Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Side 3

Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Side 3
VIÐSKIFTATÍÐINDI 3 Yerzlun Andrésar Jónssonar Stokkseyri Sími 3 13. 3E y rarb akka Sími 11. Reykjavík Laugaveg 44. ■ Vefnaðarvörur í miklu úrvali. Karlmannna- og drengja- fatnaðir ytri sem innri. — Karlmanna-, kvenmanna-, drengja- og telpu-regnkápur. — Bíljakkar. Reiðjakkar. :: :: :: Húfur. Hattar í miklu úrvali. :: :: :: Gróðar vöpup! Lægrst verÖ! Verzlun Hannesar Ólafssonar Grettisgötu 1, Rvík, kaupir íslenzlcar afurðir háu verði. — hefir ávalt fyrirliggjandi nægar mat- :: :: vörubyrgðir. :: :: Góðar vörur! Sanngjarnt verð! Einkennileg póstafgreiðsla. Einkennilegasta póstafgreiðsla í heimi er í Magelhandsundinu rnilli suðurodda Suður-Ameríku ©g Eldlandsins. í kletti út í sjón- um er lítil hola og í henni póst- kassi úr eiri. Sérhvert skip sem siglir þar fram bjá lætur bát lenda við klettinn til þess að aðgæta hvort bréf eru i kassan- um. Bæði skipstjórinn og sjó- mennirnir gera þetta með mestu samvÍEkusemi og jafnvel verð- bréf eru afgreidd á þennan hátt algerlega tryggilega. Sjómennirn- ir skoða »pósthúsið« næstum eins og helgidóm og afgreiðsl- una sem heilaga skyldu. Bœndur! Pið gerið bezt og ódfr- ust innkaup á nauðsynjavörum yðar W hjá P. J. Ottesen, 'K Bergstaðarstræti 33. Reykjavik. Sirz, tvistar, flúnel, verkamannatau og ýmsar smávörur kaupa :: menn bezt hjá :: Gunnari Þórðarsyni, Laugaveg 64. Reykjavlk. Seljum og útvegnm allar fáanlegar matvörutegundir. Ábyggilega góðar vörur. Verðið eins lágt og unt er. — Kaupum íslenzkar afurðir hæzta gangverði. NB. Vegna hagkvæmra viðskifta Qölga viðskiftavinir vorir daglega. Verzltm Ijiras jóassonsr S 6uim. Snðjónssonar Grettisgötu 28. Reykjavík. Simi 1007. Veðurfræðin er einhver ófullkoinnasti lærdómur, þvi alt sem húa kennir er gripið úr lausu lofti. Jóhs. Hansens Enke, Rvík. tíímneíni : Kingstorm. Ta-lHÍmi tíOÖ. (Laura Nielsen & N. B. Nielsen). Austurstræti 1. Nýtízku og blómsaumaverzlnn. Eldhdsgögn. Mikið úrval. Lampar og lampahlutar. Ofnar og eldavélar (frá Svendborg). Mikið úrval. Miðstöðvarhitatæki. — Sendið uppdrátt af húsum sem á að byggja, og mun ég þá gera tilboð i að útvega hitunartæki, sv» sem loft, gufu eða vatns miðstöðvarhitunaráhöld, ofna og eldavélar. Hefi þegar útvegað hitunartæki í mörg stórhýsi hér í Reykjavík. Ágæt meðmæli til sýnis. Kartöflur í stórsölu og smásölu. „KIIN'GJ-STOH.]VIC6-lj<Ssli;eriO er örugt í stormi, :: :: :: :: regni og frosti og þolir allan hristing. :: :: :: : Umboðsmaður fyrir Hið kgl. octr. Brandassurance Co. sem tryggir hús, húsmuni, vefnaðarvörur, skepnur og fóðurefni, ennfemur skip á landi Frakkneska meyjan giftast sökum orðróms síns, sú enska sam- kvæmt ætt sinni, sú íslenzka af ást. Steíán Gunnarsson skóverzlun Austurstræti 3. Reykjavík. Sími 351. Smásala. Símnefni: Shoes Iteykjavík. Heildsala. Hefir mikið og fjölbreytt úrval af &kófatH&8i. — Bezt verð :: :: og gæði. — Póstkröfur sendar út um land, ef óskað er. :: :: Virðingarfylst Steíán Gunnarsson. Stjórnmál: Fyrrum stjórnvizka, nu listin, að gereyðileggja sig og ríkið eins og framast má verða, á eins stuttum tima og hægt er og með svo miklum kostnaði sem mögulegt er.

x

Viðskiftatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðskiftatíðindi
https://timarit.is/publication/549

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.