnast l)ú lians. Kom þú til Jesú eins og þú ert. Þin er jnirfin. Tak þú við Jesú eins og hann er. Hans er lijiálpræðið. j)eir eiga að skilja við liana, en þeir eru ekki vonlausir. Aldraður faðir liennar situr og heldur höndunum fvrir andlit sér. En hiður i hálfum hljóðum fvrir henni, sem á að fara að ganga gegnum dauðansskugga dal. Móðir hennar gengur var- lega um, og er sífellt að koma að rúminu hennar og atlmga hvort liún geti nokkuð gert fyr- ir elskað harn sitt. Hún lagar svæfilinn dálítið, og klappar svo hinni deyjandi konu hlitl á vangann. „Að hugsa sér, þú átt ])á að fara bæði á undan inér og pahha,“ hvislar hún i hiálfum hljóðum. Og svo heldur hún áfram: „Verði j)inn vilji!“ Dauðí ku£úi ox (iho.cLd.ULh. jpLn.td?' Daudi Au.ah oh sLfyuh jpim. ?

x

Páskaliljan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Páskaliljan
https://timarit.is/publication/536

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.