Væringinn - 07.03.1938, Blaðsíða 6
6
VÆ RINGINN
Væringjar halda liátíðlegt 25 ára afmæli sitt
á sumardaginn fyrsta næstkomandi. Minning-
arrit mun koma út þann dag. Verður þar rak-
in saga félagsins. Ritið mun verða prýtt mörg-
um skemlilegum myndum, bæði gömlum og
nýjum.
Matgoggurinn.
Bjarni gamli malgoggur kom einu sinni sem
oftar á bæ. Hann var þá á ísafirði að selja
hækur. Ilafði liann þær í tösku á bakinu, og
seldi þær ekki eins og vanlega, heldur ef ein-
hver vildi kaupa af honum hók, hafði hann
það fyrir sið, að vega hana í hendi sér, áætla
livað hún væri þung, og selja hana svo eftir
þyngd. En sagan segir ekki livað pundið
kostaði.
Bjarnaði lalaði ekki um gröm o. s. frv., iield-
ur um kvint og lóð. Hann vissi upp á liár, að
um 100 kvint voru í pundinu, en þverneitaði
að 500 gröm væri það sama. Fyrir þetta og
margt fleira, gerðu gárungarnir gaman að
Bjarna. — En hann er þó frægari fvrir ann-
að en þetta, og segir sagan frá þvi.
Bjarni kom, sem sagt, á hæ einn, á ferðum
sínum. Var honum hoðið þar inn í stofu, og
voru þar fyrir tveir aðrir gestir. Biðu þeir
þess, er matur væri inn borinn.
Var nú fyrst komið inn með diska og linífa-
pör, síðan var komið með kartöflujafning í
fati allstóru. En um leið og stúlkan fór fram,
þreif Bjarni fat þetta, setti á hné sér. En þeg-
ar hann ætlaði að fara að setja sleifina upp
i sig, var liún of stór, svo að hann fékk sér
skeið. Það stóð heima, að þegar slúlkan kom
inn aftur, var hann búinn úr fatinu og sleikti
út um. Bjarni sagði þá við hina: „Sæmilega
góður grautur þetta, piltar. En eigið þið ekk-
ert að fá?“ Á meðan hafði stúlkan komið inn
með fat, hlaðið niðurskornu hangikjöti. Grei])
Bjarni einnig þetta fat, og gerði því á skömm-
um tíma sömu skil og kartöflu-jafningnum.
Fleygði hann svo fatinu frá sér, hnippti í þann,
sem hjá honum sat, og sagði: „Þetta cr víst
aukabiti á undan aðalmatnum. Við verðum
varla hafðir svangir “ Xersteinn.
SKÁTALILJAN.
Skátar ættu að gera meira að þvi, en þeir
liafa gert liingað til, að nota einkennismerki
skáta, liljuna, þegar þeir ekki eru í skátabún-
ingi. Liljan fæsl nú liér í Beykjavik, ásamt
öðrum einkennismerkjum B.l.S. á skrifstofu
Væringja í Miklagarði, og í Arnarbæli. — All-
ir skátar ættu að eiga Skátabókina, þar geta
þeir lært allt, sem skálar eiga að kunna. Skáta-
söngbókin er einnig ómissandi hverjum skáta.
Báðar þessar ljækur eru seldar í Miklagarði
á föstudögum kl. 8—9. — Reglugerð Væringja-
félagsins kemur út innan skamms, og verður
hún seld á sama stað.
A. : Ég hefi Iieyrt, að þú hafir fundið upp
hringingaráhald til þess að koma upp um
þjófa, þegar þeir eru að verki sinu- Viltu lofa
mér að sjá það?“
B. : Get það ekki; þvi var stolið frá mér
í nótt.
SLÆMUR MISSKILNINGUR.
Sveinn litli: Þú mátt ekki fara til Sviss
í suinar, pabhi.
Faðirinn: Ilvers vegna?
Sveinn: Ég er svo hræddur uin að Sviss-
lendingar éli þig. Þar er víst fult af mann-
ætum.
Faðirinn: Hvaða vitleysa er þetta! Hver
hefir sagt þér það?
Sveinn: Það stendur í hókinni, sem ég var
að lesa í gær, að margir Svisslendingar lifi á
ferðamönnum.
í barnaskóla einum átti lítil stúlka að skrifa
stíl um drengi, og varð hann á þessa leið:
Drengir eru karlmenn, en miklu minni en
aðrir. Drengir eru vandræðagrijiir. Ég á tvo
hræður, sem báðir eru drengir, og þeir eyða
öllu, nema sápu. Ég vildi óska, að helming-
ur allra drengja væri telpur, og hinn helm-
ingurinn brúður. Pabbi minn er svo elsku-
legur, að ég lield að hann hafi verið telpa,
þegar hann var lítill.
Félagsprentsmiðjan.