Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 1

Prjedikarinn - 01.01.1914, Blaðsíða 1
/ ? /y 1. Árg. BROOKLYN, N. Y., U. S. A. (Icelandic) Nr. I Hvar eru hinir íramliðnu? Vinir vorir, nágrannar vorir, hinir helguðu; hinir vanheilögu, siðuðu mennirnir, siðlausu mennirnir ? líétta svarið við þessari spurning snertir vora eigin ákvörðun, gcngur eins og rauður þráður gegn unt trúfræði vora og liei'ir áhrif á liana og gjör- vallar stcfnu lffs vors. Rétta svarið veitir styrki traust og liugrekki og lyftir anda manns .til lieilbrigðrar liugsunar. “Gððir menn og bræður, leyft sé mér einarSlega að tala við yður um forföS- urinn Davfð; hann dð og var grafinn, og hans leiSi er til hjá oss enn f dag’’ (Pg. 2: 29). “Bnginn hefir stigiS upp til himins, nema sá, sem niður sté af himni, mannsins sonur, sem er á himni” (Jóh. 3; 13). Hver maSur, sem lætur sig þetta engu varða, auglýsir sjálfan sig heimskulega hugsunarlausan. Ef að hinar vanalegu þarfir lífsins, svo sem fæSa, klæSnaSur, fjármál, pðlitfk o. s. *rv., sem vér höfum not af einungis f nokkur ár, eru þess virSi aS vér eySum tíma til aS hugsa um þau, hversu miklu meir áríSandi er það þá eKki aS vér gefum nákvæmar gætur hinum andlegu efnum, sem um alla eiiífS snerta velferð vor sjálfra og vina vorra og mannfélagsins I heild sinni? Eins og eSlilegt er, hefir þessi spurn- ing valdiS mikilli eftirtekt sfSan synd og dauSi byrjuSu rfki sitt fyrir 6,000 árum. Nú ætti þessi rá'Sgáta aS vera ráóiu, og aiiui heimurinrf ætii iiú'- uS vera búinn aS fá fulla vissu f þessum efnum, svo aS ekkert væri eftir aS segja þessu viSvlkjandi; en þvf er ekki þannig variS. Hinn mikli mannfjöldi, eem hlustar meS athygii á alt þetta sem vér getum sagt þeim, sannar þaS, aS þetta mál er ekki fullrætt enn þá og aSeins fáir skilja þaS. Svar liinna trúlausu. ASur en vér setjum fram þaS sem vér álítum aS ritningin kenni, og sem er hiS eina fullnægjandi svar, álítum vér aS þaS sé rétt kurteisis vegna gagnvart skynsömu fðlki nútfSarinnar, jafnt og gagnvart þeim er á liSnum öldum hafa íhugaS þetta, aS taka þetta greinilega til umhugsunar og I- huga ítarlega þaS sem hinir merkustu menn hafa ritaS um þetta. Vér verSum aS gjöra oss ánægSa meS stutt svör, sem vér viljum fram- setja á sem allra vinsamlegastan hátt og meS þeim ásetningi, aS særa ekki tilfinningar noklcurs manns, hversu fjarstæSar sem hans sko'Banir eru vor- um skoSunum. Vér viSurkennum, aS hver einstaklingur hefir rétt tii aS hugsa um þessi efni og hafa sitt álit á þeim, hvort sem þeirra álit samrímist voru áliti e'ða ekki. Vér byrjum rannsðknir vorar meS þvf aS spyrja vora vantrúuSu vini, sem hrósa sér af hinum frjálsu sko'Sunum sfnum: Hvar eru hinir framliSnu? Jeir svara oss: “Vér vitum þaS ekki.” “Vér vildum trúa á annaS lff eftir þetta, en vér höfum enga sönnun fyrir þvf, þvf; en fyrst engar sannanir eru til, þá hlýtur niSursta'San aS verca sú, aS maSur deyi eins og skepnan. Ef niðurstaSa vor kemur elcki I samræmi viS eftirvænting ySar meS gle'Si hinna útvöldu, þá ætti þaS þó aS vera hugs- unarefni fyrir alla aS vita, a'S meiri hluti mannkynsins væri betur dauSur einsog skepna, heldur en lifa 1 eilífum kvölum eins og margir trúa.” Vér erum vorum vantrúarbræSrum þakklátir fyrir þeirra hæversku svör, en finst |>au ekki fullnægjandi hvorki fyrir heila né hjarta, sem heimta, aS þaS sé eSa ætti aS vera annaS lff eftir dauSann, aS skaparinn hafi gætt manninn svo miklum yfirbur'Sum yfir dýrin, aS hans framtfS hijóti aS vera miklu betri. Enn fremur, hin skamma hérvist, tárin, sorgin, reynsian og kenslan, sem þetta líf hefir f för meS sér, yrSi hér um bil einskis virSi, ef ekkert annaS lff væri til þar sem tæki- færi gæfist til aS nota þaS, sem þetta lff hefir kent oss. Vér verSum því aS leita lengra eftir fullnægjandi svari. Svar lieiðingjannna. par sem þrír fjórSu hlutar heimsins er heiSinn, finst oss sjálfsagt aS fá svar svo afar stðrs flokks á þessarri spurningu: Hvar eru hinir fram- liSnu ? HeiSingjarnir gefa vanaleg tvenn svör, sem eru: Fyrst. Mjög eftirtekta- verSur er sá flokkur, sem trúir því, aS sálin, eftir þetta lff, íklæSist öSrum lfkama. peir svara oss: "Trú vor er sú, aS maðurinn, þegar hann endar sitt jarSneska Iff, deyjt ekki, heldur aS eins taki á sig annan búning. Hans framtíSar ástand verSur eftir þvf hvernig hann lifSi f þessu lífi, æSra eSa lægra. Vér trúum þvf, aS vér höfum lifaS á Þessari jörS 48ur en veriS í- klædd öSrum lfkama, svo sem dýra, fugla eSa skorkvikinda, og aS ef þéssu jarSneska lffi voru er vel variS, aS oss muni auðnast a'B koma aftur I lielm- inn sem betri og fullkomnari menn. Aftur á mótl, hafi æfi vorri hér veriS illa variS, sem svo oft á sér staS, þá verSur oss viS dauSann úthlutaSur ein- hver ðæSri lfkami, svo sem orma, dýra eSa því um líkt. Vegna þessarar trúar vorrar erum vér svo varkárir meS meSfer'S vora á dýrunum. Ef vér fót- um troSum eitt skorkvikindi, má vel vera, aS sálu vorri eftir dauSann væri gefinn sá lfkami, sem einnig yrSi fót- um troSinn.” AnnaS: Meiri hluti heiSingja trúa á andaheim, þar sem sé gleSibústaSur fyrir þá góSu, en eilffar kvalir fyrir hina vondu. Oss er sagt, aS á þeirri stundu, sem alment hér er álitin and- látsstundin, sé hinn deyjandi maSur betur lifandi en nokkru sinni áSur; aS á því augnabliki sé hann aS stfga yfir ána Styx og komast annaS hvort í ríkl hinna útvöldu eSa bústaS hinna for- dæmdu, og aS þar sé misjafnleg hegn- ing og laun. Vér viljum spyrja: Hvar hafiS þér fengiS þessar skoSanir? SvariS er: Vér höfum haft þær um langan tfma og vitum ekki hvaSan þær eru. Vfsindamenn vorir hafa kent oss Þetta, og “vér höfum meStekiS skoS- anir þeirra sem sannindi.” En svar heiðingjanna fullnægir ekki hjörtum vorum. Vér verSum aS gjöra fleiri rannsóknir og megum ekki trúa neinum heilabrotum. Vér verSum aS leita aS guSdómlegrl opinberan—boS- skap frá skapara vorum. Svar Iiinna katólsku. Vér snúum frá hei'Sninni og beinum spurningu vorri til hins upplýsta fjórSa hluta mannkynsins, sem kallaS er kristiS fólk. Vér spyrjum þá: “Hverju svariS þér þessari spurn- ingu?” SvariS er: “Vér erum skiftir I skoSunum vorum; meir en tvelr þriSju hlutar af fólki voru tilheyrandi hinni katólsku kirkju og tæpur einn þriSji hluti prótestanta trú.” Vér vilj- um vita álit hinna grfsk- og rómversk- lcatólsku á þessari spurningu. Katólskir vinir, lofiS oss aS heyra á- rangurinn af y'Sar miklu störfum og rannsóknum, niSurstöSuna, sem hinir færustu og hygnustu spekingar ySar og guSfræSingar hafa komist aS viS- vfkjandi gu'ðlegri opinberan, sem þér staShæfiS aS þér hafiS öSlast á þessari spurningu. “Kenningar vorar gagnvart spurn- ingu ySar eru mjög greinilegar. Vér höfum íhugaS þetta málefni frá öllum hliSum þess, f ljósi gu'Slegrar opinber- unar, og vér höfum komist aS þeirri niSurstöSu, aS sálir hinna framli'ðnu fari f einhvern af þessum þrem stöS- um. bústaS hinna útvöldu, sem aS eins fáir komast í, þar sem þeir undir eins komast augliti til auglitis viS guS. ViS þessa á drottinn þar sem hann segir: “Sá, sem ekki ber sinn kross og fylgir mér, getur ekki veriS minn læri- sveinn” (Lúk. 14: 27); þeir einu, sem bera krossinn, eru hinir útvöldu, og um þá segir Jesús: “pröngt er þaS hliS og mjór sá vegur, sem til lífsins leiSir, og fáir eru þeir, sem hann rata” (Matt. 7: 14). pessir útvöldu ná ekki yfir presta vora, jafnvel ekki yfir biskupa vora, kardínála og páfa, því a'S þaS er siSur kirkju vorrar aS syngja messu fyrir sálum þeirra þegar þeir deyja. Vér syngjum ekki messur fyrir sálum þeirra, sem vér ímyndum oss aS séu I himnaríki, vegna þess að þar er vissu- lega hvlfd fyrir hverja sál; ekki held- . ur mundum vér syngja messu fyrir sálum þeirra, sem vér ímyndum oss aS séu f eilífri glötun, þvf þaS gæti ekki hjálpaS þeim aS neinu leytl. Vér.mættum samt lýsa því hér yfir, aS vér kennum þaS ekki aS margir verSi eilfflega ófarsælir. Kenning vor er, að aSeins óbetrandi vantrúarmenn, þeir sem fulla þekkingu hafa haft á kaiölskri irú, en haía á ailan hátt of- sótt katólska kirkju, þeir einir mæta hinum voSalegu afdrifum. Millíónir manna í lircinsunareltl. Samkvæmt kenningu vorri fer meg- in partur hinna framliSnu strax í hreinsunareldinn, sem eins og nafniS bendir til er staSur þar sem þeir eru hreinsaSir af synd; þar býr sorg og angist, en ekkert vonleysi. petta varS- hald, sem sálin er þar I, getur orSiS um nokkrar aldir eSa þúsundir ára, eftir því hve syndir hans eru miklar og stórar, og eftir því hve mikla miskunn- semi hann hlýtur. Ef þér óskiS frek- ari upplýsinga I þessu efni, vildum vér benda ySur á kenningar hins mikla skálds Dante, sem var einu sinni munkur og sem dó í munkaklaustri 1 einlægri trú á þessari kenningu. KvæSI hans “Inferno” lýsir hreinsun- areldinum og öllum þeim pfslum sem honum eru samfara. A flestum bók- hlöSum er hægt aS fá kvæSi þetta. Hinn mikli listamaSur Dore var einnig katólskur. Hann hefir málaS myndir samkvæmt lýsing Dante’s af hreins- unareldinum. Myndirnar sýna greini- lega ltvalir þær er þeir, sem f hreins- unareldinum eru, taka út, hvernig hinir illu andar elta suma þar til þeir hlaupa yfir þverhnýpi og steypa sér ofan f pott fullan af sjóðandi vatni; þeir ofsækja aSra meS spjótum. ASrir eru hengdir upp meS höfuSin niSur og þannig brendir; enn aSrir eru brendir meS fæturna niSur I djúpri gryfju. Sumir eru bitnir af höggormum og aSrir eru látnir frjósa. Vér ráSleggj- um ySur aS lesa þetta kvæSi Dante’s (Inferno), því samkvæmt trú vorri svarar þaS spurning ySar: “Hvar eru hinir framliSnu?” Mikili meiri hluti mannkynsins er í hreinsunareldinum. Hinar mörgu miljónir heiSingjanna eru þar, því fávizka þeirra á andlegum efnum frelsar þá ekki, veitir þeim ekki inngang f himnarfki. Allir þeir, sem inngöngu fá I himnaríki, verSa aS vera undir þaS búnir á þann hátt, sem heiSingjum væri ómögulegt. Miljónir fengiS inngöngu í himnarfki nema gegnum hlið katólsku kirkjunnar; jafnvel mundi guS ekki dæma til ei- lffrar útskúfunar, vegna þess aS aSal- orsökin til þess aS þeir hafa ekld tekiS katólska trú, er sú, aS þeir hafa veriS uppfæddir í ýmsum öSrum trúar- bragSa kenningum. Mikill meiri hluti katólslcra fara einnig f hreinsunareld- inn, vegna þess aS þrátt fyrir hina góSu þjónustu kirkjunnar, skfrnina, syndajátninguna, sálna messurnar. hin helgu kertaljós, hina vfgSu grafreiti o. s. fvr., hafa þeir ekki öSIast þann heilagleik sem þeir hljóta aS hafa áS- ur en þeir fá inngöngu I himnaríki, og þeir mega til aS vera þaSan útilokaSir þar til plslingar hreinsunareldsins eru __ búnar aíTmidirbúa hjörtu þelrra fyrir guðs ríki. Samt sem áður álftum vér, aS fyrir fullkomleik kirkjunnar, sem áður er um getiS, þurfi katólskir ekkl aS vera eins lengi f hreinsunareldinum og prótestantar og hei'Singjar.” Vér þökkum vorum katólsku vinum fyrir upplýsinguna. Vér ætlum ekki aS spyrja þá hvar hreinsunareldurinn sé, né heldur hvernig þeir fái upplýs- ingar gagnvart honum, vegna þess aS slfkar spurningar mundu ef til vili móSga þá, og þaS viljum vér ekki. Vér óskum aS eins eftir því fullkomn- asta, greinilegasta og sennilegasta svarl upp á spurningu vora. pvf miS- ur er svar þeirra ekki eins samkvæmt kenningu ritningarinnar, eins og vér bjuggumst viB að þaS yrði. Hjörtu vor eru sorgmædd yfir þeirri hugsun aS vegna syndafallsins skuli mann- kyni'S vera, eins og postulinn aS orSi kemst, “stynjandi skepna”, og aS hiS stutta jarSneska lff skuli vera óaflát- anleg barátta. paS er sorgleg tilliugs- un fyrir alla aS hugsa, aS þegar þetta jarSneska lff er á enda skuli mann- kynið dæmt vera í þær píslingar og . kvallr, sem Dante lýsir í ' iiiférno , og aS aS eins á þann hátt séum vér gjörS hæfilega me'Stækileg fyrir eilífa sælu. Mörgum guSfræSingum mun þykjá þaS einkennilegt aS vér álftum, aS sva.* katólsku kirkjunnar sé ekkert betra en svar heiSingjanna. Vér erum enn ekki ánægSir og viljum leita oss frek- ari upplýsinga. Svar Prótestanta við spurning vorri. Vér teljum sjálfa oss prótestanta, án þess þó meS þvf a'ð sýna eða láta í ljósi nokkurn virSingarslcort á öSrum trúflokkum. Vér búumst viS aS meiri hluti áheyrenda vorra séu prótestant- ar. Vér viljum minna ySur á, aS oss hefir oft legiS viS aS hrósa viSleitni og mentagildi trúar vorrar. Getum vér ekki búist viS greinilegu og skýru svari frá prótestöntum upp á spurn- ingu vora? Eftir aS hafa fengi'S ó- fullnægjandi svör frá öSrum, snúum vér oss til tólfta hluta mannkynsins, sem á allan hátt hefir hlotiS mesta og bezta þekkingu, og oss finst aS vér megum búast viS fullnægjandi svari frá sérhverjum kirkjuflokki. Vðr ryr- irverðum oss fyrir aS þurfa aS segja þaS gagnstæSa. Vér finnum aS pró- testantar, aS fáeinum smáflokkum undanteknum, eru jafnvel verri er» katólskir og heiSnir. Er þetta ekki undravert? Getur veriS aS þetta sé rétt? paS er ritaS: “Sár, sem vinur- inn særir, er trúfesti.” (Orskv. 27: 6). VeriS því þolinmóSir á meSan vér sýn- um ySur hvar trú vorri er ábótavant. Mark og miS vort meS þessum athuga- semdum er aS leiSrétta það sem er á- bótavant og hjálpa þjóSunum til aS sjá sannleikann, svo að vér fáum íjósa hugmynd um guSs fö'Burlegu umönn- un og tilgang gagnvart oss mönnunum. LeyfiS mér þvf aS gjöra nokkrar at- hugasemdir. Tilgangur vor er a'S leita aS sannleikanum án þess aS særa tilfinningar nokkurs. Oss var gefiö nafnið Prótestantar vegna þess aS for- feSur vorir, sem katólskir voru, en sem voru skynsamir og vel innrættir menn, þóttust finna ósamræmi og manna- setningar í kenningu katólsku kirkj- unnar. peir mótmæltu þessum kenn- ingum, og þar af nafni'S “mótmælend- ur” eSa prótestantar dregið. Vér getum ekki fært nelnar afsak- anir gagnvar't ýmsri breytni þessara

x

Prjedikarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prjedikarinn
https://timarit.is/publication/544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.