Ný þjóðmál - 16.12.1975, Síða 1
r 2. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER —28. TBL.
MÁLGAGN JAFNAÐAR- OG SAMVINNUMANNA
Nefnd um staðarval ríkisstofnana skilar áliti:
NEFNDIN GERIR TILLÖGUR
UM VÍÐTÆKAN FLUTNING
RÍKISSTOFNANA ÚTÁLAND
Svonefnd Stofnananefnd —
þ.e. nefnd, sem skipuð var af
forsætisráðherra til að kanna
staðarvai rikisstofnana og at-
huga hverjar breytingar kæmu
helst til greina i þvi efni, hefúr
fyrir nokkru skilað áliti sinu og
hefur það nú verið birt opinber-
lega. i nefndarálitinu eru tiliög-
ur um viðtækan flutning ríkis-
stofnana út á landsbyggðina, og
er þar bæði um að ræða flutning
rikisstofnana I heilu lagi, fiutn-
ing deilda rikisstofnana eða þá
stofnun eða efiingu útibúa slikra
stofnana i hinum ýmsu lands-
hlutum.
Nefndarálitið er um 160 blað-
siður og þvi ekki gerlegt að gera
þvi itarlega skil hér, en úrdrátt-
ur birtist á bls 4—5 i blaðinu.
i nefndarálitinu er m.a. yfirlit
yfir stofnanaflutning, sam-
kvæmt tillögum nefndarinnar,
til einstakra landsvæða, og fer
það hér á eftir. Gefur það
nokkra hugmynd um hvað felst i
tillögum nefndarinnar.
B1 = Borgarf jaröarsvæöi
iieildarflutningur: Búnaðarfélag lslands,
Búreikningastofa landbúnaðarins, Fram-
leiðsluráb landbúnaðarins, Landnám rlkis-
ins, Rannsóknastofnun landbúnaðarins,
Sauðfjárveikivarnir, Veiðimálastofnunin,
Veiðistjóraembættið, Skrifstofa rannsókna-
stoínana atvinnuveganna.
Gtibúastofnun: Framkvæmdastofnun rikis-
ins, Húsnæðismálastofnun rtkisins, Skipu-
lagsstjóraembættið, Eftirlitsstofnanir (þ.e.
Almannavarnir rikisins, Bifreiðaeftirlit rik-
isins, Brunamáiastofnun rfkisins, Geisia-
varnir rlkisins, Hcilbrigðiseftirlit rikisins,
Löggildingarstofan, Rafmagnseftirlit rlkis-
ins, Verðlagsskrifstofan, Oryggiseftirlit rlk-
isins), Fasteignamat rikisins, Innkaupa-
stofnun rikisins, Rlkisútvarpið, Fræösiu-
myndasafn rikisins, Listasafn lslands, bjóð-
minjasafn Islands, Rikisútgáfa námsbóka.
útibúaefling: Póstur og simi, Vegagerö rik-
isins, Bankastofnanir, Tryggingastofnun rik-
isins, Brunabótafélag Islands.
B2 = Selfosssvæði
Heildarflutningur: Orkustofnun (ásamt
Jarðborunum rlkisins, Jarövarmaveitum
rikisins, Gufuborunum rikisins og Reykja-
víkurborgar), Landsvirkjun, Biskupsemb-
ættiö (ásamt Hjálparstofnun kirkjunnar).
Deildaflutningur: Guðfræðideild Háskóla ts-
lands (að hluta).
titibúastofnun: Framkvæmdastofnun rikis-
ins, Húsnæðismálastofnun rikisins, Skipu-
lagsstjóraembættið, Eftirlitsstofnanir (sömu
og i Bl), Fasteignamat rikisins, Innkaupa-
stofnun rlUsins, Rikisútvarpið. Fræðslu-
myndasafn rikisins, Listasafn Islands, Þjóö-
minjasafn tslands, Rlkisútgáfa námsbóka,
Brunabótafélag lslands.
(Jtibúaefling: Póstur og simi, Vegagerð rik-
isins, Bankastofnanir, Tryggingastofnun rik-
B3 = Suðurnesjasvæði.
Heildarflutningur: Landhelgisgæslan.
(Jtibáastofnun: HúsnæðiSmálastofnun rikis-
ins, Eftirlitsstofnanir (sömu og I Bl), Rikis-
útvarpiö, Listasafn Islands.
Otibúaefling: Bankastofnanir, Trygginga-
stofnun rikisins, Brunabótafélag tslands.
Cl = Snæfellsnessvæði.
Ctibúastofnun: Fiskifélag lslands, Hús-
næðismálastofnun rikisins, Eftirlitsstofanir
(sömu og I Bl), Framleiðslueftirlitsjávaraf-
urða (þ.e. Fiskmat rikisins og Síldarmat rik-
isins), Fiskvinnsluskólinn, Listasafn Islands,
Rannsóknastofnua fiskiðnaðarins, Hafrann-
sóknastofnunin, Vélskóli tslands, Brunabóta-
félag lslands.
Ctibúaefling: Póstur og slmi, Bankastofnan-
ir, Tryggingastofnun rikisins.
C2 = Patreksf jarðarsvæði.
(Jtíbúastofnun: Fiskifélag tslands, Hús-
næðismálastofnun rfkisins, Eftirlitsstofnanir
(sömu og I Bl), Framleiðslueflirlit sjávaraf-
uröa (þ.e. Fiskmat rikisins og Sfldarmat rik-
isins), Fiskvinnsluskólinn.
(itibúaefling: Bankastofnanir, Trygginga-
stofnun rikisins.
C3 = tsaf jaröarsvæði
Ileildarflutningur: Fiskvinnsluskólinn.
Deildafiutningur: Svif- og botndýradeild
Hafrannsóknastofnunar, Skipaútgerð rikis-
ins. /
(Hibúastofnun: Fiskifélag tslands, Fram-
kvæmdastofnun rikisins, Húsnæðismála-
stofnun rikisins, Landhelgisgæslan, Siglinga-
málastofnun rfkisins, Skipulagsstjóraemb-
ættið, Vita- og hafnarmálaskrifstofan, Eftir-
litsstofnanir (sömu og i Bl), Fasteignamat
rikisins, Framleiðslueftirlit sjávarafuröa
(þ.e. Fiskmat rikisins og Sildarmat rlkisins),
Innkaupastofnun rlkisins, Myndlista- og
handiöaskólinn, Tækniskóli lslands, Rikisút-
varpið, Þjóðleikhús, Fræðslumyndasafn
rikisins, Listasafn Islands, Þjóðminjasafn
lslands, Rannsóknastofnun byggingaiðnað-
arins, Rannsóknastofnun fiskiönaöarins,
Rikisútgáfa námsbóka.
Ctibúaefling: Póstur og simi, Vegagerö rik-
isins, Bankastofnanir, Tryggingastofnun
rikisins, Stýrimannaskólinn, Vélskóli Is-
lands, Brunabótafélag tslands.
C4 = Ilúnaflóas væði
* (itibúastofnun: Fiskifélag lslands, Hús-
næðismálastofnun rfkisins, Eftirlitsstofnanir
(sömu og I Bl), Framleiðslueftirlit sjávaraf-
uröa (þ.e. Fiskmat rtkisins og Sildarmat rik-
isins), Fræöslumyndasafn rikisins, Rikisút-
gáfa námsbóka.
(Hibúaefling: Póstur og slmi. Bankastofnan-
ir, Tryggingastofnun rikisins.
C5 = Skagaf jarðarsvæði
Otibúastofnun: Fiskifélag tslands, Hús-
næðismálastofnun rikisins, Eftirlitsstofnanir
(sömu og I Bl), Framleiöslueftirlit sjávaraf-
urða (þ.e. Fiskmat rikisins, Sildarmat rikis-
ins), Fiskvinnsluskólinn, Rikisútvarpið,
Þjóðleikhús, Listasafn tslands, Þjóðminja-
safn tslands, Rannsóknastofnun fiskiönaöar-
ins, Brunabótafélag lslands.
(Jtibúaefling: Póstur og simi, Vegagerö rik-
isins, Bankastofnanir, Trýggingastofnun rlk-
isins.
C6 = Eyjafjaröarsvæði
Ilcildarflutningur: Kennaraháskóli Islands
(ásamt Æfinga- og tilraunaskólanum), Hús-
mæðrakennaraskóli lslands, Tækniskóli ts-
lands.
Deitdaflutningur: Verkfræöi- og raunvis-
indadeild Háskóla tslands, Raunvísinda-
stofnun háskólans, Stofnun Arna Magnússon-
ar, Grasafræðideild Náttúrufræðistofnunar,
Skipasmíöadeild, vefjariönaðardeild og hluii
málmiðnaðardeildar Rannsóknastofnunar
iðnaðarins.
(Jtibúastofnun: Fiskifélag lslands, Fram-
kvæmdastofnun rikisins, Húsnæðismála-
stofnun rikisins, Iðnþróunarstofnun rikisins,
Siglingamálastofnun rikisins, Skipulags-
stjóracmbættið, Vita- og hafnarmálaskrif-
stofan, Fræðslumyndasafn rikisins, Eftirlits-
stofnanir (sömu og I Bl), Fasteignamat rik-
isins, Framieiðslueftirlit sjávarafurða (þ.e.
Fiskmat rikisins og Sildarmat rikisins),
Húsameistaraembættið, Innkaupastofnun
rtkisins. Fiskvinnsluskóiinn, Hjúkrunarskóli
Islands, Myndlista-oghandiðaskólinn, Rfkis-
útvarpið, Listasafn tslands, Þjóðminjasafn
tslands, Rannsóknastofnun byggingaiðnað-
arins, Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins,
Ferðaskrifstofa rfkisins, Rikisútgáfa náms-
bóka.
(Jtibúacfling: Póstur og simi, Vegagerö rik-
isins, Bankastofnanir, Tryggingastofnun rik-
isins, Stýrimannaskóiinn, Vélskóli tslands,
Brunabótafélag tslands.
C7 = Þingeyjarsvæði
Ctibúastofnun: Fiskifélag tslands, Hús-
næöismálastofnun rfkisins, Eftirlitsstofnanir
(sömu ogf Bl), Framleiðslueftirlit sjávaraf-
,urða (þ.e. Fiskmat rlkisins, Sildarmat rikis-
ins), Fiskvinnsluskólinn, Þjóöleikhús, Lista-
safn tslands, Hafrannsóknastofnunin.
(Jtibúaefling: Póstur og simi, Bankastofnan-
ir, Tryggingastofnun rikisins.
C8 = Austfjarðasvæði
Helldarflutningar: Rafmagnsveitur rikisins,
Landmælingar tslands, Skógrækt rlkisins.
Deildaflutningur: Skipaútgerö rikisins.
(Jtibúastofnun : Fiskifélag tslands, Hús-
næöismálastofnun rikisins, Landhelgisgæsl-
an, Siglingamálastofnun rikisins, Skipulags-
stjóraembættið, Vita- og hafnarmálaskrif-
stofan, Eftirlitsstofnanir (sömu og I Bl),
Fasteignamat ríkisins, Framleiðslueftirlit
sjávarafuröa (þ.e. Fiskmat rikisins, Sildar-
mat rikisins), Innkaupastofnun rikisins,
Fiskvinnsluskólinn, Framkvæmdastofnun
rlkisins. Myndlista- og handiðaskólinn,
Tækniskóli Islands, Rlkisútvarpið, Þjóðleik-
hús, Fræöslumyndasafn rikisins, Listasafn
lslands, Þjóðminjasafn tslands, Rannsókna-
stofnun byggingaiðnaðarins, Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins, Riklsútgáfa náms-
bóka, Véiskóli lslands.
(itibúaefling: Póstur og simi, Vegagerö rik-
isins.Bankastofnanir, Tryggingastofnun rik-
isins, Stýrimannaskólinn, Brunabótafélag ls-
lands.
C9 = Hafnarsvæði
(Jtibúastofnun: Fiskifélag tslands, Hús-
næöismálastofnun rikisins, Eftirlitsstofnanir
(sömu og i Bl), Framleiðslueftirlit-eiávaraf-
urða (þ.e. Fiskmat og Sildarmat rikisins),
Fiskvinnsluskólinn, Hafrannsóknastofnunin.
(Jtibúaefting: Bankastofnanir, Trygginga-
stofnun rikisins.
C10= Rangárvallasvæði
(Jtibúastofnanir: Húsnæðismálastofnun rik-
isins, Eftirlitsstofnanir (sömu og I Bl).
(Jtlbúaefling: Póstur og slmi, Bankastofnan-
ir, Tryggingastofnun rfkisins.
Cll = Vestmannaeyjar
(Jtibúa stofnun : Fiskifélag Islands, Hús-
næðismálastofnun rikisins, Siglingamála-
stofnun rlkisins, Eftirlitsstofnanir (sömu og í
Bl), Framleiöslueftiriit sjávarafurða (þ.e.
Fiskmat og Sildarmat rikisins), Fiskvinnslu-
skólinn, Þjóðminjasafn Islands, Rannsókna-
stofnun fiskiðnaðarins.
Ctibúacfllng: Póstur og simi, Bankastofn-
anir, Tryggingastofnun rikisins, Stýri-
mannaskólinn, Vélskóli Islands, Brunabóta-
félag tslands.
Dómkirkjan og jólatréö, sem borgarstjóri Osló al'henti Reykjavíkur-
borg á sunnudaginn var. Ljósm.: Pétur óskarsson.
Gleðileg jól!
Sameiginlegt nefndarálit stjórnarandstöðuflokkanna í fjárveitinganefnd:
STORFELLD UTÞENSLA REKSTRAR-
LIDANNA 1 RlKISBÚSKAPNUM
„Aðaleinkenni fjárlagaafgreiðslu hægri stjórnarinnar eru þvi
þau, að rikisútgjöld i heild verða fyllilega sama hlutfall þjóðar-
framleiðslu og áður, en vcrulegar breytingar verða milli einstakra
þátta, þar sem jákvæðustu þættirnir eru skornir niður til að mæta
útþenslunni á rekstrarliðunum. Sú útþensla stafar ekki sist af stefnu
rikisstjórnarinnar: gengislækkunum, söluskattshækkunum, vaxta-
hækkunum og álagningu vörugjalds, en þær neikvæðu ráðstafanir
hafa haft sömu áhrif á verðbólguna og olia á eld”, segir i áliti minni-
hluta fjárveitingarnefndar um fjárlagafrumvarp rikisstjórnarinn-
ar, en önnur umræða um frumvarpið átti að fara fram i dag, þriðju-
dag.
Fulltrúar stjórnarandstöðu-
flokkanna i fjárveitinganefnd,
þeir Geir Gunnarsson frá Alþýðu-
bandalaginu, Karvel Pálmason
frá Samtökunum og Jón A. Héðin-
son frá Alþýðuflokknum, skiluðu
sameiginlegu áliti um frumvarp-
ið, þar sem þeir fjalla um fjár-
lagaafgreiðsluna og um stefnu
núverandi rikisstjórnar i efna-
hagsmálum.
Hér á eftir fara kaflar úr nefnd-
aráliti fulltrúa þessara þriggja
flokka:
2. umræða um fjárlagafrv. fyr-
ir árið 1976 mun að þessu sinni
ekki fara fram fyrr en þann dag,
sem siðastur kemur til greina til
umræðunnar, ef afgreiða á fjár-
lög fyrir áramót. Biða þó mörg
veigamikil mál 3. umræðu, en sá
timi sem fjvn. gefst til starfs milli
umræðnanna verður styttri en
nokkru sinni hefur áður þekkst.
Meðal þeirra mála, sem nefndin
hefur ekki tekið afstöðu til, eru:
tekjuhlið, lánsfjáráætlun, al-
mannatryggingar, Lánasjóður
isl. námsmanna, jöfnun á náms-
kostnaði, heimildagrein, málefni
Rafmagnsveitna rikisins, rikis-
spitala, menntaskóla og Pósts og
sima og skipting fjárveitinga til
fjárfestingar i flugmálum. Þessi
mál og mörg fleiri þurfa nefndar-
menn að ræða og taka afstöðu til á
tveim dögum samhliða öðrum
þingstörfum. Jafnan áður hefur
verið reynt að hafa u.þ.b. viku á
milli umræðnanna þótt minna
hafi verið óafgreitt eftir 2. um-
ræðu en nú.
Minni hl. fjvn. lelur, að mjög
skorti á að sá timi sem nefndin
hefur haft til að fjalla um fjár-
lagafrv., hafi verið notaður sem
skyldi. Meginhluti timans hefur
farið til viðræðna við aðila, sem
sýnt er að meiri hl. n. hefur fyrir
fram verið ráðinn i að sinna i
engu.
Þá hefur verið þannig á málum
haldið að þessu sinni, að engar
ráðstafanir voru gerðar til þess
að skrifleg erindi, sem send voru
ráðuneytum i vor, en fengu ekki
úrlausn við gerð fjárlagafrv.
kæmu til meðferðar fjvn. á annan
hátt en þann. að greint var frá
þeim 12. des. án þess að þau væru
lesin. Verður þó að telja að þeir
sem senda umsóknir sinar i tima
eigi ekki siðri rétt en aðrir til þess
að þær komi til eðlilegrar um-
fjöllunar hjá fjvn.
Samtimis þeirri stefnu stjórn-
arflokkanna að skera sem mest
niður fjárveitingar til hvers kyns
framkvæmda hefur algerlega
verið lögð á hilluna sú viðleitni.
sem áður var höfð uppi til könn-
unar á úrræðum til sparnaðar i
rikisrekstrinum með störfum
undirnefndar fjvn.. og engum
hagsýsluverkefnum verið sinnt.
Jafnframt hefur mjög verið dreg-
ið úr samskiptum nefndarinnar
og fjárlaga- og hafsýstustofnunar
við umfjöllun fjárlagafrv. og hef-
ur nánast verið undantekning að
Framhald á 3. siðu.