Ný þjóðmál - 04.03.1975, Síða 6
6
NÝ ÞJÓÐMÁL
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN:
FORSTÖÐUKONA (FÓSTRA) ósk-
ast til starfa við Dagheimili Land-
spitalans, Engihlið 6 frá 1. mai nk.
Úpplýsingar veitir forstöðukona
Landspitalans, simi 24160 og starfs-
mannastjóri, simi 11765. Umsóknar-
frestur er til 1. april nk.
NÁMSHJÚKRUNARKONUR A
SVÆFINGARDEILD. Þrjár stöður
námshjúkrunarkvenna i svæfingum
eru lausar- til umsóknar og veitast
frá 15. april nk. Skriflegum umsókn-
um ber að skila til forstöðukonu
Landspitala, sem veitir allar upp-
lýsingar.
BLÓÐBANKINN:
ADSTOÐARLÆKNIR óskast til
starfa frá 1. april nk. Staðan er til
eins árs með möguleika á starfi i
annað ár til viðbótar. Umsóknar-
frestur er til 25. mars nk. Upplýs-
ingar veitir yfirlæknir Blóðbankans.
KÓPAVOGSHÆLI:
AÐSTOÐARMATRÁÐSKONA Ósk-
ast til starfa i eldhúsi hælisins hið
fyrsta. Starfsreynsla er nauðsynleg
og próf frá húsmæðraskóla, eða hús-
mæðrakennaraskóla æskileg. Upp-
lýsingar veitir matráðskonan i sima
41503 milli kl. 2 og 3 næstu daga.
Umsóknum, er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, ber að skila til
skrifstofu rikisspitalanna. Umsókn-
areyðublöð fyrirliggjandi á sama
stað.
Reykjavik, 28. febrúar, 1975.
SKRIFSTOFA
RfKISSPÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5,SiM111765
PÓSTUR OG SÍMI
Staða viðskiptafræðings hjá
Póstgiróstofunni er laus til
umsóknar.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá for-
stöðumanni póstgiróstofunnar og hjá
star f s manna deild.
Námsvist í félagsráðgjöf
Fyrirhugað er að fimm isiendingum verði gefinn kostur á
námi i félagsráðgjöf i Noregi skólaárið 1975—76, þ.e. að
hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda:
Norges kommunal- og sosialskole, ósló
Norske Kvinners Nasjonalráds Sosiaiskoie, ósló
Sosialskoien, Stafangri
Sosialskolen, órándheimi og
Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen, ósló.
Til inngöngu i framangreinda skóla er krafist stúdents-
prófs eða samhærilegrar menntunar. tsienskir umsækj-
endur, sein ekki hefðu lokið stúdentsprófi mundu ef þeir
að öðru levti kæmu til greina þurfa að þreyta sérstakt inn-
tökupróf, hiiðstætt stúdentsprófi stærðfræðideildar i skrif-
legri isiensku, ensku og mannkynssögu. Lágmarksaldur
til inngöngu er l!)ár og ætlast er tii þess að umsækjendur
hafi hlotið nokkra starfsreynsiu.
l»«*ir sem hafa hug á að sækja um námsvist samkvæmt
framansögðu skulu senda umsókn til menntamálaráðu-
neytisins, IIverfisgötu 6, Keykjavik, fyrir 1. april n.k. á
sérstöku eyðublaði.sem fæst i ráðuneytinu. Reynist
nauðsvnlegt að einhverjir umsækjendur þreyti sérstök
próf i þeim greinum, sem að framan greinir, munu þau
próf fara fram hérlendis í vor.
Menntainálaráðuneytið,
26. fehrúar 197>.
Frá
utanrikisráðuneytinu
Sendiráð tslands á Norðurlöndum benda á að islending-
ar sem þangað koma lendi iðulega i nokkrum vandræðum
vegna þess að þeir hafi ekki i fórum sinum nein gild skil-
riki sem sanni rétta undirskriít þeirra. Oft geta þeir þvi
t.d. ekki fengið skipt ferðatékkum i bönkum.
Skal þvi enn vakin athygli á þvi að ef islenskir ferða-
menn á Norðurlöndum hafa ekki með sér vegabréf er
nauðsynlegt að þeir hafi önnur skilriki er sanna hverjir
þeir eru.
28. febrúar 1975.
LAUSSTAÐA
Starf i Þjóðskjalasafni tslands er laust til umsóknar.
Starfið er einkum fólgið i þvi að sinna afgreiðslu og vörslu
á lestrarsal.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir með uppiýsingum um menntun og starfsferil
skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 25., mars
næstkomandi.
MENNTAMÁLARAÐUNEYTIÐ 28. FEBRÚAR 1975.
LAUSSTAÐA
Staða skjalavarðar I Þjóðskjalasafni tslands er laus til
umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi i sagnfræði
eða skyldum greinum.
Umsóknir um starf þetta með upplýsingum um nám og
starfsferil skulu sendar menntamálaráðuneytinu fyrir 25.
mars næstkomandi.
MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ 28. FEBRÚAR 1975.
Aðvörun
um stöðvun atvinnurekstrar vegna
vanskila á söluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavik
og heimild i lögum nr. 10, 22. mars 1960,
verður atvinnurekstur þeirra fyrirtækja
hér i umdæminu, sem enn skulda sölu-
skatt fyrir okt.—des. 1974, og nýálagðan
söluskatt frá fyrri tima, stöðvaður, þar til
þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu
gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum
og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá
stöðvun, verða að gera full skil nú þegar
til tollstjóraskrifstofunnar við Tryggva-
götu.
Lögreglustjórinn i Reykjavik, 25. feb. 1975
Sigurjón Sigurðsson.
AUGLÝSING
UM SKOOUN ÖKURITA
Með tilvisun til fyrri auglýsingar ráðu-
neytisins um skoðun ökurita i stýrishúsi i
dieselbifreiðum yfir 5 tonn að eigin þyngd
hefur ráðuneytið hlutast til um að
skoðunarmenn verði staddir á eftirtöldum
stöðum og tima dagana 3—7. mars n.k. til
hagræðis fyrir viðkomandi bifreiðastjóra.
Keflavik, v/Bifreiðaeftirlit, mánud.
Grindavik v/Festi, mánud.
Þorlákshöfn v/Kaupfélagiö, þriðjud.
Hveragerði, v/Hótel Hverag. þriðjud.
Stokkseyri, miðvikud.
Selfoss v/Bifr.eftirlit, miðvikud.
Hvolsvöllur v/Kaupfélagið, fimmtud.
Hella v/Kaupfélagið, fimmtud.
Akranes v/Vörubilastöðina, föstud.
3. mars k. 10-17
3. marskl. 18-20
4. mars kl. 10-15
4. mars kl. 16-18
5. mars kl. 10-12
5. mars kl. 13-20
6. mars kl. 10-15
6. mars kl. 16-18
7. mars kl. 13-16
Skoðunarmaöur verður ekki sendur aftur á framan-
greinda staði. Komi umráðamenn viðkomandi bifreiða þvi
ekki við, að láta skoða ökuritana á hinum auglýstu timum
veröa þeir aö koma með bifreiöina eða senda ökuritann til
V.D.O. verkstæöisins Suðurlandsbraut 16, Reykjavik fyrir
1. april n.k.
Fjármálaráðuneytið, 28.2.75
Menn, sem
settu svip á
20. öldina
ARISTIDE Briand,
franskur stjórn-
málamaður,
1862—1932
Briand var oftar forsætis-
ráðherra Frakklands en
nokkur annar franskur
stjórnmálamaður á þeim
tlma, en engin rikisstjórn
hans var þó sérlega langlif:
sú, sem best stóðst timans
tönn, var við völd i 20 mán-
uði.
Samt sem áður er hans
sérstaklega minnst sem
utanrikisráðherra, en það
embætti hafði hann með
höndum I alls 16 rikisstjórn-
um.
Briand var mjög snjall
samningamaður, og flutti
mál sitt af tilfinningahita og
orðsnilld, sem hafði mikil
áhrif, hvort sem var i
franska þjóðþinginu eða á
fundum Þjóðarbandalags-
ins. Hann varð mjög vinsæll i
Frakklandi á þriðja áratug
aldarinnar sem ötull
baráttumaður fyrir friði.
Markmið hans sem utan-
rikisráðherra var að koma á
vinatengslum milli Frakk-
landsog Þýskalands, og i þvi
efni miðaði honum nokkuð á-
fram er hann náði góðu sam-
starfi við þýska utanrikis-
ráöherrann Stresemann.
Sérstaka athygli vakti svo-
nefndur Kellogg-sáttmáli,
sem Briand tókst að ná sam-
komulagi um. Þar var þvi
lýst yfir, að aðildarrikin,
sem voru rúmlega 60, höfn-
uðu styrjöld sem aðferð við
lausn millirikjadeilna.
En þótt Briand hefði þann-
ig náð árangri, þá var sá
árangur skammvinnur. Þeg-
ar hann andaðist 1932 var
flestum orðið ljóst, að vonir
hans um nána samvinnu
Frakklands og Þýskalands
voru að engu orðnar.
SKÁK
PRAUT 29
Svartur
Hvftur leikur og mátar I 3
leikjum. Lausn birtist i
næsta blaði.
LAUSNÁ SKÁK-
ÞRAUT NR. 28
Lykilleikurinn er: 1. g5.
Dæmi um áframhaldiö: 1.
...Hb6, 2. Rc3, dxRc3, 3.
DxHb6. Eða: 1. .... He6, 2.
Rf4, pxRf4, 3. Dxe6. Eða: 1.
..., Bxg5, 2. Rg3, pxRg3, 3.
Dxg5. Eða: 1....pxRe2, 2.
Bg4 o.s.frv. Eða: 1. .... e4, 2.
Dd6 o.s.frv. Eða: 1.f3, 2.
gxhöo.s.frv. Eða: .Hf7, 2.
Dc6 o.s.frv.