Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 2

Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 2
2 PRJEBIKAKINN (I. Árg., Nr. 1, ísler.zka) PRJEDI KARINN BIBLE AND TRACT SOCIETY BROOKLYN TABERNACLE 13-17 HICK.S ST., BROOKLYN, N. Y„ U: S. A. e'ða líihliu og Smárita-l'clag. Olc Sulirs- gade 14, Kaupmannaliöfn, Danmörku. íorfeíSra vorra viS hina katólsku, né heldur fyrir breytni katólskra gagn- vart þessum prótestöntum. Eitt af þvi, sem forfeóur vorir mót- mæltu, var þatS, aö þeir gátu hvergi íundiS hreinsunareldinn hér á jörS- unni né kenningar honum viðvikjandi 1 biblíunni. MeS sakleysi, en djörf- ung, sem vér dáumst aii, komast þeir a'Ö raun um að skynsamlegast væri aS kasta frá sér allri trú á hreinsunareld- inn. petta skildi þeim aö eins eftir himnaríki og helviti, og I annan hvorn þessara staöa varö mannssálin aö fara eitir dauöann og þar aö lifa um alla eilífö. Annað hvort er það, aö þessir for- íeöur vorir sáu ekki eins glögt fram í tlmann né gagnskoðuðu þessar skoð- anir eins og vér mundum hafa búist Viö af þeim, þar sem þeir gátu ekki séð erfiðleikana sem þeir voru að gjöra sjálfum sér, eða þá að þeir sáu fyrir- fram erfiðleikana, en litu á þá frá öðru sjónarmiði en vér gjörum. Karvinska Knoxska kenningarnar voru þá með- teknar af flestum prótestöntum, og hver trúarflokkurinn fyrir sig kendi það, að hann einn væri “hinir útvöldu'' og aðeins fylgjendur sinir kæmust til himnarikis; allir aðrir færu til helvitis. Hvorki biðja katólskir né prótest- antar lengur þessarar bænar; "Guð blessi mig og mlna konu, son min Jón og hans konu, að eins oss fjögur og enga fleyri.” þegar vér litum til baka til þessarar óuppiýstu tiðar, þá þakka bæði kat- ólskir og prótestantar guöi fyrir, að hann hefir opnað augu vor og gefið oss meiri skilning á andlegum efnum en forfeðrum vorum. Jafnvel sá flokk- ur á meðal vor, sem heldur fram for- lagatrúnni, er hættur að trúa þvi að guö natl fyrirhugað heiðingjana til ei- iifrar glötunar; þvert á móti, þeir sem meðtekið hafa Westminster trúarjátn- inguna eru íremstir I flokki með það að útbreiða fagnaðarboðskapinn meðal heiðingjanna. petta er mikið gleði- efni. það ber þess vott, að hjörtu vor eru fyilri af sannleiksást og kærleika jafnvel þó skynsemi vor sé enn ekki búin að ná fullri samvinnu við hjartað og vér enn þá látum gabba oss af ýms- um villutrúarbrögðum. Vísindalega fyigja prótestanta og katólsku trúarflokkarnir kenningu biblíunnar, þar sem þeir kenna að himnaríki sé bústaður fullkomlegleik- ans og að þar sé engin umbreyting. parafieiöandi verður alt 1 nrfannssál- inni að vera burtmáð áður en hún fær inngöngu I himnaríki. Vér játum einnig, að að eins hinir hreinhjörtuðu, hinir fáu, sem fetað hafa I fótspor Jesú, komist þangað. En hvað verður þá um alla hina? Hér koma vandræð- in. pó að oss sé kent að alllr nema þeir útvöldu fari í eilífar kvalir, þá ógnar oss að trúa því, þar sem þrír- fjórðu hlutar alls mannkynsins eru heiðingjar, sem aldrei hafa heyrt fagn- aðarboðskapinn og enga hugmynd hafa um hvernig þeir geti orðið sálu- hólpnir. Hinir beztu á meðal vor eru í efa. Trúarkreddur kirkju vorrar trufla oss; samvizka vor leyfir oss eigi að Allta að þessir vesalingar fari I eilífar kvalir, en skynsemi vor álítur þá ekki hæfa fyrir inngöngu I himnaríki. það væri sannarlega á móti kenningu biblíunnar og skynseminnar að Imynda sér þrjá-fjórðu hluta innbúa himnarik- is óendurfædda. Porfeður vorir skemdu trúarbrögð vor þegar þeir af- neituðu hreinsunarelds kenningunni, en héldu hinum stöðunum eftir í trú sinni. Ef vér álítum hreinsunarelds- kenninguna óguðlega, getum vér þá ekki álitið það óguðlegt að alt mann- kynið fari til eiiifrar útskúfunar, sér- staklega þar sem ritningin segir, að “aliar þjóðir jarðarinnar skuli blessun hljóta”? pessa blessun hljóta þær fyr- ir friðþægingu Jesú Krists, sem fórn- aði sjálfum sér á krossinum svo að vér mættum eilíflega lifa, ef vér trúum á hann. Oss finst nauðsynlegt að benda mannkyninu á, hve óskynsamleg þessi útskúfunarkenning er. Samt sem áð- ur viljum vér fyrst draga athygli yðar að kenningu prótestanta kirkjunnar i þessum efnum: (1) Kalvinska kirkj- an kennir, að guðleg vizka og kraftur hafi fyrirfram séð fall mannsins og þess vegna tilbúið helviti með öllum þess djöflum og púkum til þess að kvelja mannkynið, nema að eins hina fáu útvöldu. það virðist sem þessi kenning sé frásneidd öilu réttlæti og kærleika. (2) Annar prótestanta trú- arflokkur, sem kallaður er “Armeni- ans”, sem ef til vill heldur þvl fram að heimurinn hafi verið skapaður af kær- leika og réttvísi og eilifar kvalir fyr- irhugaðar, en vísdómur og máttur hafi ekki verið tekinn til íhugunar, og þar af leiðandl hafi guð komist I vandræði með stjórn sina á þjóðunum. Kæru vinir. allur erfiðleiltinn er I þvl fóiginn að vér höfum Ihugað þetta mál frá jarðnesku sjónarmiði, en ekki leitað oss upplýsinga I guðs orði. pér munuð verða undrunarfuliir, þegar vér leiðum yður fyrir sjónir hið hreina, skýra, skynsamlega, réttláta og kærieiksrlka áform guðs gagn- vart oss mönnunum. Ásetningur hans gagnvart oss hefir svo iengi verið hul- inn og bibilan falin bak við sögurusl villualdarinnar, að sannleikurinn er 6- þektur. Vei hefir drottinn sagt I gegn um spámanninn Esajas, þar sem hann segir: “Heldur svo miklu, sem himin- inn er hærri en jörðin, svo miklu hærri eru mínir vegir yðar hugsun- um.” Og getum vér búist við öðru, en að drottinn sé fullkomnari en bér? Drottinn segir: “Eiskið óvini yðar, blessið þá sem yður bölva, gjörið gott þeim sem yður hata og biðjið fyrir þeim sem rógbera yður og ofsækja” (Matt. 5: 44). "Ef óvin þinn hungrar, þá gef honum að eta, ef hann þyrstir, þá gef honum að drekka” (Róm. 12. 20). Frá sjónarmiði þesearar kenn- Jngar er það ósennilegt, að guð muni kvelja óvini slna og það eillfum kvöl- um — hina fáfróðu heiðingja og alla þá, sem ekki er hægt að kalla hina “útvöldu” á þessum vantrúartímum. Að eins á einn hátt getum vér komist að réttri stefnu viðvlkjandi stjórn guðs á mönnunum, og það er með þvl að meðtaka þann sannleika, sem stendur 1 bibllunni. Hvað segir ritningin? pess skal getið, að allar hinar und- anförnu kreddur eru bygðar á þeirri kenningu, að maðurinn við endalok þessa llfs deyji ekki, heldur verði enn meir lifandi en hann hefir nokkru sinni verið I þessu lífi. 1 aldingarðin- um Eden sagði guð við Adam og Evu: “Sannarlega skuluð þér deyja”; en djöfullinn sagði: “þér skuluð sannar- lega ekki deyja.” þess ber að gæta, að kristnir menn jafnt heiðingjum hafa tekið lygar höggormsins trúanlegar, en hafnað sannleika guðs. Viðurkenna þeir ekki allir lygi höggormsms: “pér skuiuð sannarlega ekkl aeyja?” Halda þeir ekki allir þvl fram, að hin- ir framiiðnu lifi eftir dauðann? í þessu förum vér vanalega vilt. Vér fylgjum vanalega hinum ranga kenn- ara, þeim sem frelsari vor sagði um: “Hann var ekki stöðugur I sannleikan- um, og' hann er höfundur lyginnar” (Jóh. 8 :44). pessar falskenningar hafa verið rlkj- andi á meðal heiðingjanna I margar aidir og þær náðu miklu fylgi I hinni kristnu kirkju á vantrúar tímabilinu. Ef forfeður vorir hefðu trúað guðs orði: “pú munt sannarlega deyja”, þá hefðu bænir fyrir hina dauðu, sálna- messur og alt þess háttar enga þýð- ingu. Ritningin frá byrjun til enda kennir, að “þeir dauðu viti ekkert” (Préd. 9. 5) og einnig: “þeirra synir verða heiðraðir og þeir vita það ekki, og vanheiðraðir og þeir verða þess ekld varir” (Job. 14: 21). það er ritning- Þjofurinn í Paradís. Hinn ríki maður í helvíti LAZARUS í f aðmi ABRAHAMS Sannleikurinn um þessi mál- efni er gefinn út á dönsku, norsku, sænsku, ensku, þýzku og frönsku. SENDID PóSTSPJATjD OG FA- IÐ SÝNISHORN IÍOSTN- ADARLAUST. in sem kennir oss hvar þeir dauðu eru o ghvað ástand þeirra er. þeir eru ekki undirorpnir sorg né gle'ði, þraut- um né þjáningum, og vita ekkert hvað gjörist I þessum heimi fyr en á degi upprisunnar. Vyr viljum minna yður á orð Salómons spekings þar sem hann segir: “Gjörðu af mætti það sem hend- ur þlnar finna til að gjöra, því það er hvorki vizka, né þekking, né ráð I gröf- inni þar sem þú ferð” (Préd. 9: 10). Einnig viljum vér benda yður á, að bæði 1 gamla og nýja testamentinu er skrifað, að bæði þeir góðu og illu sofni svefni dauðans. Vér bendum yður á Þar sem postulinn talar um þá, sem “sofa I Jesú” og um þá, sem “hafa sofnað I drottni”; þeir, seglr hann, séu glataðir, ef upprisa hinna dauðu sé ekki til. Gátu þeir glatast I himnaríki eða 1 hreinsunareldinum eða I kvölum helvltis? Vissulega heldur enginn þvl fram. peir rotna allir I gröfinni og eyðilegging þeirra væri fullkomin, ef upprisan frelsaði þá ekki frá valdi dauðans og grafarinnar.” “fvl svo elskaði guð heiminn, að hann gaf sinn eingetinn son, svo að allir þeir sem á hann trúðu ekkl skyldu glatast, held- ur öðlast eilíft llf” (Jóh. 2: 16). Bib- lian kennir oss, að maðurinn nafi ver- ið skapaður æðri en skepnan, ímynd og llking skaparans, en hann hafi ver- ið á fullkomleikans stigi I aldingarð- inum Eden og hefði getað haldið þeim fulikomleik ef hann hefði hlýðnast guði; en Adam óhlýðnaðist guði og með faili hans var dauðadómur hans uppkveðinn. “En af skilningstrénu góðs og ills máttu ekki eta, þvl ef þú etur af þvl, skaltu vissulega deyja” (1. Mós. 2: 17). pannig kom dauðinn inn I heiminn, og eftir 9 30 ár flutti Adam I gröfina, og flytur alla hans niðja yfir vegamót llfsins. Adam dó á þeim degi þegar hann syndgaði, þvl postullnn Pétur skýrir fyrir oss, að það hafi ekki verið tuttugu og fjögra stunda dagur, heldur þúsund ára dagur. Hann seglr: "Einn dagur hjá guði sé sem þúsund ár og þúsund ár sem einn dagur” (2. Pét. 3: 8). Og um þessi sex miklu ttmabil hefir þessi dauðadómur gjört mennina að mörgu leyti jafna dýrun- um, án vonar um eillft llf, nema með þvl móti að guð miskunni sig yfir mennina og á einhvern hátt llknl þeim. Við þetta var átt I fyrirheitinu. “aS sæði konunnar skyldi merja höfuð höggormsins” (1. Mós. 3: 15). Svo endurnýjaði guð loforð sitt við Abra- ham, þar sem hann segir: “Af þlnu af- kvæml skulu ailar þjóðir jarðarinnar biessun hljóta” (1. Mós. 28: 14). En guð sendi ekki son sinn til að endur- leysa mennina fyr en eftir fjögur af þessum tlmabilum (4,000 ár) voru lið- in. pá kom hann 1 heiminn til þess að afplána skuld Adams með dauða sln- um, og rættist þá það sem rltað er: "Sá réttláti fyrir hinn rangláta, að hann gæti leitt oss til guðs” (1. Pét. 3: 18). Fyrir þá friðþægingu, sem var full- komnuð á Golgata, fá hinir réttlátu og ranglátu að rlsa upp. Dauði eu ekkl píslingar er Iiegningin Gætið vel að þeim misskilningi, sem svo oft á sér stað I því að hugsa sér ei- Hfar kvalir laun syndarinnar. Biblian segir: “laun syndarinnar er dauðl” (Róm. 6: 23), ekki eilífar kvalir. Vér leitum I Mósesbókunum u msyndafall- ið og dóminn, sem yfir manninum var upp kveðinn og finnum ekkert sem gefur I skyn eillfa hegningu, að eins dauðadóm. pessi staðhæfing er svo aftur endurtekin þar sem drottinn seg- ir. "Frá jörðu ertu kominn, til jarðar skaitu aftur hverfa” (1. Mós. 3: 19), en hann hefir ekkert sagt um djöflana, eld og plslir. Hvernig hefir þá óvin- urinn dregið forfeður vora á tálar á villuöldinni með villukenningum sín- um, sem postularnir kalla “kenningar djöfulsins?” Hvergi I spádómunum er talað um annað syndastraff en dauð- ann. Nýja testamentið fylgir sömu stefnu. Páli postuli, sem ritað hefir meir en helming nýja testamentisins, segir: “Eg hefi ekki hlýfst við að op- inbera yður alt guðs ráð” (Pg. 20: 27). Hann talar ekkert um eiilfar plslir eftir dauðann; þvert á móti; þar sem hann talar um hegningu fyrir syndirn- ar, segir hann: “Eins og syndin kom fyrir einn mann inn I heiminn og dauðinn fyrir syndina, þannig er og dauðinn kominn til allra manna, þvl allir hafa syndgað” (Róm. 5: 12). Dómur sá, sem kveðinn var upp yfir mannkyninu, var því ekki, að þeir skyldu eilíflega kveljast, heldur að þeir skyldu deyja. Ef elnhverjum finst dauðlnn ekld nóg straff fyrir syndina, þá þarf ekki annað en að benda honum á, hvað gagnstætt allri skynsemi sú skoðun er; þvl fyrir þá synd að óhlýðnast guði, var Adam rek- inn burtu úr slunm sælu bústað, var úti lokaður frá eillfu llfi og samneyti við guð; en I þess stað varð hann veik- indum, þjáningum, sorg og dauða und- irorpinn. Einnig hafa afkomendur hans, sem taldir eru að séu tuttugu þúsund miljónir að tölu, mist þann föðurarf, að njóta sælu bústaðar hér á jörðunni, en I þess stað andlegan, slð- ferðislegan og llkamlegan velkleika, og ern eins og postulinn kemst að orði. "stynjandi skepna” (Róm. 8: 23). íhugið ástandið! Tuttugu þúsund miljóna! “1 misgjörð er eg fæddur og mln móðir hefir getið mig I synd” (Sálm. 51: 5). Fáar klukkustundir, eða dagar, eða ár syndar og óhlýðni kom þeim á banabeðinn og harm- þrungnir ættingjar og vinir standa I kringum náinn. peir eru fluttir til grafarinnar: "Af jörðu ertu lcominn, að jörðu skaltu aftur verða”. Ihugið ástandið aftur, hafandi fyrir hugskots- sjónum yðar að öll þessi veiklan, sorg og kvöl, dauði og andleg og líkamleg afturför, er afleiðing af syndafallinu. Mun nokkur maður með heilbrigðri skynsemi, sem íhugar þetta á þennan hátt, geta álitið að straffið sé ónóg og að réttlæti guðs munl krefja þess að mannkynið við dauðann skuli verða sett I eilífar kvalir helvltis og kvalið þar um alla eillfð af djöflum? Kæru vinir, hver sú manneskja, sem svo kennir, hefir annað hvort tapað vitinu, eða aldrei haft það. Hegning guðs er réttlát. Enginn skyldi álíta dauðadóminn ó- réttlátan eða of strangan. Guð hefði getað afmáð Adam af jörðunni og þannig fullnægt dómi slnum. Hann hefði á augnabliki getað afmáð alt mannkynið; en hefðum vér kosið sllkt? Vissulega ekki. Llfið er dýr- mætt, jafnvel þó því sé samfara ar- mæða og erfiði. pað er tilgangur guðs með þeim þrautum, sem hann lætur oss reyna 1 þessu lífi, að gjöra oss hygnari en Adam var, svo að vér, þegar oss verður gefið tækifæri að velja milli gððs og ills, fáum valið það góða. Mannkynið væri vonlaust um eilíft Hf, oins og trúleysingjarnir halda frani, e£ það væri ekki fyrir miskunsemi himna- föðursins og friðþæginguna. íhugið enn á ný hvers vegna frels- arinn dó fyrir vora endurlausn, og þar sjáið þér aðra sönnun fyrir synda- straffinu. Ef straffið fyrir misgjörðir vorar hefði verið eillfar kvalir, hefðl lausn frá þeim að sjálfsögðu verið keypt I sama mæli. Jesús hefði þá þurft að liða eillfar kvalir—hinn sak- lausi fyrir þá seku. En eillfar kvalir var ekkl hegningin, og þvl þurfti Jes- ús ekld að gefa það lausnargjald fyrir oss. Dauðinn var vort syndagjald, og þess vegna dó Jesús fyrir vorar syndir og "af guðs náð leið dauðann fyrir alla.” Hver sá, sem afplánað gat dauðarefsingu Adams, gat afplánað syndir alls heimsins, vegna þess að Sálmur nr. 188. Lag: Hjartað, þankar, hugur sinnL Slá þú hjartans hörpustrengi, hrær hvern streng, sem ómað fær. Hljómi skært og hljómi lengi hósíann nær og fjær. Hvert þltt innsta æðarslag ómi’ af gleði þennan dag. Konungurinn konunganna kemur nú til sinna manna. 2. Ríki hans um allar álfur ómælanda geimsins nær; hásætið er himinn sjálfur, hallarprýði sólin skær, fótskör hans hin fagra jörð, fylgdin hans er englahjörð. Skrúða ljóssins skrýddur er hann, skíra lífsins krónu ber hann. 3. Hann þótt æðst I hátign ljómi, hógvær kemur alstaðar. Hjarta þitt að helgidómi hann vill gjöra’ og búa þar. Opna glaður hjartans hús, hýs hinn tigna gestinn fús. Getur nokkuð glatt þig fremur? Guð þinn sjálfur til þln kemur. 4. Líknarár hann enn þá gefui. ár, sem háð ei breyting er. Ár, er sumar ávalt hefur, ávöxt llfs að færa þér. Vetur, sumar, vor og haust votti þakkir endalaust konunginum konunganna, krýndum vegsemd, hóslanna.

x

Prjedikarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prjedikarinn
https://timarit.is/publication/544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.