Þjóðmál - 14.11.1973, Blaðsíða 11
ÞJÓÐMÁlL
11
PÓSTUR O G SÍMI
ÖSKAR AÐ RÁÐA
—birgðuvörð
—bifreiðastjóra
Nánari upplýsingar verða veittar í starfsmanna-
deild Pósts og síma.
Laus staða
Lögreglustjóraembættið óskar að ráða skrif-
stofustúlku. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Laun samkvæmt launakerfi ríkisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist fyrir 15. nóvember n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
5. nóvember 1973.
PÓSTUR O G SÍMI
Loftskeytamenn
óskast
Póst- og símamálastjómin óskar eftir nokkmm loft-
skeytamönnum til náms I símritun.
Umsóknir á eyðublöðum stofnunarinnar sendist póst- og
símamálastjórninni fyrir 1. desember n.k.
Nánari upplýsingar hjá: skólastjóra Póst- og símaskólans,
sími 26000,
Yfirdeildarstjóra Eitsimans, sími 26000,
Stöðvarstjóranum i Gufunesi, sími 33033.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við VlFILS-
STAÐASPÍTALA.
STARFSSTÚLKUR óskast einnig til starfa við
VÍFILSTAÐASPÍTALA.
Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800.
HJÚKRUNARKONUSTAÐA við göngudeild
fyrir sykursjúka er laus til umsóknar nú þegar.
Staðan er hálft starf.
Nánari upplýsingar veitir forstöðukona LAND-
SPÍTALANS, sími 24160.
HJÚKRUNARKONUR og SJÚKRALIÐAR ósk-
ast ti! starfa við hinar ýmsu deildir LAND-
SPÍTALANS.
Starf hluta úr degi kæmi til greina. Upplýsing-
ar veitir forstöðukonan, sími 24160.
Reykjavík, 9. nóvember 1973.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTAIANNA
EIRÍKSGÖTU 5, sími 11765
47 ha. mótor, 8 gírar áfram,
2 afturábak.
Óháð vökvakerff.
FORD býður meiri tækni fyrir
lægra verð.
LAUS STAÐA
Staða skrifstofustjóra við Raunvisindastofnun Háskól-
ans er laus til umsóknar. Starfssvið er m.a. stjórn og
rekstur skrifstofu, umsjón með bókhaldi og launagreiðsl-
um, starfsmannamál og umsjón með framkvæmd ýmissa
mála.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna ríkisins.
Æskilegt er, að umsækjandi hafi menntun, er jafn-
gildi stúdentsprófi að viðbættu nokkru framhaldsnámi.
Umsóknir með upplýsingum um námsferil og störf
skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu fyrir 26. nóv-
ember n.k.
Sinfónían —
húsið sem framlagsaðili hljóm-
sveitarinnar, en samdi sérstak-
lega um þau störf sem fyrir
það voru unnin.)
Framhald af bls. 12
Að lokum skal hér aftur
ið að orðum Andrésar Björns-
sonar útvarpsstjóra frá 1970,
þar sem hann segir m.a.:
..Menningarhlutverk Sinfón-
fuhljómsveitar Islands er marg-
þætt, og starf hennar er alls
ekki einskorðað við opinbera
tónleika í Háskölabiói, þó að
mest beri á þeim. Áhrifa sveit-
arinnar gætir langt út
þennan hljómleikasal. Reynt
hefur verið með árangri að
vekja áhuga hennar á sinfón-
iskri tónlist, og hljómsveitin
hefur haldið marga tónleika
utan Reykjavíkur. Viðfangs-
efnin eru að verulegu leyti
klassisk, en hljómsveitin hefur
einnig gefið Islenzkum tón-
skáldum tækifæri til átaka við
stærri verkefni en þau hefðu
annars færst í fang og skapað
þeim starfsgrundvöll. Ekki má
heldur gleyma því, að Sinfón-
luhljómsvéit Islands hefur veitt
íslenzkum tónskáldum tækifæri
til átaka við stærri verkefni en
þau hefðu annars færst í
og skapað þeim starfsgrundvöll.
Ekki má heldur gleyma því, að
Sinfóníuhljómsveit íslands hef-
ur veitt íslenzkum kórum og
einsöngvurum tækifæri til að
glíma við stærri viðfangsefni
en vera mundi, ef hennar nyti
ekki við.
Sinfóníuhljðmsveit ísflands er
sprottin af hljómsveit útvarps-
ins og hefur jafnan verið f
nánum tengslum við þá stofn-
un, en aðrir aðilar eiga nú orð-
ið mikinn hlut að rekstri hljóm
sveitarinnar, íslenzka ríkið,
Reykjavíkurborg og Þjóðleik-
húsið.
Á þessum tfmamótum ber að
bakka þeim, sem stutt hafa
hljómsveitina og veitt henni
brautargengi á liðnum árum,
opinberum aðilum, sem hafa
lagt henni lið .hljómsveitar-
stjórum og öðrum hljómsveit-
arstarfsmönnum, sem hafa unn
ið henni af trúmennsku og ó-
eigingimi og síöast en ekki
sízt þeim þúsundum karla og
kvenna, sem sótt liafa tónleika
sveitarinnar og réttlætt tilveru
hennar með áhuga sínum og
skilningi.
Sinfóníuhljómsveitin hefur
auðgað íslenzka menningu og
Jón Sen konsertmeistari
gert hærra til lofts og víðara
veggja í menningarlífi þjóðar-
innar.“
(Þess ber að geta að á starfs-
árinu 1971—72 hætti Þjóöleik-
Bassalcikarar
t> ÞORHF
■____RIYKJAVIK SKÓLAVORDUSTÍO 35
TRAKTORAR
Menntamálaróðuneytið,
30. október 1973.