Ný þjóðmál - 16.12.1975, Page 10

Ný þjóðmál - 16.12.1975, Page 10
10 NY ÞJOÐMAL ÞRIÐJUDAGURINN 16-DESEMBER 1975 Samtökin í Reykjavík Ágætur fundur Sl. þriðjudagskvöld var hald- inn ágætur fundur hjá SFV-fé- laginu, en Magniis Torfi Olafs- son, alþingismaður, kom á fundinn og ræddi um ástand og horfur i þjóðmálum. Að fram- sögu hans lokinni komu fram ýmsar fyrirspurnir og liflegar umræður urðu m.a. um fisk- veiðisamninga við erlenda aö- ila, efnahags- og fjármálin og kjaramál. Auk framsögumanns tóku þessir félagar til máls: Steinunn Finnbogadóttir, Andri Isaksson, Armann Ægir Magn- Usson, Ingólfur A. Þorkelsson, Guðmundur Aðalsteinsson, Jó- hann Þórhallsson, Margrét Auðunsdóttir, Gunnar Gunnars-. son og Einar Hannesson. Árshátiðin Enn skal minnt á, að árshátið- in verður i Félagsheimili Fóst- bræðra við Langholtsveg laug- ardaginn 28. febrúar nk. og eru félagar beðnir um aö taka þenn- an dag frá en ráðstafa honum ekki i annað. Tilvalið er að taka gesti með á árshátiðina. SFV-félagið sendir félögum sln- um og velunnurum bestu óskir um gleðileg jól og gott og far- sæit komandi ár og þakkar sam- starfið og auðsýndan velvilja á árinu, sem er að liöa. — Stjórnin Rannsóknir og tækniþjónusta Tvær stöður við Rannsóknastofnun iðnað- arins eru lausar til umsóknar. M.a. er um að ræða sjálfstæð störf við iðntækniþjón- ustu og iðnaðarrannsóknir. Umsækjendur hafi menntun i raunvisindum, verkfræði eða tæknifræði eða þá verulega reynslu af sjálfstæðum störfum i iðnaði. Launakjör fara eftir menntun og starfsreynslu skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Stofnunin leitast nú við að efla tengsl sin og auka þjónustu við islenskan iðnað og einstakar iðngreinar. A.m.k. annar hinna nýju starfsmanna þyrfti að geta tekið að sér störf, sem lúta að þessu. Æskilegast er, að menntun hans og starfsreynsla sé á sviði véltækni og hann geti aðstoðað hér- lendan trjáiðnað eða þá trefjaiðnað (vefj- ar- og fataiðnað) eða efnaiðnað. Ef heppi- legur maður fæst, getur hér orðið um sjálfstætt og áhugavert starf að ræða. Umsækjendur greini frá menntun sinni og fyrri störfum sem og helstu áhugasviðum. Umsóknir sendist Iðnaðarráðuneytinu fyrir31. desember n.k. Rannsóknastofnun iðnaðarins áð Keldnaholti veitir allar nán- ari upplýsingar (simi 85400). Simstöðvarstjðrar á 2. og 3. fl. stöðum: Samningar tókust t nóvember hafa staðið yfir samningaviðræður miili stjórnar Landssambands sim- stöðvarstjóra 2. og 3. fl. stöðva og fulitrúa Félags fsl. sfma- manna annars vegar og fulltrúa samgöngu- og fjármálaráöu- neytis og póst- og simamála- stjórnar hins vegar, byggðar á umræðugrundvelli þeim, sem náðst hafði I sumar. Skiluðu fulltrúar ráðuneytanna tilboöi 7. nóv. sl., en stjórn F.t.S. og landssambandsins gagntilboði 11. sama mán., en þann dag var ár liöið frá stofnfundi landssam- bandsins. Hefur siöan veriö unnið að samræmingu og náðist samkomulag á fundi I ráöuneyt- inu 2. des. sl. t þvi felast miklar úrbætur fyrir stöðvarstjórana bæöi hvað áhrærir réttarstöðu þeirra og kjör. Símstjórar innan landssam- bandsins eru 94 talsins og verður þeim sent samkomu- lagiö næstu daga. Þar kemur m.a. fram, að i tveim áföngum Samar Framhald af bls. 7. minnihlutahópa, sem veitt er óskert tækifæri til aö láta i sér heyra og hafa áhrif á gang mála. Norðmenn og Danir eru mjög viðkvæmir fyrir órettlæti, kúgun og valdbeitingu gagnvart minnihluta- hópum i vestri, suðri og austri. Hvers vegna hafa þeir þá ekki látið meira til sin heyra um meðferðina á eigin minnihlutahópum i norðri? Kannski er það vegna þess, aö þeir minnihlutahópar hafa átt svo erfitt með aö koma sjónarmiðum sinum á framfæri. Þeir hafa talsmenn á fáum stöðum. Forystumenn sama, einkum á sviði skólamála, hafa itrekaö sett fram óskir um meðákvörðunarrétt i málum, sem snerta sama sérstak- lega. Skorað hefur verið á stjórn- völdin i Osló að taka skólamál sama til sérstakrar meðferðar i sambandi viö endurskoðun áætlana i skólamálum. Ekkert hefur heyrst frá stjórnvöldum um þá beiöni. Samar hafa einnig hvatt rikisvald- ið til þess að koma á fót i Osló embætti umboðsmanns sama, sem heföi það hlutverk að sjá til þess, aö þær ráðstafanir, sem samþykkt er að gera, séu i reynd framkvæmd- ar. Sömuleiöis hafa samar gert tillögu um stofnun sérstaks ráöu neytis, sem hefði það hlutverk að verða simstjórar á 2. fl. stöðv- um opinberir starfsmenn með fullum réttindum, svo sem sumarleyfi, veikindaorlofi og lifeyrissjóði, sem hingaö til hef- ur ekki verið, enda hefur réttur þessara starfsmanna Lands- sima Islands nánast enginn verið. Aðeins 9 stöðvanna eru i húsnæði i eigu Pósts og sima, en hinar i einkahúsnæði. Verður húsaleiga nú greidd i meira samræmi viö raunveruleikann, einnig á 3. flokks stöðvum, en þeim hefur aldrei verið greiddur eyrir i húsaleigu, allt frá 1906. Frekari kjarabætur þeim tilhhanda verða ræddar nánar við samningagerð i vor, er endurskoðun reglugerðar fer fram. Segja má, að nokkuö hafi á- unnist á þessu rúma ári, siðan simstjórarnir stofnuðu samtök sin, enda undarlegt, hve lengi var hægt að halda þessum hópi rikisstarfsmanna utan viö lög og rétt. Asannast þar sem endranær máttur samstöðunn- ar. Stjórn landssambandsins samræma aðgeröir i málefnum sama i heild. Forystumenn sama hafa bent á, að norðmenn i suðurhluta Noregs séu mjög illa að sér um málefni sama, og telja það sé fyrst og fremst vegna áhugaleysis og kæru- leysis jafnt fjölmiðla og stjórn- valda. Ýmsir forystumenn skóoamála i Finnmörk hafa hvað eftir annaö sent greinar, sem fjallað hafa um málefni sama, til dagblaðanna i Osló, en þær hafa ekki fengist birt-. ar. Smátt og smátt hafa þeir gefist upp. Dnir hafa oft undrast þær heiftarlegu umræöur, sem stund- um fara fram i fjölmiölum i Noregi um nýnorsku og rikismál. Það vek- ur athygli margra, aö stjórnmála- menn eru yfirleitt fylgjandi sliku tveggja mála kerfi, þótt það hafi i för meö sér veruleg aukaútgjöld, t.d. við prentun kennslubóka og aðra opinbera útgáfustarfsemi. En hvers vegna er móðurmál samanna þá svo sniðgengið, t.d. i hljóðvarði og sjónvarpi, sem raun ber vitni um? Hvers vegna hafa óskir sama um stuðning við útgáfu bókmennta á móðurmáli sinu ekki hlotið jákvæö- ar undirtektir? Ef litið er til Grænlands sést, að þar er ástandiö litlu skárra. Að visu hafa grænlendingar eigin útvarps- stöð, sem miðað viö aðstæður flytu- nokkuð mikið efni á grænlensku, og dönsku. En mjög fáar bækur eru gefnar út á grænlensku, og það er skipa Guðrún L. Asgeirsdóttir, Mælifelli, formaður, Bjarni Pét- ursson, Fosshóli, gjaldkeri og Kristjana Vilhjálmsdóttir, Gerðum, ritari. Loks skal þess getiö, að 10. des. 1974 var sam- band símstöðvarstjóranna aukaaðili að Félagi ísl. sima- manna og hefur notið dyggilegr- ar aðstoðar stjórnar þess siðan. Mælifelli, 8. des. ’75 Guðrún L. Asgeirsdóttir mjög erfitt að safna saman pening- um til að gefa út þekkt erlend bók- menntaverk á grænlensku. Veitum þeim sjálfstæði í eign málum Ef ætti að draga saman i stuttu máli niðurstöður minar, eftir að hafa rætt við fjölda manns á Græn- landi og Finnmörk, og kynnt mér mikið af þvi, sem skrifað hefur ver- ið um kjör minnihlutahópanna þar, yrði hún þessi: Þrátt fyrir ráðstafanir, sem vafalaust eru meira og minna gerðar af góðum hug, er um þessar mundir verið að útrýma tveimur þúsund-ára-gömlum menningar- þjóðfélögum. Hér er um að ræða menningu, sem felur i sér ýmislegt, sem við evrópumenn erum fyrst nú að skilja svo sem hæfileikann til að lifa i friði við náttúruna og aðlagast henni, i stað þess að aðlaga alltaf náttúruna lifsmynstri okkar. Þessi útrýming er ekki að gerast úti i heimi, heldur mitt á meðal okkar á Norðurlöndum. Sé það ekki þegar orðið of seint, er eina færa leiðin til að gera menningu grænlendinga og sama kleift að halda velli i framtiðinni sú að veita þessum minnihlutahópum sjálfstæði i eigin málum, þannig að þeir beri einungis ábyrgð gagnvart sjálfum sér i þeim málaflokkum. Og þetta er jú einmitt sú krafa, sem við erum svo oft reiðubúin að styðja þegar um er að ræða undir- okaöar þjóðir eða þjóðfélagshópa i Suður-Ameriku, Afriku og Asiu. (Þýtt og endursagt). Askorun Framhald af bls. 12. fik, FUJ, Reykjavikurdeild Ein- ingarsamtaka kommúnista, EIK (m.l.), Reykjavikurdeild Kornmúnistasamtakanna, marxistanna, leninistanna, KSML, Æskulýðsnefnd Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna, ÆNSFV, Æskulýðs- nefnd Alþýðubandalagsins, Reykjavik, ÆNABR. Gleðileg jól og farsælt komandi ár Gleðileg jól og farsælt komandi ár ( Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða HAPPDRÆTTIDAS HAPPDRÆTTI SlBS j Við sendum landsmönnum öllum jóla- j og nýárskveðjur Sendi viðskiptavinum og öðrum landsmönnum bestu jóla- og nýárskveðjur Þökkum viðskiptin á árinu, sem er að líða INGIBJAR TUR ÞORSTEINSSON pípulagningameistari KASSA GERÐIN Vörugeymsla að Spitalastíg 6, simi 26748. Alhliða þjónusta varðandi pípulagnir og hitakerfi

x

Ný þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný þjóðmál
https://timarit.is/publication/553

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.