Þjóðmál - 19.04.1971, Blaðsíða 3

Þjóðmál - 19.04.1971, Blaðsíða 3
Þ J Ó Ð M Á L 3 Samtök frjálslyndra í Vestmannaeyjum PÓSTHÓLF 173 Ég óska eftir: ( ) 1. að gerast félagi í Samtökum frjálslyndra í Vestmannaeyjum. ( ) 2. að gerast áskrifandi að ÞJÓÐMÁL, málgagni Samtakanna í Vcstmannaeyjum. ( ) 3. að gerast áskrifandi að NÝTT LAND, aðalmálgagni Samtakanna. ( ) 4. að vinna fyrir Samtökin í komandi kosn- ingum sem óháður stuðningsmaður. (Merkið x þar sem við á). Félagar Samtakanna geta orðið allir þeir, sem náð hafa 16 ára aldri og búsettir eru í Vestmannaeyjum. (nafn) (heimilisfang) Sunnuferðir ferðamðti nútímans Ánægðir ferðalangar eru okkar bezta auglýsing, ef þér hafið ekki ferðast með okkur þó hafa vinir yðar gert það, spyrjið þó. Sumaróætlun komin. Ferðaskrifstofan SUNNA Umboð Vestmannaeyjum: PÁLL HELGASON, sími 1515 & 1901. Sjúkrasamlag Vestmannaeyja Staða forstjóra samlagsins er laus fró 1. okt. n.k. — Umsóknarfrestur til 1. júní n.k. — Laun samkvæmt samningum bæjarstarfsmanna í Vestmannaeyjum. Umsóknir sendist formanni samlagsstjórnar, Póli Þorbjörnssyni, er veitir nónari upplýsingar, ef óskað er. Hjúkrunarkonur! Hjúkrunarkona óskast í Sjúkrahús Vestmanna- eyja fró 1. júní n.k. Ennfremur hjúkrunarkonur til sumarafleysinga. Heil eða hólf vinna. Upplýsingar gefur yfirhjúkrunarkona ó sfaðn- um. — Sími 1955. KJÖRSKRÁ til Alþingiskosninga, er fram eiga að fara hinn 13. júní 1971, liggur frammi ó bæjarskrifstof- unni ó venjulegum afgreiðslutíma fró og með 13. apríl til 11. maí n.k. Kærur út af kjörskrónni þurfa að hafa borizt skrifstofu bæjarstjóra eigi síðar en laugardag- inn 22. maí 1971. BÆJARSTJÓRINN í VESTMANNAEYJUM. EIGNIR TIL + : Fasteigna- markaðurinn & Spánýtt og stórlega vand- að einbýlishús við Suð- urveg. • íbúð í steinhúsi við Há- steinsveg, nýstandsett, 3 herb., eldh. og bað. O Verzlunarpláss með kvöldsöluleyfi við Strad- veg. O íbúð, nýstandsett í stein- húsi við Hásteinsveg, 4 herb., eldh. og bað. O Fokheld efri hæð, 114 fermetrar, við Bröttu- götu. Allt sér. Með tvö- földu gleri. O íbúð, 5 herb., eldhús og bað við Faxastíg. Allt í bezta standi. 0 Rishæð við Landagötu, 5 herb., eldhús og bað. Selst ódýrt með vægri útborgun. Margt fleira ef að er gáð. ☆ JÓN HJALTASON hæstaréttarlögmaður Skrifstofa: DRÍFANDA við Bárugötu. Viðtalstimi: kl. 4.30 — 6 virka daga nema laugar- daga kl. 11—12 f. h. Sími 1847 2ja herbergja kjallaraíbúð við Skólaveg. íbúðin er nýstandsett með teppi á stofu og gangi. — Brunnur, sem má bæta við íbúðina. Verð kr. 650. 000,00, útborgun kr. 200. 000,00. Einbýlishús við Hrauntún. Nýtt næstum fullgert, með 40 ferm. geymsluplássi í kjallara. Verð 2 milljónir. Útborgun 600 þús. Hæð og ris við Bakkastíg. 5 herbergja íbúð í forsköl- uðu timburhúsi, Verð: 900 þús. Útborgun eftir samkomulagi. SOLU Einbýlishús við Kirkjuveg. 9 herbergja ibúð á þrem hæðum. Verð 1650 þús. Útborgun 600 þús. Bifreiðin R 20270. Opel Capitan 1961. — Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Bifreið — Ford Falcon. Hagstætt verð. JÓN ÓSKARSSON HDL. Lögfræðiskrifstofa. — Vcst- mannabraut 31. Viðtalstími miili kl. 5 og 7 síðdegis. — Sími 1878. — Heimasími 2383 —

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/551

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.