Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 3

Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 3
(I. Árg., Nr. 1, Islenzka) PIUEDIKAKISN 8 Adam var einsamall framml fyrir dómi og var einsamall dæmdur, og vér afkomendur hans erum hjúputi dauðanum sem erfingjar hans. Sjáiö visdóm guSs þar sem ritningin kennir oss, aS hann dæmi heiminn fyrir syndir eins manns, til þess a'S hann geti miskunna'S sig yfir allan heiminn fyrir undiregfni og hlýSni annars manns, sem var Jesús Kristur. Vér erum dæmd til dauSa án samþyktar og meSvitundar vorrar, og vér vorum frelsaSir frá dauSum án samþyktar vorrar og me'Svitundar. Einhverjir munu spyrja: “Hvilir þá engin skylda á oss, og er engin hegn- Ing fyrir syndir einstalclingsins?” Jú, vissulega, réttlát laun e'Sa endur- gjald verSur öllum útbýtt. Hin eilífu afdrif mannsins eru undir honum sjálfum komin, undir því komln hvert vér veitum guSs náSarboSskap mót- töku eSa höfnum honum. Ritningln tekur þa‘5 skýrt fram aS sérhver synd, hvort heldur hún er drýgS af ásettu ráSi eSa af veikleika holdsins, hafi sína hegningu í för meS sér. pannig er þaS, aS þess auSvirSilegri og óguS- iegri, sem manneskjan er í þessu lífi, þess erfiSara verSur þaS fyrir hana á degi upprisunnar a'S fá aS verSa aS- njótandi endurlausnarinnar sem Jesús hefir keypt fyrir hana meS dauSa sín- um. Og liinir dauðu koma fram. MeS fyrrl komu drottins vors hér á Jör'Sina sýndu kraftaverk hans hiS mikla verk sem hann meS sinni dýrS- legu kirltju mun framkvæma á þúsund ára ríkinu. pá verSa allir hinir sjúku, lömuSu, blindu og dau'Su endurlIfgaS- ir, og ef þeir verSa hlýSnir, verSa þeir aS lokum gjörSir fullkomnir, en hinir óhlýSnu verSa afmáSir I seinni dauS- anum. Stærsta kraftaverlc Jesú var þaS aS vekja Lazarus upp frá dauSum. Jesús var farinn fyrir nokkrum dögum þegar Lazarus veiktist og þarafleiöandi vissi ekkert um sjúkdóm hans, en María og Marta, systur Lazarusar, sendu til Jesú og létu segja honum: “Sá, sem þú elskar, er sjúkur.” (Jóh. 11: 3). pær vissu, aÖ Jesús gat jafnvel meC orSi slnu læknaS, og þær trúSu þvl, aS þar sem hann lækna'Si ókunn- iuga menn, mundi hann sannarlega lækna vini sína. En Jesús var kyrr I plássinu sem hann var kominn I, og Lazarus dó og systur hans urSu for- viSa á breytni Jesú. pá sagSi hann viS lærisveina sína: “Sjá, Lazarus vinur vor sefur” (Jóh. 2: 2); og til þess aS þeir skyldu skilja sig betur, bætti hann vi'S. "Lazarus er dauSur, og þa'S gleSur mig y'Sar vegna aS eg var þar ekki, svo ■aS þér trúiö” (Jóh. 11: 14—15). Jesús var glaöur yfir því, aS vtnur hans var sofnaSur svefni dauSans vegna þess aS þaS gaf honum sérstakt tækifæri til aS gjöra hiS mesta krafta- verk sitt. Hann fór þvl til Betaníu meS lærisveinum slnum og var þrjá dnga á leiSinni. Vér getum ekld láð hinum syrgjandi systrum þó að þeim fyndist herrann hafa yfirgefið sig og vanrækt bróSur þeirra. pær vissu, að hann gat læknaS Lazarus. Marta á- víta'Si hann og sagði: “Herra, hefSir þú veriö hér væri bróSir minn eklci dá- inn.” Jesús sagSi viS hana: “BróSir þinn mun upp rísa.” Marta segir: “Eg veit, aö hann mun upprlsa á degl upprisunnar, á hinum síSasta degi” (Jóh. 11: 23—24). pess ber aS gæta, aS drottinn vor sagSi ekki: “bróSir þinn er ekki dauður, bró'Sir þinn er betur lifandi en hann var í þessu lífi, hann er annaShvort 1 himnarlki eSa I hreinsunareldinum.” Ekkert af þessu sagSi hann. Hreinsunareldurinn var þá ekki til, og Jesús þekti hann ekki. Og hvaS himnaríki viSvíkur, þá vitnar drottinn um þaS þar sem hann segir: “Enginn maSur hefir uppstigiS til himins, nema sá, sem niöur sté af himni.” Marta var vel uppfrædd I sannleika guSs. Villur vantrúarinnar voru þá ekki búnar að ná rótum meöal þjóðanna. Hún trúöi þvl, aö bró'Sir hennar mundi rísa upp aftur á upp- risudeginum, hinum slðasta degi, þús- und ára deginum, sjöunda degi þúsund ára daganna, sem liSnir eru frá sltöp- un heimsins. Drottinn vor sýndi það, aö vald upp- risunnar var honum gefið: hann var meS systrunum og gat hjálpað peim. Marta sagSi honum, að þaS væri of seint; aS likiS væri þegar tekiS aS rotna. En Jesús heimtaSi aS sjá gröf- ina, sem hann haföi verið lagður I, og þegar hann kom þar sagSi hann: “Lazarus, gakk fram!” og sjá, hinn framlitni lcom fram úr gröfinni” (Jóh. 11: 43—44). GætiS þess, aö það var ekki lifandi maSur, sem geklc fram úr gröfinni. Lazarus var framliöinn. GætiS þess. aS hann var hvorki kallaS- ur frá himnum né úr hreinsunareld- inum. “Allir, som cru í gTÖfuin sínum.” pað, sem Jesús gjörði fyrir Lazarus, er hann fús aS gjöra fyrir Adam og alla hans niSja. TakiS eftir orSum hans þar sem hann segir: “Stundin kemur þegar allir þeir, sem 1 gröfun- um eru, skulu heyra hans raust og ganga út” (Jóh. 5: 28. 29). Ef oss undiar þessi staðhæfing, þá er auSvelt aS finna orsök blindni vorrar. Orsök- in er sú, aS vér erum horfin svo langt frá kenning ritningarinnar, en svo djúpt sokknir ofan I kenningar djöf- ulsis, trúum svo einlæglega lygi högg- ormsins þar sem hann segir: “pér munuS sannarlega ekki deyja”, en blindir fyrir sannleika guSs orSs þar sem hann segir: “piS munu'S sannar- lega deyja” og “Laun syndarinnar er dauðinn.” Seinni partur Jóh. 5: 29 skýrir frá því, aS þaS verSi tveir flokkar hinna framliönu, sem komi út úr gröfum sínum. Fyrri flokkurinn samanstend- ur af þeim, sem hafa liðiS þjáningar en hafa snúiS sér til drottins I eymd sinni og fyrir hans náS yfirstigiS freistingarnar. Hinn flokkurinn sam- an stendur af þeim, sem ekki liafa leit- að guSs og ekki meðtekiS hans náS. Hinir fyrnefndu munu rlsa úr gröfum sínum og innganga I eilíft llf fullkom- leikans. Hinir sí'Sartöldu munu rlsa úr gröfum sínum til upprisu dómsins. AS ganga út úr gröfum sínum er alt annaS en aS rísa upp til eilífs lífs. Postulinn segir oss. “peir munu ganga fram, hver I sinni röS.” (1. Kor. 15: 23). pegar þeir eru þannig vaktir, verSur þeim gefið tækifæri til aS lyfta sér yfir hi'S núrlkjandi niSurlægingar- ástand, andlega, siSferSislega og lík- amlega, og ná þeirri dýrSIegu full- komnun, sem Adam naut I alaingarS- inum Eden, áSur en hann óhlýSnaSist gu'Si. Pétur postuli talar um uppris- una sem “endurlífgunar tlma og aft- urskilun á öllu, sem tapaSist I Adam, og sem guð talar um fyrir munn allra sinna spámanna síSan heimurinn varð til” (Pg. 3: 21). Heldur ekki universalism. Hér er ekki átt við, að allir hljóti ei- fíft líf, hvernig sem breytni þeirra hef- ir veriS. Ritningin kennir oss að þeir, sem ekki vilja færa sér I nyt hin guð- dómlegu tækifæri þúsund ára tlmabils- ins, þeir, sem ekki vilja hreinsa sig af saurgun þessa lífs, skuli algjörlega eySileggjast í hinum seinni dauSa. “peir skulu verða eins og þeir hefSu aldrei veriS til” (Obad. 16). Vér vilj- um benda ySur á kenningu drottins vors um þetta efni. Hann fór inn 1 samkunduna I Kapernaum, og er hann var beSinn að lesa ritninguna, valdi hann sextugasta og fyrsta kapítula I spádómsbók Esajasar, og las þaS sem um hann var rita'S, aS nokkur hluti verks hans yrði að “opna fangelsin og leysa fangana.” Oss er vel kunnugt, a'S Jesús opnaði engin jarðnesk fang- elsi svo sem þau er Jóhannes skírari sat I. Hann gjörði enga tilraun til aS frelsa Jóhannes úr varðhaldinu. Varð- haldiS, sem Jesús opnar, er hið mikla varShald dauSans, sem nú heldur á aS gizka tuttugu þúsund miljónum af mannkyninu. Með seinni komu sinni 1 heiminn opnar hann þetta mikla var'Shald og setur alla bandingjana lausa eins og hann gjörði við Lazarus. Iíann mun ekki kalla þá frá himna- ríki, helvíti né úr hreinsunareldinum, heldur bjóða þeim, eins og hann bauð Lazarusi: “Kom þú fram!” “Allir þeir, sem I gröfunum eru, munu heyra haris ráust og ganga út.” Hvar cru liinir framliðnu? Vinir mínir! þér hafiS fyrir hug- skotssjónum y'Sar svariS upp á þessa spurningu, alt frá þeim lægstu til hinna æSstu yfirvalda, og ekkert þeirra fullnægir sálum ySar. pér haf- 1S heyrt vitnisburð guðs orðs. Hina gu'Sdómlegu yfirlýsingu viðvlkjandi því, hvar hinir framli'Snu séu. Ef vér gefum gaum röddinni frá himnum, þá hljótum vér að sannfærast um, að þeir séu dánir, og að eilíf velferð þeirra sé f fyrsta staS bygS á endurlausnarverk- inu, sem drottinn vor Jesús Kristur fuIlkomnaSi á krossinum: I annan stað er hún bygS á endurslcöpunárverkinu, sem Jesús gjörir meS seinni komu sinni I heiminn. Ef til vill berið þér ótta eða kvISa I brjósti viövíkjandi ein- hverju hánasta skyldmenni yðar, sem þér alt að þessum tíma hafi'S hugsað um aS væri I himnaríki, þá lítið til þess að veita sálum yðar ró þvl viSvíkj- andi, á hina hliS málsins. GætiS aS, hvaS mikill fjöldi vina og óvina, vandalausra og vandamanna, sam- kvæmt ySar hugsun og trú, eru að kveljast óútmálanlegum kvölum og pislum síSan þeir dóu, og væru llklegir til aS kveljast um ókomnar aldir. 1- hugiS hve mikinn friS og ró sannleik- urinn um þetta efni veitir hjörtum y'Sar, fullvissan um að þeir séu ekki neinstaSar lifandi, heldur dauSir — sofnaSir í Jesú, í þeim skilningi sem hann er þeirra endurlausnari, I hverju allar vorar vonir um eillft llf hvíla. Að endingu viljum vér benda yður á, að þótt vér höfum kasta'S frá oss kreddum sem svo lengi hafa veriS rlkjandi, voru þær jafnvel aldrei fagrar, aldrei skynsamlegar og aldrei samhljó'Sa ritningunni, getum vér þá ekki glaðst af þvi aS vér nú fyrir guS- dómlega forsjón fáum séð og skilið kenning ritningarinnar um þetta á- rlSandi málefni. Um leið og villan íverfur frá augum vorum og Ijós sann- leilcans skin I hjörtu vor, ættum vér aS læra að meta guös eiginlegleika og fyllast einlægum vilja og ásetningi aS dýrka hann og tilbiSja með meiri lotn- ing en nokkru sinni áSur. Vér ættum einnig að fyllast meiri lotningu fyrir hans helgu bók, ritning- unni. paS, aS rítningin hefir legiS opin fyrir þjóðunum I allar þessar ald- ir og veriS misskilin og rangfærS af vinum og óvinum, en er nú að síSustu viSurkend sem hin eina áreiðanlega bók, sem felur I sér kenninguna um þetta mál, ætti aS vera nægileg ástæða fyrir oss að halda oss fast við kenn- ingar hennar. Fórnfærið líkama yðar. AS endingu eitt orS meir. Umtals- efni vort væri eigi fullrætt ef vér ekki útskýrSum samkvæmt kenningu ritn- ingarinnar, hvers vegna guS hefir dregiS upprisuna svo lengi, um nær þvi 2,000,, ár slSan Jesús dð. ÁstæSan er dýrðleg og hlýtur aS gagntaka hjarta hvers sannkristins manns og fylla þaS fögnuSi. ÁstæSan er þetta: GuS á- setti sér að útvelja kirkju slna hér á jörðunni áður en upprisan yrSi. pessi kirkja er stundum kölluð “Krists llk- ami, hvers höfuð Kristur er.” Stund- um er hún kölluð "Brúði lambsins.” SiSan á fyrsta hvítasunnudegi hefir guS reynt að draga sálir mannanna að trúnni á Jesúm. Eftir aS hafa verið réttlættir með friðþægingardauða Jesú, hafa þeir átt kost á að verða Jesú læri- sveinar, hans fylgjendur, að ganga I hans fótspor og að fórna llfi slnu I þjónustu fö'ðursins einsog Jesús gjörði, og láta ávexti gu'Ss náSar þroskast I hjörtum sínum svo aS þeir I sannleika mættu kallast eftirlíking guðs dýr- mæta sonar. LoforSin tii þessara er ekki uppris- an og endurltfgan, sem heiminum er heitin I þúsund ára ríkinu, heldur þar á móti fá þeir himneska köllun. Eftir að hafa veriS helgaðir eru þeir endur- getnir af heilögum anda og síSan mentaðir I skóla Jesú Krists, reynandi þrautir og þjáningar til þess að helga og fullkomna þeirra eiginleika og gjöra þá að nýjum verum. petta eru hinir útvöldu, sem safnast hafa saman frá fjarlægum stöðum, helgir menn frá öllum trúflokkum, og góðir menn, sem staðið hafa fyrir utan alla trúflokka, því herrann þekkir slna. pegar hinn fyrirhugaði fjöldi hinna útvöldu er fenginn og prófaSur, mun vor herra koma I sinni seinni tilkomu, dýrð og valdi; hans útvaldi flokkur verður aSnjótandi hinnar fyrstu upp- risu frá náttúrlegum llkama, upp I andlegan eða guðdómlega náttúru, breyttir á einu augnabliki, þvl að hold og blóð getur ekki eignast himnaríld (1. Kor. 15. 50). pá mun byrja hið helga, ósýnilega þúsund ára ríki. Satan verður bund- inn og hans ríki niSur brotið. _ Hin lielgu öfl verSa látin laus til að upp- lýsa og upplyfta öllu mannkyni. Til þeirra af tilheyrendum vorum, sem allareiðu eru helgaðir og útvaldir, viljum vér segja: Lyftið upp ySrum höfðum og skiljið nú betur en nokkru sinni áður hinn veglega mikilleik yðar himnesku köllunar, hverrar þér hafið aðnjótandi orðið. Til hinna, sem hafa heyrandi eyru og skilja hið veglega kall, segjum vér: Lofið elskunni til guSs og Jesú Krists aS helga ySur, svo að þér verSið lærisveinar, I sannleika fylgjandi ICristi; leggið til hliðar hverja hindrun og hverja freistandi synd og verið með I skeiðhlaupinu af áhuga, vinnandi ySur lifsins kórónu. Orð til hinna sannkristnu. Sælir eru þcir, sem liungrar og þjæstir eftlr réttlætinu (sannlelkanum) £ hugs- unum, orðum og verkum, því þelr munu saddir verða.—Matt. 5. 6. Tfirbugaðir eða offyltir, eins og margir af kristnu fólki er, af áhyggj- um fyrir þessu llfi. Yfirkomnir, eins og sumir aðrir eru I straumi skemtana, sem þó Hða fram hjá og skilja menn eftir þreytta og ennþá óánægðari en áður. Okkur er sagt, að spámönnunum og postulunum, þó ráðvandir og góðir menn væri, hafi yfirsézt og þeir hafi verið ofsatrúar, og hafi kent hættuleg- ar villur I þvl sem þeir sögðu og skrif- uðu; og jafnvel, að drotni vorum og frelsara Jesú Kristi hafi skjátlast þar sem hann talar um t. d. Jónas I hval- fiskjarins kviði (Matt. 12: 4 0) og Nóa- flóðið (Matt. 24: 37-39; Lúk. 17: 26. 27). pað, sem kallast “hærrl kritlk” um biblíuna, neitar öllum slíkum setning- um, ásamt kraftaverkum og spádóm- um, sem hverri annari gagnstæðu, sem eklci er þess verð að leggja trúnað á af skynsömum og hugsandi mönnum; En þetta mikla fráfall var sagt fyrir fram af frelsara vorum í 2. Tess, 2: 3, og er skýrt teikn eða bending á þetta tímabil. Samt sem áður, innan um alt þetta trúarbragða rugl, geta guðs börn heyrt rödd hins góða hirðis og fylgt honum, því hans orð er ljós á vegum þeirra og lampi þeirra fóta. pau villast þess vegna ekki út I hin yztu myrkur van- trúarinnar, heldur verða leidd inn I allan sannleilca á sínum tíma, sem nú stendur yfir, og er hans loforð til liinna útvöldu, og sliku búast guðs börn við; einkanlega nú, þegar guðs alvepni, sem er fullur skilningur á og kraftur til að meta guðs ráðstöfun fyrir mannkynið; og þurfa að halda á þessum náðarmeðulum meir en á nokkrum öðrum tlmum. Skrifið oss strax, ef yður hungrar og þyrstir eftir lífsins brauði og liinu lif- anda vatni, þvl Lúk. 12: 37 er nú að uppfyllast. Við sendum sýnishorn af knstilegum smáritum og blöðum kostnaðarlaust til umsækjanda, og al- varlega ráðleggjum öllum guðs börn- um að lesa með alúð bók, sem við gef- um út fyrir hið lægsta verð mögulegt til að geta náð til þeirra fátæku. Bókin kallast: “Guðlegur uppdráttur aldanna” (Divine Plan of the Ages). Meir en 4,000,000 eftirrit eru nú 1 umferð á ýmislegum tungumálum, og hafa margir verið huggaðir og bless- aðir með þeirri bók; einkanlega guði helgað fólk. pessi bók er gefin út á undirnefnd- um tungumálum: ensku, sænsku, dönsku, frönsku, þýzku, norsku, hol- lenzku, pólversku, ungversku, ítölsku, spænsku, arabisku, kínversku, jap- önsku og fleiri málum. Hugvekjandi Smárit SEIRNI KOMA DROTTINS Vitrunin og opinberunin. 60 bls. Hvað segir ritningin um HELVÍTI-SHEOL-HADES ? Ritgjörð um allar Biblíu tilvitnanir viðvikjandi þessu áríðandi málefni. 80 bls. Hvað segir ritningin um ANDA-TRÚ ? Sannar að hún sé Djöfla-trú. 120 bls. pessi smárit eru ekki gefin út á íslenzku, en fást á ensku, dönslcu, norsku, sænsku og þýzku frá blbllu og smárita félagi I Brooklyn eða Kaupmannahöfn. Kosta 5 cent (25 aura) hvert.

x

Prjedikarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prjedikarinn
https://timarit.is/publication/544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.