Ný þjóðmál - 28.06.1974, Side 10

Ný þjóðmál - 28.06.1974, Side 10
10 NÝ PJQÐMÁL Laus staða Kennarastaöa I llffræöi viö Menntaskólann i Reykjavfk er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykja- vlk, fyrir 20. júll n.k. Menntamálaráöuneytiö, 20. júni 1974. I|l Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn 6 ára og eldri, verða i sundlaug Breiðagerðisskóla 1.—26. júli n.k. Innritun fer fram i anddyri skólans föstu- daginn 28. júni kl. 10.00—12.00 og 14.00—16.00. Námskeiðsgjald kr. 700.00 greiðist við inn- ritun. Fræðsluskrifstofa Reykjavikur, Skrifstofustúlka óskast Skrifstofustúlka óskast við embætti bæj- arfógetans á Seltjarnarnesi. Stúdentspróf, verzlunarskólamenntun eða önnur hliðstæð menntun æskileg, svo og einhver starfsreynsla. Umsóknir um starfið skulu sendar undir- rituðum fyrir 30. þ.m. og veitir hann nán- ari upplýsingar viðkomandi þvi. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi 18. júni 1974. f|) Röntgentæknar Stöður nokkurra röntgentækna viö Röntgendeild Borg- arspitalans eru lausar til umsóknar. Stööurnar veitast frá 15. ágúst eða siðar eftir sam- komulagi. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir sendist framkvæmdastjórn spitalans, fyrir 15. júni n.k. Reykjavik, 21. júni 1974. Borgarspitalinn Hver treystir Gylfa ? Gylfi Þ. Glsiason biölar nú mjög til jafnaðarmanna og biöur þá aö styðja sig, svo hann geti áfram rekið þá einstæöu pólitlk slna, aö fram- kvæma jafnaðarstefnu I nánu samstarfi viö höfuöóvin jafnaöarstefnu — ihaidiö. Gylfi hefur afrekað það á undanförnum áratug aö gera Alþýðuflokkinn aö útibúi Sjálfstæðisflokksins . Verulegur hluti kjósenda Alþýöuflokksins gerir engan greinarmun iengur á þessum tveimur flokkum, eins og úr- slit bæjarstjórnarkosninganna sýndu greinilega. Nú biölar Gylfi ekki aðeins til þessara kjósenda, heldur einnig til sannra jafnaðarmanna, og falast eftir stuöning i þeirra. Treysta jafnaöarmenn virkilega Gylfa til þess aö nýta atkvæöi þeirra jafnaöar- stefnunni til framdráttar? Er ekki augljóst, aö öll atkvæöi, sem Gylfi fær, veröa notuð til þess að framfylgja hægri stefnu á íslandi? Spyr sá sem veit. Félagsstarf eldriborgara Orlofsdvöl Félagsstarf eldri borgara efnir i sam- vinnu við Félagsstarf Þjóðkirkjunnar til 12 daga orlofsdvala að Löngumýri i Skagafirði júli og ágúst n.k. sem hér seg- ir: I. ferð: Lagt af stað frá Reykjavik 22. júli komið til baka 2. ágúst. II. ferð: Lagt af stað frá Reykjavik 6. ágúst komið til baka 17. ágúst. III. ferð: Lagt af stað frá Reykjavik 19. ágúst komið til baka 30. ágúst. Þátttökugjald kr. 7.000.00 (allt innifalið). Allar nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu Félagsstarfs eldri borgara Tjarnar- götu II kl. 9.00 til 12.00 f.h. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku sem fyrst. fFélagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Frá Hjúkrunarskóla Islands Nýir nemendur hefja nám 16. september. Umsóknir um skólavist þurfa að berast fyrir 1. júli. Viðtlastimar skólastjóra falla niður frá 5. júli til 19. ágúst. Vífilsstaðaspítali Skiptiborð verður framvegis opið kl. 9 — 20 alla daga, simi 42800. Eftir lokun skiptiborðsins næst i lækna og hjúkrunarkonur á lungnadeild i sima 42803. Hjúkrunardeild hefur sima 42804 eftir lokun skiptiborðsins. f haust og á næsta ári er gert ráð fyrir, að framkvæmdir hefjist við uppbyggingu fyrsta áfanga sbr. uppdrátt. Hverfi þetta er ætlað fyrir verzlun, þjónustu, skrifstofur, ibúðir auk opinberra stofnana. Óskað er sérstaklega eftir umsóknum fyrir verzlanír og þurfa þær að hafa borátt skrifstofum borgarverkfræðingsins I Reykjavik að Skúlatúni 2, eigi síðar en 15. júlí n.k. Nauðsynlegt er að greinilega komi fram i umsókn m.a. tegund starfssemi og stærð húsnæðis flokkað í verzlunarhúsnæði og vöru* geymslur. Æskilegt er að umsækjendur verzli t.d. með eftirfar- andi vörutegundir: blóm skór bækur og ritföng snyrtivörur hljómplötur sportvörur hárgreiðslustofa tómstundavörur leðurvörur úr og skartgripir raftækjaverzlun vefnaðarvörur Allar nánari upplýsingar verða veittar að Skúlatúni 2, 3. hæð, kl. 9—11 þriðjudaga og miðvikudaga. Borgarverkfræðingurinn f Reykjavík.

x

Ný þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.