Ný þjóðmál - 16.12.1975, Qupperneq 5

Ný þjóðmál - 16.12.1975, Qupperneq 5
ÞRIÐJUDAGURINN 16. DESEMBER 1975 NÝ ÞJÓÐMÁL 5 hennar á árunum 1977—1982 flytji alla sína höfuðborginni útibúum víða á landsbyggðinni ólafur Ragnar Grimsson — for- maöur stofnananefndar, sem skilaöi itarlegu áliti sinu i siöasta mánuöi. Þetta nefndar- álit hefur nú veriö sent til fjöl- miöla, og birtist hér á siöunni úrdráttur, sem fylgir nefndar- álitinu en f honum er gerð stutt- lega grein fyrir meginniður- stöðum nefndarinnar og störf- um hennar almennt. borgarsvæðinu og verði þvi hvorki fluttar i heild, einstakar deildir þeirra fluttar, stofnsett útibú eða núverandi útibú efld. Þessar stofnanir eru: (a) Aðal- stjórnstofnanir og nokkrar aðr- ar stjórnstofnanir: Forseti Is- lands, Alþingi, Stjórnarráð, Hæstiréttur, Seðlabanki Is- lands, Þjóðhagsstofnun, Flug- málastjórn, Saksóknaraemb- ættið, Rikisskattstjóraembætt- ið, Landlæknisembættið: (b) Fámennar stjórnstofnanir sem litil eða engin áhrif hefðu á þró- un nýrra heimkynna eða þjón- ustuaðstöðu þegnanna: Iðn- þróunarnefnd, Rannsóknaráð rikisins, A'fengisvarnaráð, Barnaverndarráð', Endur- hæfingarráð, Ferðamálaráð, Iðnfræðsluráð, Menntamálaráð ásamt Menningarsjóði og Bóka- útgáfu Menningarsjóðs, Náttúruverndarráð, Umferðar- ráð, Verðlagsráð sjávarútvegs- ins, Skilorðseftirlit rikisins, Tryggingaeftirlit rikisins, Yfir- dýralæknisembættið: (c) Ýms- ar fjármálastofnanir og þjón- ustustofnanir sem einkum eiga viðskiptaaðila á höfuðborgar- svæðinu: Fiskimálastjóður, Fiskveiðasjóður tslands, Iðn- rekstrarsjóður, Iðnþróunar- sjóður, Lánasjóður isl. náms- manna, Tryggingasjóður fiski- skipa, Viðlagasjóður, Blóðbank- inn, Skrifstofa rikisspitalanna, Ltflutningsmiðstöð iðnaðarins: (d) Smærri skólarsem litil áhrif hefðu á byggðaþróun og skólar sem eru sérstaklega tengdir annarri starfsemi á höfuð- borgarsvæðinu: Blindraskólinn, Fóstruskóli Islands, Hótel- og veitingaskólai Islands, Heyrn- leysingjaskólinn, Ljósmæðra- skóli Islands, Röntgentækna- skólinn, Þroskaþjálfaskólinn, (e) Menningarstofnanir, eink- um sérhæfð söfn, sem vegna starfsemi sinnar, húsakynna og starfsaðstöðu eru bundnar við þetta svæði: Sinfóniuhljómsveit Islands, Landsbókasafn Is- lands, Listasafn Ásgrims Jóns- sonar, Listasafn Einars Jóns- sonar, Þjóðskjalasafn íslands, (f) Ýmis fyrirtæki og stofnanir sem vegna fjárfestingar og við- skipta yrðu annars staðar mjög óhagkvæm i rekstri: Veðurstofa Islands, Aburðarverksmiðja rikisins, Lyfjaverslun rikisins, Landssmiðjan, Rikisprent- smiðjan Gutenberg, Sala varnarliðseigna, Samábyrgð Isl. á fiskiskipum, Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar, Sjómælingar Islands, Sölustofn- un lagmetisiðnaðarins, Græn- metisverslun rikisins. 2) Nefndin leggur til að eftir- taldar 25 stofnanir verði fluttar i heild frá höfuðborgarsvæðinu: Búnaðarfélagi Islands (Bl), Bú- reikningastofa landbúnaðarins (Bl), Framleiðsluráð land- búnaðarins (Bl), Landnám rikisins (Bl), Rannsóknastofn- un landbúnaðarins (Bl), Sauð- fjárveikivarnir (Bl), Veiði- málastofnunin (Bl), Veiði- stjóraembættið (Bl), Orku- stofnun ásamt Jarðborunum rikisins, Jarðvarmaveitum rikisins og Gufuborunum rikis- ins og Reykjavikurborgar (B2), Landsvirkjun (B2), Rafmagns- veitur rikisins (C8), Kennara- háskóli Islands ásamt Æfinga- og tilraunaskólanum (C6), Hús- mæðrakennaraskóli Islands (C6), Tækniskóli íslands (C6), Fisk vinnsluskólinn (C3), Biskupsembættið ásamt Hjálparstofnun kirkjunnar’ (B2), Landhelgisgæslan (B3), Landmælingar Islands (C8), Skógrækt rikisins (C8), Skrif- stofa rannsóknastofnana at- vinnuveganna (Bl). 3) Nefndin leggur til að deildir eftirtalinna stofnana verði flutt- ar frá höfuðborgarsvæðinu þótt aðalstöðvar þeirra verði þar áfram: Verkfræði- og raunvis- indadeild Háskóla íslands (C6), Raunvisindastofnun háskólans (C6), Guðfræðideild, að hluta (B2), Stofnun Arna Magnússon- ar (C6), svif- og botndýradeild Hafrannsóknastofnunarinnar (C3), grasafræðideild Náttúru- fræðistofnunar islands (C6), hluti málmiðnaðardeildar, skipasmiðadeild og vefja- iðnaðardeild Rannsóknastofn- unar iðnaðarins (C6), strand- ferðadeild Skipaútgerðar rikis- ins verði skipt i Vestfjarðadeild (C3) og Austfjarðadeild (C8) 4) Nefndin leggur til að eftir- taldar 36 stofnanir setji á stofn sérstök útibú utan höfuðborgar- svæðisins: Fiskifélag tslands (C1-C9, Cll), Framkvæmda- stofnun rikisins (Bl, B2, C3, C6, C8), Húsnæðismálastofnun rikisins (B1-B3, Cl-Cll), Iðn- þróunarstofnun tslands (C6), Landhelgisgæslan (C3, C8), Siglingamálastofnun rikisins (C3, C6, C8, Cll), Skipulags- stjóraembættið (Bl, B2, C3, C6, C8), Vita- og hafnarmálaskrif- stofan (C3, C6, C8), eftirtaldar eftirlitsstofnanir: Almanna- varnir rikisins, Bifreiðaeftirlit rikisins, Brunamálastofnun rikisins, Geislavarnir rikisins, Heilbrigðiseftirlit rikisins, Lög- gildingarstofan, Rafmagns- eftirlit rikisins, Verðlagsskrif- stofan, öryggiseftirlit rikisins (B1-B3, Cl-Cll), Fasteignamat rikisins (Bl, B2, C3, C6, C8), Fiskmat rfkisins og Sildarmat rikisins, nú Framleiðslueftirlit sjávarafurða (C1-C9, Cll), Húsameistaraembættið (C6), Innkaupastofnun rikisins (Bl, B2, C3, C6, C8), Fiskvinnslu- skólinn (Cl, C2, C5-C9, Cll), Hjukrunarskóli íslands (C6), Myndlista- og handiðaskólinn (C3, C6, C8), Tækniskóli Islands (C3, C8), Rikisútvarpið (B1-B3, C3, C5, C6, C8), Þjóðleikhús (C3, C5, C7, C8), Fræðslumyndasafn rikisins (Bl, B2, C3, C5, C6, C8), Listasafn íslands (B1-B3, Cl, C3, C5-C8), Þjóðminjasafn Is- lands (Bl, B2, C3, C5, C6, C8, Cll), Rannsóknastofnun bygg- ingaiðnaðarins (C3, C6, C8) Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins (Cl, C3, C5, C6, C8, Cll), Hafrannsóknastofnunin (Cl, C7, C9), Ferðaskrifstofa rikisins (C6), Rikisútgáfa námsbóka (Bl, B2, C3, C4, C6, C8) 5) Nefndin leggur til að eftir- taldar stofnanir efli núverandi útibúastarfsemi sina utan höfuðborgarsvæðisins: Póstur og simi (Bl, B2, Cl, C3-C8, ClO-Cll), Vegagerð rikisins (Bl, B2, C3, C5, C6, C8), Banka- stofnanir (B1-B3, Cl-Cll), Try ggingastofnun rikisins (B1-B3, Cl-Cll), Stýrimanna- skólinn (C3, C6, C8, Cll), Vél- skóli tslands (Cl, C3, C6, C8, Cll), Afengis og tóbaksverslun rikisins, Brunabótafélag Is- lands (B1-B3, Cl, C3, C5, C6, C8, Cll). 6) Auk framangreindra til- lagna um aðsetur rikisstofnana setur nefndin fram nokkrar aðr- ar tillögur: Tillögu um stofn- setningu flutningsráðs rikis- stofnana sem annist heildar- skipulagningu og yfirumsjón með flutningi rikisstofnana, til- lögu um aðgerðir til að draga úr vandamálum starfsfölks vegna flutnings viðkomandi stofnana, tillögu um skipun samstarfs- nefnda vegna hvers einstaks stofnanaflutnings. Nefndin set- ur einnig fram ábendingar um þrjú framkvæmdatimabil fyrir fyrrgreindar tillögur um flutn- ing og skipar hverri tillögu nið- ur á ákveðið timabil: 1. 1977-1978, II. 1979-1980, III. 1981-1982. Nær til 3700 manna A grundvelli tiltekinna for- sendna má áætla að tillögur nefndarinnarfeli i sér flutning á samtals 3700 ibúum frá höfuð- borgarsvæðinu til annarra landshluta. Þessi tala tekur til starfsmanna stofnana, fjöl- skyldna þeirra og nemenda þeirra menntastofnana sem nefndin leggur til að verði flutt- ar. Þessi ibúafjöldi samsvarar samanlögðum ibúafjölda Nes- kaupstaðar, Eskifjarðar og Seyðisfjarðar eða tæplega samanlögðum ibúafjölda Siglu- fjarðar og Sauðárkróks. Nefndin leggur fram þrjú fylgiskjölmeð álitinu: A. Frum- varp til laga um Flutningsráð rikisstofnana: B. Aðsetur rikis- stofnana: Störf nefndar 1958-1962, C. Akureyri og menntaskólinn — Ahrif stofnun- ar á þróun bæjarfélags. 'Zr'\r-<r'v''<r-<ry-y-<ryy-<ryyyyýýýýýÁ—ý ý ^r ^'jr ý-Á V yy? O1 ''"“N /"“N WW /-N /■'—N *>A<í /“N /"N fc>A'< N/ N-/ fcv-S '-w' /a/S Sw/ Sw/ ?Ar<* 1 (?) - ^-i (§) (?) *>A<í Kr* (?) *>A<* ?Á>$ (é ^fjyjy >V*r (?) > v rr '/Af^ (?) ^jyjy >vr (?) ^fjy/y 0V<* (?) *jp (?) (?) ^jyjy (?) ^A'/ >*•» v (?) Wí ?áx (?) 5<A<í >»*. v '/AfSí (?) *JW ?Á>& (?) ^jyí Oskom SaiRVÍRRUfÓIkÍ um Ianð allt Ofj ÖðPÍIIR IaRðSIRÖRRaiR gleðilegpa jóla, áps ojJ fpiðap. SAMBANO ÍSLENZKRA SAMVINNUFELAGA (?) $/<'/. >*•> V > — r »>/v? , ^A'O /“N ^A5> /^N ^A'-í /""N / )5C( •<•:;■:> • )5C( • <-:.:-> • )5Í( • <-:.:->• )ÍC( • <-:»• *v$ N—/ SAfÁ yjy 5/Vv^ 5>V'S N v>A'<> /*—n SA<> / / C'AfS: 'rAí^ \^y (?) y/y< í'A/'S (?) *A<f /•'<V >-.< < »>/v? (?) &jy< ?Á>$ ^jy/, >V/ ?A (?) i>/v< y.'-'.v ?Á}s (?) *>/V< > *•« v. ?Á>$ (?) ?Á>$ (?) >A'< /ý'.V ?Á& (?) JvA'/ ?Á>$ (?) ww /.••-V '/Á>$ (?) &jy/, ?Á>C (?) >*••. v > ••< r %\/<L (?) Nútíma Reykjavíkurlíf Vésfeinn Lúðvíksson IFTIRÞANKAR JOHÖNNU Eftirþankar Jóhönnu eftir Véstein Lúövíksson 1 þessari sögu kemur vissulega Þessarar bókar var beðið með fyrir ýmislegt, sem gott þætti að mikilli eftirvæntingu. nota í skemmtisögum, en menn Sómakona við Asparfell fékk muna „ekki ávallt eftir því að ekki orða bundist eftir að hafa meistarar raunsæisskáldsögunn- hlýtt á upplestur úr bókinni og ar hafa um langan aldur notað skrifaði einu dagblaðanna les- slíkt óspart til sinna þarfa“, eins endabréf, þar sem hún komst og ritdómari eins dagblaðanna m.a. svo að orði:„... dætur min- kemst að orði. Og sá er munur- ar tvær... hlustuðu lika og hlust- inn að I þessari bók er hvergi uðu vel. Og þegar þær voru slakað á ítrustu bökmenntaleg- orðnar agndofa ... var ég orðin um kröfum, enda er hún rituð af of sein. Þær kveiktu bara á sínu einum snjallasta skáldsagnahöf- eigin útvarpstæki, þegar ég ætl- undi okkar í dag. Og eitt er víst: aði að slökkva . . . það sem eftir það leiðist engum lestur þessar- var kvöldsins töluðu (þær) svo ar bókar, enda má með fulllum ekki um annað. Og mérkæmiþað rétti spyrja: Hafa skáldsagna- ekkert á óvart, þó að þær kæmu höfundar nokkurn rétt á þvi að með þessa bók heim úr bóka- vera leiðinlegir? bílnum um leið og hún er komin út.“

x

Ný þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.