Viðskiftatíðindi

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Qupperneq 4

Viðskiftatíðindi - 17.06.1920, Qupperneq 4
/ 4 Pórður Svemssou & Co. Símar: 701 & 801. Simnefni: Rakali. Reykjavik. Hustler þvottasápa tekur öllum þvottasápum fram. Hreinsar alt. Vinnur fljótar en aðrar sápur og algerlega skað- laust, hversu fíngert sem þvegið er. Hustler mýkir vatnið og ger- ir þvottinn blæfagran. Hustler er að leggja undir sig lieiminn. Sex sáputegundir eru samein- aðar í henni. Það gerir henni fært að leysa þá þraut, sem aðr- ar sápur hafa ekki gert enn. Það er að gera húsmæður ánægð- ar með þvott sinn. (Búin til af John Knight Limited). Asbest-Cement plötur til þess að nota innan húss í stað panels, er nýtt byggingar- efni, ódýrara, endingarbetra og traustara en timbur. Þeir, sem ætla sér að byggja, eða þeir sem þurfa að klæða einstök herbergi, ættu ekki að nota annað efni en þetta. Það sparar stóré og gerir húsin trygg gegn eldi og raka. All’s Well smurningsoliur eru þektar og notaðar um allan heim. Jafnast á við hinar beztu tegundir að gæðum og verði. Þeir sem þurfa aðkaupa smurn- ingsolíur handa sínum eigin bát- um, kaupa ekki lélegar olíur. »AlIs Well« er handa þeim, sem vilja það bezta. Teofani cigarettur þekkja nú allir, sem kunna að meta góðar cigarettur. Aðalút- sala í Reykjavík: LITLA BÚÐIN. Kaupið Teofani og þér munuð reykja þær framvegis. Teofani tapar aldrei viðskiftamanni. Hvað er GUaxo? Glaxo er mjólk, sem skapar bráðþroska börn. Glaxo er þurmjólk og seld í dós- um. Hún er leyst upp í sjóð- andi vatni. A hverri dós er leiðarvísir, sem sýnir hversu rnikið skal gefa börnunum, eftir því hversu gömul þau eru. Glaxo er eingöngu og ekkert ann- að en hrein og óblönduð kúa- mjólk. Gilaxo má nota að öllu í stað mjólkur. Til bökunar, í kaffi og aðra drykki, til allra þarfa sem mjólk er notuð. Glaxo er bezta fæða han'da sjúk- lingum. Glaxe er notuð um allan heim. Glaxo skapar bráðþroska börn. Viðskifti aðein* við kaapmenn og kanpfélög. VIÐSKIFTATÍÐINDI Hann: »Pið konurnar viljið altaf hafa siðasta orðíð«. Hún: »En góði minn, við getum þó ekki gert að því, þó þið karl- mennirnir hafið ekki meira að segja, þegar við höfum lokið máli okkar«. Við gerum áætlanir og byggjum rafstöðvar fyrir kauptún og sveitir, hvort er með vatns eða mótorafli. — Raflýsum og gerum við raflýsingar í gufuskipum og mótorbátum. — Höfum fyrirliggj- andi stöðvar fyrir einstök hús og nokkur saman. Sömuleiðis alls- konar rafinnlagningaefni. Hf. Bafmagnsfál. HITI & LJÓS, Vonarstr. 8., Sími 830. Reykjavík. Ksiupi notaðar síldartunnur háu verði. Sel ódýra, góða fóðursíld. Gerið gömlu tunnurnar að pen- ingum og pantið fóðursíld svo fljótt að hún komi í sumar á þá höfn er þér óskið. Felix Guðmnndsson, Lindargötu 6. Sími 639. Rvík. Allskonar leirvörur beztar og ódýrastar í verzlun Gnnnars Þórðaraonar, Laugaveg 64, Reykjavik. Konfektverksmiðjan „Ff?EYJA“, Reykjavik. Gunnar Þórðarson, Laugavg 64, Reykjavík, selur allar nauðsynjavörur við lægsta verði. Ábyggileg viðskifti. „€irettisbáð“, Greltisgötu 46, Sími 1006, Rvík. Hefir alskonar matvörur á boð- stólum. Kaupir íslenzkar afurð- ir háu verði. Hún: Mér er sagt aö bróðir yðar sé að hugsa um að gifta sig?« Læknirinn: »Nei, ungfrú, hann er þegar úr allri hættu«. Hvar eiga menn að verzla? Þar sem góðar vörur eru ódýr- astar. — Hringið í síma 503. Verslunin »HLÍF« Hverfísg. 56 A. eða skrifið til Snorra Jóhannssonar Olíuíatnaður frá Mors, bezlur og ódýrastur hjá Hanuesi ólafssyni, Grettisgötu I, Reykjavík. VIÐSKIFTATÍÐINDI koma út í 10 þúsunda upplagi og eru send gefins til allra kaup- sýslumanna og iðnrekenda á ís- landi og í Færeyjum og auk þess á hvert heimili á íslandi sem nefnt er í Bæjatali Póslstjórnar- innar. Áreiðanleya bezta auglýsingablaðið. Bændiir! »Hirðing sauðQár«, »Kynbætur sauðljár«, »Hrossasalan« fást með gamla verðinn hjá Verzlunin ,Von“ # selur flestar nýlenduvörur, svo sem kafíi, sykur, export, hveiti, rúgmjöl, haframjöl og alt til bökunar, 1. fl. kjöt saltað og hangið, reykta ísu, íslenzkt smjör- líki og útlent; skyr, 10 tegundir osta, jarðepli og hreinlætisvör- ur, margar sáputegundir, suðu- spritt, steinolíu »Sólarljós«, Gos- drykki, »Reform« maltextrakt kom með síðasta skipi og 12 brauðtegundir o. fl. o. fl. Gerið svo vel að líta inn áð- ur en þér festið kaup annars- staðar. Vinsamlegast Gunnar S. Sigurðsson. öllum bóksölum. Prentsmiöjan Gutenberg.

x

Viðskiftatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Viðskiftatíðindi
https://timarit.is/publication/549

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.